Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 103

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 103
ann, 8-10 x 1,7-2,3 ym, með slímkenndan, trektlaga anga fram úr framendanum um 5 pm lang- an. Sveppinn fann ég í Hallorms- staðaskógi 04.08.1993 á dauðri smágrein af lerki sem lá í sverði_ og aftur í Kjarnaskógi við Akur- eyri 05.08.1995 á enda dauðrar lerkigreinar sem hreinsuð hafði verið úr lerkilundi og sett í greinahrúgu við jaðar lundarins. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi sveppur finnst hérlendis en hann hefur fundist á greinum evrópu- lerkis og risalerkis auk dauðra laufa risalífviðar og er þekktur frá Kanada, Bandaríkjunum og Sviss (Nag Raj 1993). Það eru aðeins þrjár Cevthospora tegundir sem vaxa á barrviðum og af þeim rannsakaði Nag Raj (1993) tvær, C. gaeumannii sem er eina teg- undin í ættkvíslinni sem hefur lerki sem undirlag og C. pinastri (Fr.) Höhn. sem vex á nálum og könglum furutegunda og hefur lengri gró en mældust f íslensku sýnunum. Nag Raj (1993) tekur fram að mjög líklegt sé að á risalerki í British Columbia í Kanada valdi sveppurinn sjúk- dómi. Það getur vel verið að ég sendi þessi sýni til sérfræðings í greiningu holsveppa eða leiti sveppsins á fleiri stöðum því hér virðist um athyglisverða tegund að ræða. Þakkarorð Egvil þakka Rannsóknastöð Skógræktar rfkisins á Mógilsá, Guðmundi Halldórssyni skor- dýrafræðingi og Halldóri Sverris- syni plöntusjúkdómafræðingi á RALA, skógarvörðum og öðrum þeim sem aðstoðuðu okkur á eftirlitsferð okkar í júní 1993 kær- lega fyrir samfylgdina og hjálp- ina. Elfnu Gunnlaugsdóttur þakka ég fyrir að lesa handritið að grein þessari. SUMMARY Some microfungi on dead branches of larch in Iceland Russian larch has been the major tree species in new tree planta- tions in lceland over the last decades. Fungi and other sapro- trophs play major part in the break-down of leaves and small branches making up the above- ground litter in forests. Presently, only 5 species of microfungi have been documented using larch as their substrate in lceland, i.e. Lachnellula occidentalis on dead branches, L. suecica on bark, L. willkommii on living and recently killed branches and stems, Allan- tophomopsis pseudotsugae anamorph of Phacidium coniferarum on recent- ly killed branches and Sirococcus strobilinus on dead branches. L. willkommii is here reported on European larch in Hallormsstað- ur and on Russian larch suspected of causing severe damage to 30-40 year old trees in limited areas at Hallormsstað- ur in Eastern lceland, jafna- skarðsskógur and Stálpastaðir in Western lceland, and in Heið- mörk near Hafnarfjörður in Sout- hwestern lceland. The following 4 microfungi are reported from lceland for the first time: Trimmatostroma scutellare, Tympanis laricina, Septotrullula bacil- ligera and Ceuthospora gaeumannii. The known distribution of Lophi- um mytilinum, reported on larch, and Allantophomopsis pseudotsugae, which are previously known from lceland, is presented. A. pseudots- ugae is known from 1969 and on as a serious parasite of larch in lceland and C. gaeumannii may be parasitic but needs further in- vestigation. The other species are presumed to be saprotrophs growing on dead branches. HEIMILDIR Cannon, P.E., Hawksworth, D.L.& Sherwood-Pike, M.A. 1985. The British Ascomycotina. An anno- tated checklist. Commonwealth Agricultural Bureaux, Slough. 302 bls. DiCosmo, F., Nag Ra(, T.R. & Kend- rick, B.W. 1984. A revision of the Phacidiaceae and related ana- morphs. Mycotaxon 21:1-234. EIIis, M.B. 1971. Dematiaceous Hyphomycetes. Commonwealth Mycological Institute, Kew. 608 bls. Ellis, M.B. 1976. More dematiaceous Hyphomycetes. Commonwealth Mycological Institute, Kew. 507 bls. Ellis, M.B. & Ellis, J.P. 1997. Micro- fungi on land plants. 2. útg. The Richmond Publishing Co., Slough. 868 bls. Farr, D.F., Bills, G.F., Chamuris, G.P. & Rossman, A.Y. 1989. Fungi on plants and plant products in the United States. APS Press, St.Paul. 1252 bls. Guðmundur Halldórsson & Halldór Sverrisson 1997. Heilbrigði trjá- gróðurs. Skaðvaldar á trjágróðri og varnirgegn þeim. Iðunn, Reykjavík. 120 bls. Helgi Hallgrímsson 1991. íslenskt sveppatal II. Asksveppir. Listi yfir íslenska asksveppi sem ekki mynda fléttur. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Fjölrit 15: 1-40. Holm, K. & Holm, L. 1977. Nordic juni- pericolous Ascomycetes. Acta Uni- versitatis Upsaliensis 11(3): 1-70. Quellette, G.B. & Pirozynski, K.A. 1974. Reassessment ofTympanis based on types of ascospore germination within asci. Canadian Journal ofBotany52: 1889-1911 +7 plates. Roll-Hansen, F. 1992. Important pathogenic fungi on conifers in Iceland. Acta Botanica Islandica 11: 9-12. Roll-Hansen, F. & Roll-Hansen, H. 1971. Potebniamyces coniferarum literature review. Occurrence on Larix russica in lceland. Meddelelser fra Det Norske Skogforsoksvesen nr. 109, 28(9): 527-556. Smerlis, E. 1970. Hosts and patho- genicity of Tympanis species occurr- ing on conifers in Quebec. Phytoprotection 51: 47-51. Sutton, B.C. & Funk, A. 1975. Conidial states of some Pragmopora and Tympanis species. Canadian journal of Botany 53: 521-526. Zogg, H. 1962. Die Hysteriaceae s. str. und Lophiaceae unter besonderer Beríicksichtigung der mitteleuro- páischen Formen. Beitráge zur Kryptogamenflora der Schweiz 11(3): 1-190. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.