Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 94
unin er að úða einu sinni yfir
sumarið er mikilvægt að úða á
þeim tíma sem köngulingurinn
skríður úr vetrareggi en þó sér-
staklega áður en hann byrjar að
verpa sumareggjum (fyrir þetta
sumar í kringum mánaðamótin
júní/júlí) þar sem eiturefnin verka
sérhæft á dýrin sjálf en lítið sem
ekkert á eggin.
Þakkir
Þakkir eiga skildar eftirfarandi
aðilar: Helgi Gíslason fyrirtölvu-
notkun, Hreinn Hjartarson fyrir
upplýsingar um meðalhita á
Hallormsstað, Skarphéðinn
Þórisson fyrir lán á víðsjá.
Einnig viljum við þakka öllum
starfsmönnum Skógræktarinnar á
Hallormsstað sem við áttum
samskipti við yfir sumarið. Þeir
sýndu bæði þolinmæði og góð-
vild. Nýsköpunarsjóður stúdenta
styrkti rannsóknina rausnarlega.
Helmlldlr
Bejer, B., Forstzoologi, 2. útgáfa. Nucleus forlag Aps.
Cook, S.P., 1992, Influence of monoterpene vapors on spruce spider mite,
Oligonychus ununguis, adult female, Journal of Chemical Ecology, 18(9),
1497-1504.
Högni Böðvarsson, 1989. Jarðvegsdýr. („Pöddur'' rit landverndar nr. 9 (rit-
stjórar Hrefna Sigurjónsdóttir ogÁrni Einarsson), bls. 101-112. Reykjavík.
(ohnson, W.T. & Lyon, H. H., 1988, Insects that feed on trees and shrubs,
2nd edition. Cornell University Press, Ithaca, NY.
Kramer, D.A. & F.P. Hain, 1987, Effect of constant-and variable humidity and
temperature regimes on the survival and developmental periods of
Oligonychus ununguis and Neoseiulus fallacis, Environmental Entomology,
18(5); 741-745.
Löyttyniemi K. & Heliövaara K., 1991, Effects of forest fertilization on the
spruce spider mite (OUgonychus ununguis) (Jacobi) (Acarina, Tetranynchi-
dae), Acarologia, 32(2), 139-143.
Sigurður Blöndal, 1995. Innfluttar trjátegundir í Hallormsstaðaskógi.
Útgefandi: Skógrækt ríkisins.
92
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999