Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 34

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 34
JOSETTE DAY er fædd í Paris 31. júlí 1914, ógift. Kom fyrst fram 9 ára að aldri á ballett við óperuna í París, gerðist síðan leik- kona og varð að lokum fræg kvik- myndastjarna. Hefur meðal annars leikið í þessum myndum: „Kvenna- klúbburinn", Herra Brotomneau", „Or- lof í Sviss“ o. fl. að hann í öll þessi ár? „Ef ein- hvern er að ásaka, þá er það stríðið," sagði hún í sefandi róm. Hann fór að ganga um gólf eins og alltaf, þegar hann var í mikilli geðshræringu. Og svo fór hann að segja frá. Martin var fimm árum yngri en Michael, og heitasta ósk hans var upfyllt, þegar hann komst í flugdeild Michaels. Hann lifði aðeins fyrir flugið. En dag nokk- urn kom hann að máli við Mic- hael og tjáði honum að taugar sínar væru að bila, hann þyrði ekki að halda áfram. „Ég sagði honum, að þetta þekktum við allir, en héldum áfram samt, og hann myndi iðrast þess alla ævi, ef hann gæfist upp nú. En innst inni fann ég vel, að ég talaði þannig um fyrir honum aðeins vegna þess, að ég myndi skamm- ast mín fyrir að eiga bróður, sem væri álitinn bleyða. Hann gerði eins og ég vildi, en bað um að fá einmennings orustu- vél til þess að þurfa ekki að bera ábyrgð á öðrum en sjálfum sér. Ég neitaði honum um það.“ Michael horfði inn í eldinn og þagnaði um stund. Svo hélt hann áfram: „Næsta skipti sem hann fór upp, var vélin skotin niður. Einn af áhöfninni slapp lifandi. Seinna sagði hann svo frá, að Martin hefði setið eins og lam- aður væri, þegar þýzka vélin kom í ljós. Hann hefði ekki gert minnstu tilraun til varnar.“ „Þú hefur kannske breytt ranglega, Michael, en þú gerðir það eitt, sem þér fannst vera rétt.“ Hún strauk hár hans mjúklega. Hann hristi hönd hennar af sér. „Við getum allir orðið fyr- ir því, að taugarnar bili. Það eru til mörg stig af hræðslu. Það sem ég fann til þá, var ekkert á 32 Kjamar — Nr. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.