Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 40

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 40
V Aðalvopn konunnar i Kitty gat ekki haldið því fram, að hún hefði ekki fengið aðvör- un. Síðasta bréf Róberts Larsen frá Ameríku, áður en hann kom heim, hefði að minnsta kosti átt að vara hana við, því að það byrjaði þannig: „Kæra Katrín! (Hann hafði aldrei áður kallað hana skírnar- nafninu svona hátíðlega.) Ég hef. hugsað töluvert þessa mán- uði, sem ég hef verið hér í Ameríku, og mér er orðið það ljóst, að hingað til hef ég ekki tekið hlutina nógu föstum tök- um! Það er nú kominn tími til þess, að ég fari að hugsa svolít- ið um framtíð mína. Ég hef ver- ið að hugsa um, að heimskulegt sé að vera hér áfram. Ég ætla að fara heim og reyna að komast inn í rafmagnsfirma og verða sjálfstæður.“ Það var meira af sama tagi, en ekkert persónulegt. Það var máske vegna þess, hvað Kitty gramdist þessi óvænti bjána- lega hátíðlegi tónn í bréfinu, að hún festi ekki sérstaklega at- hyglina við eftirskriftina: „Hef- urðu annars séð nokkuð til Jonnu Thorsen nýlega?“ Veslings, skilningssljóa Kitty. Jonna var dóttir Ludvigs Thor- sen — og hann var eigandi firma, sem verzlaði með raf- magnsvörur! En það eina, sem olli Kitty áhyggjum var það, að Róbert hafði kallað hana Kat- rínu! 38 Kjamar — Nr. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.