Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 2

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 2
Skrítlur —• Þú veizt, góða mín, að ég er ekki alfullkominn. — Já, ég veit það, en ég hélt kann- ske að þú vissir það ekki. ★ — Orgar sá litli ennþá á nseturnar? — Já. — Reynir konan þín ekki að syngja hann í svefn? — Nei! Nábúarnir vilja heldur org- in í honum. ★ 1. leikari: — Þú hafðir farið illa út úr því gærkvöldi. Mér var sagt að fúl- eggjum hefði verið kastað í þig. 2. leikari: — Það var nú klappað líka. 2. leikari: — Já, þegar þeir hittu í mark! ★ — Af hverju náði Pétur ekki stræt- isvagninum? — Sástu bjálkann við götuna? — Já! — Pétur sá hann ekki! ★ Ameríski ráðningarstjórinn (við frægan ítalskan tenór): Ég vildi gjarn- an fá yður til að syngja í óperunni í New York. Hvað er kaupið? Tenórinn segir það. — Já, en það er þrefalt kaup for- setans. — Látið þá forsetann syngja. ★ Frúin: — Hann fer verr með mig en nokkurt hundskvikindi. Hann gefur mér ekki einu sinni hálsfesti! Frúin: — María, þér brjótið meira leirtau og postulin en kaupinu yðar nemur. Hvar endar þetta? María: — Ætli það endi ekki með því, að frúin verði að láta mig fá kauphækkun. ★ — Það var merkilegt að Ottó skyldi ekki trúlofast þér. Sagðirðu honum ekki að þú mundir erfa ríka frænku? — Jú! •— Nú? Hafði það engin áhrif á hann? — Jú, hann trúlofaðist frænkunni! ★ Prófessorinn (við vökukonuna): — Sátuð þér hjá sjúklingnum í nótt? Vökukonan: — Já, herra prófessor. Prófessorinn: Hvernig var svefninn? Vökukonan: — Ágætur þakka yður fyrir. Sj úklingurinn sagðist hafa kall- að þrisvar, en ég heyrði ekki neitt. ★ Blaðamaðurinn: — Hverju þakkið þér heppni yðar í lifinu? Sjötugur maður: — Konu! Blaðamaðurinn: — Er það? Ég hélt að þér væruð ógiftur. Sá sjötugi: — Það er ég líka. Konan giftist öðrum. Hún hryggbraut mig. ★ Kennarinn (eftir aó hafa brýnt fyr- ir börnunum að vera stillt og hefna sín ekki þó að gert sé á hluta þeirra): — Jæja, Kalli, hvað mundir þú nú gera, ef strákur slæi þig á aðra kinn- ina? Kalli (hugsar sig um): — Hvað er strákurinn stór?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.