Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 97

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 97
GUÐRÍÐUR GYÐA EYJÓLFSDÓTTIR Lítill sveppur á lerkigrein var Um nokkra smásveppi sem vaxa á dauðum lerkigreinum Inngangur Undanfarin ár hefur lerki verið plantað f stórum stíl í nýskóga landsins og á skógræktarsvæðum vfða um land eru lerkireitir sem segja má að náð hafi fullum þroska. Mest er þetta rússalerki og síberíulerki af þó nokkrum kvæmum og er plantað f móa og mela sem með tfmanum breytast f skógarbotn. Niður í svörðinn falla á hverju ári smágreinar sem brotnað hafa af trjánum og byrja að rotna f skjóli og raka innan um botngróðurinn. Það er ekki einfalt verk að brjóta niður trjágrein og þar leggja margir smáir.sitt af mörkum áður en næringarefnin sem tréð lagði í greinina verða því eða öðrum að gagni á ný. Þessar greinar og sprek verða fæða fjölda smárra lífvera, jafnt lítilla jarðvegsdýra eins og mítla og stökkmors sem og sveppa og baktería. Þarna eru þessar rotver- ur við vinnu, hver á sfnu sérsviði að brjóta niður greinarnar og nýta orkuna sem í þeim býr sér til við- urværis, en koma um leið næring- arefnunum áfram í hringrás þeirra um lífheiminn. Grein sem er nýdauð er fæða annarra rotvera en sú sem langt er komin áleiðis f rotnuninni. Þannig er þetta svip- að og í boðhlaupi, þegar þeir fyrstu hafa lokið við að neyta sinnar fæðu og oft lokið ævistarf- inu, þá taka þeir næstu við og síðan koll af kolli en þó alltaf með mismikilli skörun í tíma. Ef litið er á sveppina þá hefst líf þeirra oft með þvf að gró lendir á grein- inni og spírar f sveppþræði sem vaxa inn í greinina og sjúga upp næringu úr dauðum plöntuvefn- um. Sveppir eru mjög misleitur hópur hvað varðar næringu og eru þeir sem fyrstir koma á grein- ina oft fljótir að ljúka við sinn matarskammt, enda taka þeir oft- ast það sem auðmeltanlegast er, og koma einhverju af orkunni í að framleiða afkomendur, það er einhverja gerð af gróum og hverfa eftir það af sjónarsviðinu. Aðrir taka síðan við og fer það eftir því hve endingargóð fjölgunarfærin eru hvað við finnum af sveppum á greininni. Líkamar sveppanna eru hver öðrum líkir, hárfínir þræðir sem vefjast um greinina og stinga sér inn á milli frumna og vefja hýsilsins. Sumartegundir hafa reyndar brúna þræði en aðrar glæra eða hvíta en ef þekkja á sundur tegundir á þráðunum þá þarf helst að beita tækni sam- eindaerfðafræðinnar við það og helst að ná sveppnum í rækt. Það eru hins vegar fjölgunarfærin sem eru mismunandi eftirtegundum og hafa einkenni þeirra fyrst og fremst verið notuð til að skipa sveppunum niður í flokkunarkerfi, það er í fylkingar, flokka, ætt- bálka, ættir, ættkvfslir og tegund- ir. Til að geta flokkað óþekkta Iff- veru eftir þessu kerfi þarf oft að sneiða hana þunnt með rakvélar- blaði og skoða sneiðina í smásjá. f smásjánni sést lögun fjölgunar- færanna og með innbyggðri mælistiku má mæla lengd og breidd hinna ýmsu hluta þeirra. Þegar komin er lýsing á sveppn- um í stórum dráttum er næsta skref að finna greiningarlykla fyrir þann hóp sveppa sem líklegt má telja að hann tilheyri og með hjálp þeirra útiloka hvern sveppa- SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.