Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 134

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 134
Félaginu er heimilt að eiga aðild að skógræktarframkvæmdum í sam- ráði við skógræktarfélög á viðkom- andi svæðum. 4. GREIN Aðild að Skógræktarfélagi íslands geta átt: a) Skógræktarfélög og önnur félög, sem hafa skógrækt á stefnuskrá sinni, og stjórn Skógræktarfélags íslands samþykkir. Þau skulu greiða árstillög er aðalfundur ákveður. b) Heiðursfélagar kosnir af aðalfundi. 5. GREIN Aðalfundur kýs stjórn félagsins. f henni skulu vera sjö menn og þrír í varastjórn. Stjórnin skiptir með sér verkum, kýs sér formann, varafor- mann, ritara og féhirði. Kjörtímabil stjórnarmanna er þrjú ár og ganga tveir úr stjórn í senn tvö árin, en þrír hið þriðja. Kjörtímabil varamanna er eitt ár og skal afl atkvæða ráða því, hver þeirra er kallaður tii stjórnar- starfa, ef aðalmaður forfallast. Aðal- fundur kýs ennfremur tvo skoðunar- menn ársreikninga og tvo til vara. Stjórnin annast rekstur félagsins og tekur ákvarðanir fyrir þess hönd milli aðalfunda. 6. GREIN Aðalfundur félagsins skal haldinn ár- léga og ákveður stjórnin stað og fundartíma. Boða skai til fundarins bréflega með minnst mánaðar fyrir- vara. Á dagskrá aðalfundar skal vera: a) Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári. b) Lagðir fram endurskoðaðir reikn- ingar til samþykktar. c) Lögð fram mál og tillögur. d) Skipað í nefndir. e) Umræða og afgreiðsla mála. f) Kosningar samkv. lögum félagsins. g) Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Aðalfundur kýs heiðursfélaga að fengnum tillögum stjórnar. Stjórn félagsins er heimilt að boða til aukafundartelji hún þess þörf. 7. GREIN Á aðalfundi eiga sæti: a) Kjörnir fulltrúar héraðsskógræktar- félaga og annarra félaga í Skóg- ræktarfélagi íslands, sbr. 4. gr., einn fyrir hverja eitt hundrað (-100-) félaga eða færri. b) Stjórn og starfsmenn Skógræktar- félags fslands, svo og skógræktar- stjóri, og starfsmenn Skógræktar ríkisins. c) Heiðursfélagar Skógræktarfélags íslands. 8. GREIN Heimilt er að veita félagsmönnum í skógræktarfélögum, starfsmönnum skógræktarfélaga, starfsmönnum skógræktarverkefna og fulltrúum fé- lagasamtaka, sem vinna að skógrækt rétt til fundarsetu. Ósk um slíka fund- arsetu þarf að berast stjórn Skóg- ræktarfélags fslands a.m.k. tveimur vikum fyrir fund. Fjöldi fundarmanna skal háður samþykki stjórnar sam- kvæmt reglum sem stjórnin setur. 9. GREIN Kjörnir fulltrúar samkvæmt a) lið 7. gr., hafa kosningarrétt. Aðrir fulltrúar hafa málfrelsi og tillögurétt. 10. GREIN Stjórn félagsins ræður starfsmenn þess og setur þeim erindisbréf. Hún gætir eigna félagsins og sjóða sem kunna að vera í vörslu þess. 11. GREIN Stjórn Skógræktarfélags fslands er skylt að fylgjast með störfum aðildar- félaganna og aðstoða þau eftir því sem tilefni gefst. Hún geturað eigin frumkvæði boðað til aðalfundar að- ildarfélags hafi hann ekki verið hald- inn tvö síðustu ár. Stjórninni er heimilt að boða til formannafunda. 12. GREIN Lögum þessum verður eigi breytt nema á aðalfundi og þarf til þess 2/3 atkvæða fulltrúa á fundinum. Lagabreytingar skulu boðaðar með fundarboði. Aðalfundur Skógræktarfélags fsland’s haldinn á Hvolsvelli dag- ana 28. - 30. ágúst 1998 vekur athygli á að f frumvarpi til laga um friðun Þingvalla og Þingvalla- vatns, sem lagt var fram á Alþingi sfðastliðið vor, er að finna í 3. gr., heimild til þess að eyða gróðri. Aðalfundurinn varar við öllum áformum um að eyða gróðri í þjóðgarðinum, eins og hann nú er eða kann að verða, en hvetur til þess að þeim gróðri sem þar er verði hlfft. Fundurinn leggur áherslu á að ekki verði brugðið fæti fyrir það mikla ræktunar- og skógræktar- starf, sem unnið hefurverið í Þingvallasveit á undanförnum áratugum og minnir á að upphaf og vagga skógræktar á íslandi er á Þingvöllum við Öxará. Þá bendir fundurinn á að í lög- um um s'kógrækt í skipulagslög- um og fleiri lögum eru ákvæði sem ná til ræktunarframkvæmda og því ekki þörf nýrra ákvæða í sérlögum þar að lútandi. Greinargerð Saga skipulagðrar skógræktar á íslandi verður rakin til gróður- setningar Furulundarins á Þing- völlum árið 1898. Skógræktar- félag íslands var stofnað á Þing- völlum árið 1930. Á síðustu áratugum hafa barr- og lauftré verið gróðursett víðs- vegar í Þingvallasveit. Þessar þróttmiklu trjátegundir hafa náð fótfestu í flóru landsins. Bent skal á að hið friðhelga svæði á Þingvöllum helgast fyrst og fremst af menningar- og sögu- legum minjum. Til þess hefur síður verið litið á hið friðhelga svæði sem hefðbundinn þjóð- garð, þar sem oft er lögð áhersla á að minjar mannsins séu sem minnstar í náttúrulegu umhverfi. Gróðursetning trjáa á Þingvöllum fyrrihluta þessarar aldar eru merkur hluti menningarsögu þjóðarinnar. Framtíð þessa gróð- urs þarf að vera trygg. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands haldinn á Hvolsvelli dag- ana 28.-30. ágúst 1998 fagnar áformum landbúnaðarráðherra um að leggja fram frumvarp til nýrra skógræktarlaga á haust- þingi. Fundurinn væntir þess að 132 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.