Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 9

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 9
leikans. Og til þessa hafði hann ekki fundið annað en hina ytri hlið hans. Það var engin undir- staða í skáldskap hans, aðeins móðukenndar hugmyndir eða glitrandi regnbogalitir. Hann lifði í óraunhæfum draumum. Starf hans krafðist mikilla ferðalaga, og þegar hann ferð- aðist á hestbaki á vegum úti, hafði hann nægan tíma til að hugsa. Einkum náut hann þess að ferðast eftir þjóðvegunum í maímánuði og skoða dásemdir enska landslagsins. Þar var meiri fegurð að finna en í öllum hans rómantíska skáldskap. Hún myndi héðan af verða uppistað- an í söngvum hans. ★ Dag einn sat Geoffrey við skrifborðið meðal bóka sinna uppi á lofti í Aldgate. Hringstigi úr steini lá upp á loftið. Á hill- unum í kring voru hundruð bóka á latínu og frönsku. Hann varð að hætta öllum draumór- um og hafa sig að verki. Það var ekki tími til að dotta, þegar mág- ur hans sat andspænis honum við borðið og tók til máls með dynjandi rödd: „Tími riddara- skaparins er á enda. Frægðar- ljómi Englands er fölnaður. Þrælarnir strjúka frá húsbænd- um sínum. Bændurnir streyma til borganna og gerast verka- menn ...“ Chaucer dró ýsur, rann heyrði rétt aðeins orð á stangli, eins og úr fjarska. „ ... undirróðursmenn . . . ósvífnar kaupkröfur . . . frjálsir bændur halda þing ...“ Chaucer hrökk upp. „Þing,“ tautaði hann fyrir munni sér. „Þing frjálsra manna — frjálsir eins og fuglinn fljúg- andi — fuglaþing . . . Fyrirtaks efni í kvæði!“ Samkunda fugl- anna eins og í dæmisögunni. Spörinn og páfuglinn, krákurn- ar og hrafnarnir og páfagaukur- inn, skarfurinn, feitur og belg- fullur, — allir saman safnaðir til þess að skera úr því, hver þriggja arna skyldi hljóta kven- örn þann, er þeir biðluðu til... Hana nú, þarna var hann aftur farið að dreyma, — nú heyrði hann brot úr ræðu mágs síns: „Wat Tyler og óaldarlýður hans ... fara til Tower ... uppreisn gegn kosningalögunum . . . Al- varlegir tímar, Geoffrey.. .þenn- an örlagaríka dag.“ — Hvaða dag? Aftur hristi Chaucer af sér drungann. Jú, það var dagur heilags Valentíns í dag ... og all- ir fleygir fuglar flýttu sér í brúð- kaup arnarins með glymjandi hávaða. Gæsin ruddist fram til þess að láta á sér bera, en smyr- illinn hratt henni til baka, og varð nú uppþot mikið ... En niðri á strætinu var raun- verulegt uppþot. Uppreisn hinna ■ 7 Kjarnar — Nr. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.