Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 33

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 33
ar. Hún gat hvorki né vildi missa trúna á það, að Michael elskaði hana ennþá — og Georg, hvað hún hafði verið miskunnarlaus gagnvart honumí hugsunarleysi! Á morgun varð hún að gera hreinskilnislega upp sakirnar við hann. Hún bylti sér órólega. Klukkan sló: 12 — 1 — 2 ... ★ Skyndilega kvað við brot- hljóð úr herbergi Michaels. Hún stökk fram úr rúminu og opnaði dyrnar inn til hans. Það var ljós á náttlampanum. Sjálfur stóð hann við arininn með mynd af Martin bróður sín- um í hendinni. Glerbrot lágu á gólfinu. Hann leit upp. „Það var verst að ég vakti þig. Myndin rann úr höndunum á mér.“ Hún gekk hratt til hans. „Ég svaf ekki.“ Á andliti hans var svipur, sem hún hafði ekki séð langa-lengi. Það var hlýja í augnaráðinu, steingerði þjáningarsvipurinn var horfinn. Hún tók ljósmynd- ina úr hendi hans. Hún fann að myndin átti á einhvern hátt þátt í breytingunni. Ef hún ynni ekki trúnað hans nú, yrði það aldrei! „Elsku vinur minn,“ sagði hún blíðlega. „Hvers vegna hef- ur þetta farið svona hjá okkur? Ég vil allt til vinna, að það verði gott aftur.“ Hún fann arm hans yfir herð- ar sínar. Hann dró hana að sér. og þau stóðu hlið við hlið og horfðu inn í dvínandi eldinn í arninum. Loks tók hann til máls. „Það eru tveir menn í okkur öllum, Anna. .Annar er hraustmenni, fullur af sjálfstrausti og lífs- krafti — það má kalla hann dagmanninn — það er sá, sem umheimurinn sér.“ Hann brosti dálítið biturt. „Og svo er það nœturmaðurinn, sem vakir í myrkrinu, kvíðandi fyrir fram- tíðinni, viðkvæmur eins og barn, ósegjanlega einmana. Það er hann, sem þú sérð nú.“ Hún vafði örmum um háls honum. „Ég elska hann,“ sagði hún lágt. Hann strauk hár hennar. „Og hann elskar þig — allt of heitt.“ Það fór að kólna í herberginu. Hún lagði brennikubb í arininn og ýtti Michael blíðlega niður í stól. „Segðu mér frá honum,“ bað hún. — Hann sat lengi þög- úll, svo sagði hann: „Hef ég nokkurn tíma sagt þér, hvernig Martin dó?“ „Hann var skotinn niður af Þjóðverjum í stríðinu, var það ekki?“ „JÚ,“ sagði hann, hásum rómi. „Mér finnst eins og ég hefði gert það sjálfur.“ Var það þetta, sem hafði angr- 31 Kjarnar — Nr. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.