Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 41

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 41
Hún lét þetta þó ekkt á sig fá, þar til hún kom nokkrum vik- um seinna inn í eftirlætis-mat- stofu sína til þess að fá uppskrift að spænskri fiskisúpu hjá yfir- þjóninum, sem var góður vin- ur hennar. Hún var viðurkennd- ur snillingur í matargerð, hafði kennt í mikilsmetnum hús- mæðraskóla frá því hún var tuttugu ára, og nú, tuttugu og fjögurra ára að aldri, hafði hún þegar samið tvær matreiðslu- bækur, sem seldust í stórum upplögum. í íbúð sinni hélt hún stundum smáveizlur fyrir vini sína, sem voru frægar um alla borgina. Yfirþjónninn horfði með að- dáun á Kitty. Það gerðu flestir karlmenn, því að hún var glæsi- leg kona, með brúnt hár, og kunni þá list að klæða sig smekklega. Hann skýrði henni frá leyndardómnum viðvíkjandi tilbúningi á ýmsum sþænskum fiskisúpum, og hlaut að launum ljómabros frá henni. Þegar hún kom aftur fram í anddyri mat- sölunnar, stökk hjartað í henni allt í einu kollhnýs — yfir brún- ina á djúpum hægindastól sá hún hnakkasvip manns, sem hún þekkti bæði af hnakkalaginu og sérstökum hársveip frá öllum öðrum í borginni. Hann sat í innilegum samræðum við unga stúlku með þykkt, ljósgult hár í æpandi rauðum gangfötum og hatt eins og óviti hefði valið hann. Maðurinn var — Róbert Larsen! Kitty gekk í blindni út úr matstofunni og náði sér í leigu- bíl. Hún varð að flýta sér heim og gráta í einrúmi. Róbert Lar- sen í borginni! Ekki í Ameríku, heldur hér! Og ekki svo mikið sem símahringing til hennar — en þess í stað rakst hún óvænt á hann þar sem hann hallaði sér að bjánalegum hatti, og undir þessum hatti sat stelpa að nafni Jonna Thorsen. ★ Þegar hún var langt komin með að eyðileggja bæði útlit sitt og vasaklúta, fór reiðin og stoltið að bæra á sér. Allar þær yndislegu stundir, sem hún og Róbert höfðu átt saman, öll hlý- legu orðin, sem á milli þeirra höfðu farið, hið þögla sam- komulag þeirra á milli — allt þetta var nú skafið út úr endur- minningu Róberts af smárri, hvítri hendi dóttur forstjóra rafmagnsfélagsins. Aldrei skyldi hún líta þennan strák augum framar, hugsaði hún bálvond, Svona læðupoki! Síminn hennar hringdi, og hún greip heyrnartólið gremju- lega. „Kitty!“ sagði rödd Róberts. (Þá hafði hann sjálfsagt séð Kjarnar — Nr. 35 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.