Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 87

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 87
LERKISÚLUNGURINN ER EKKI VIÐ EINA FJÖL FELLDUR landi. 200 plöntur af þeim voru gróðursettar á Hallormsstað þetta vor. Nokkur tré þar lifa, mjög falleg sum hver. Á Tuma- stöðum standa nokkur norðan við Lýðveldislundinn, hið hæsta 10,70 m. Loks eru þessi nær 20 tré í Skógum. Mér er ekki kunnugt um fleiri. Þegar risið verður á Vöglum í Fnjóskadal fræræktarhúsið, sem nú er í undirþúningi, hygg ég, að Þröstur Eysteinsson muni rækta frætré upp af völdum einstakling- um úr þessum hópi cajander- lerkis. Þegar fræ verður fáanlegt af þvf, er ég sannfærður um, að Islendingar muni eignast enn eina trjátegund, sem á næstu öld verði þeim mörgum augnayndi. Þvf til sönnunar birti ég hér sem nr. 5 mynd af einu trjánna á Hallormsstað. Fyrir síðustu jói fékk ég með jóla- kveðju frá vinkonu minni í Noregi, frú Helgu Roii-Hansen, tvíblöðung, sem er hefti af tíma- riti, sem nefnist „Agarica". Þetta hefti er með stuttri grein eftir eig- inmann frú Helgu, prófessor Finn Roll-Hansen, sem var kennari minn í skógargrasafræði og sveppafræði við Landbúnaðarhá- skóla Noregs á Ási og varð síðar einn af tryggustu vinum mfnum f Noregi ásamt konu sinni. Um leið skýrði frú Helga mér frá þvf, að Finn hefði látist í janú- ar 1997, sem mérvarenn ókunn- ugt um. Finn Roll-Hansen var einn af mætustu mönnum, sem ég hefi kynnst. Hann var mikils- virtur vísindamaður og framúr- skarandi kennari. Þau hjónin komu til íslands f fyrsta sinn sumarið 1969 íboði Skógræktar ríkisins og fóru þá vítt um landið í fylgd Hauks Ragnarssonar, for- stöðumanns Rannsóknastöðvar- innar á Mógiisá. Merkasti árangur ferðar þeirra var, að þau gátu sýnt fram á, að sveppur einn, sem næstu tvö til þrjú ár á undan var farinn að gera geysilegan usla í lerkiteigum víða um land, var barrviðaráta (Phacidium coniferarum (Hahn) DiCosmo, Nag Raj & Kendrick). Á þeim tíma var sjúk- dómurinn raunar nefndur douglasáta, sem var mjög vill- andi nafn, af því að sveppurinn áreitir ekki döglingsvið sérstak- iega, heldur flestar, ef ekki allar, tegundir barrviða. Roll-Hansen- hjónin skrifuðu í Ársrit Skf. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.