Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 24

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 24
honum í röð okkar bestu skák- manna. Karl hóf að tefla kappskák um 1977 og frami hans varð óvenju skjótur. Karl hefir orðið skólaskák- meistari íslands í eldri flokki og er núverandi Norðurlandameistari í þeim flokki norrænnar skólaskákar. Það sem vakti þó fyrst verulega athygli á Karli var sigur hans sumar- ið 1979 á Barnamótsári Sameinuðu þjóðanna í Puerto Rico. Karl var í hinni sigursælu sveit, sem náði 2. sæti á heimsmeistara- móti ungmenna í Chicago á seinasta ári. Árið sem er nýliðið var mjög viðburðaríkt hjá Karli. — Hann tók þátt í Reykjavíkurskákmótinu í febrúar og stóð sig frábærlega þar sem hann hlaut 6 Vi vinning í 11 skákum. Vinningatalan ein segir ekki alla söguna, þar sem Karl fékk stigahæstu andstæðinga allra á mót- inu. Hann tefldi t.d. við 8 stórmeist- ara af 13 og hlaut 4 Zi vinning úr þeim skákum og 2 vinninga af 3 fékk hann gegn alþjóðlegum meistumm. í ágúst sl. hélt Karl svo til Finn- lands til þátttöku í Heimsmeistara- móti unglinga og stóð sig með af- brigðum vel og náði 3. sæti. Innanlands hefir Karl sigrað í fjölda móta, t.d. varð hann sigur- vegari í Haustmóti T.R. 1982. I landsliðsflokki íslandsþingsins hefur hann teflt tvisvar en ekki náð að sigra enn, enda við ramman reip að draga á þeim vígstöðvum og margir um hituna! Karl var í fyrsta sinn valinn í Ólympíuskáksveit íslands sl. haust og tefldi því á 26. Ólypíuskák- mótinu í Saloniki í Grikklandi sem annar varamaður. Þar hlaut Karl sína eldskirn á þeim vettvangi og dýrmæta reynslu, þótt hlutskipti hans væri ekki öfundsvert — hann kom þrisvar inn í sveitina nánast á seinustu stundu, og ætíð með svart. Nýkominn heim frá Grikklandi var Karl valinn til að tefla fyrir ís- lands hönd á Evrópumeistaramóti unglinga í Gröningen í Hollandi í lok árins 1984. Þar stóð Karl sig mjög vel og var í baráttu um verðlaunasætin, er hann undir lok mótsins varð að hætta þátttöku af persónulegum ástæðum. ÍSEGG \\JL\G A ísivivni! stærðarflokkuð og gæðaskoðuð egg frá ÍSEGG. íOlítil ® ÍSI GG P^ngdirfli pikkaði íOmeðal ®ISEGG Ityngdarfli pikUAi ÍSEGG lOstór ® ÍSEGG 1 B c / I \ pyngdarfli pakkaði bcst fyrin vcrði SAMBAND EGGJAFRAMLEIÐEIVDA Vesturvör27. 200. Kópavogur. Síml: 45222. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.