Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 28

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 28
hástöfum, en allt í einu skildist honum, að ekkert hljóð kom frá sprungnum vörum hans! Hljóð- ið var aðeins hið innra með hon- um, í huga hans. Hann hafði misst málið! Sál hans gat hróp- að Erica hátt og oft. Það var hróp í eilífðinni — heyrðist ekki í veröld tímans. Hann hneig snöktandi niður á stein. Þegar Ijóst væri orðið af degi, ætlaði hann að finna hana. Hvað sem fyrir kæmi, yrðu þau að mæta örlögunum saman. Þau höfðu sjálf tekið þá ákvörðun. — Ég get ekki verið hjá þér, elskan mín! Dag nokkurn hafði hann hringt heim til hennar frá Cam- bridge og minnt hana á að hann hefði lofað að leika fyrir hana hljómplötur sínar með Asíu- tónlist. Hún hafði játað því með tregðu, því að allt, sem minnti hana á árin tvö í Austurlöndum með Sidney Carstairs, hafði ver- ið henni kvalræði, eins og hún sagði honum síðar. Maður henanr var nú í Banda- ríkjunum, og þau höfðu í hyggju að skilja. Henni var því áríðandi að aðhafast ekki neitt það, sem vakið gæíi slæman grun um framferði hennar. En eftir að þau höfðu hlustað á hina einkennilega hrífandi, 26 fábreyttu tónlist tímunum sam- an, hafði John talað til hennar eins og karlmaður talar til þeirrar konu, sem hann girnist án heilabrota eða ótta við þau bönd, sem máske binda þau hvort um sig öðrum örlögum. Erica Carstairs hafði hlustað á hann án þess að grípa fram í og án þess að hafa augun af andliti hans. Stuttu síðar reis hún á fætur. Hún veitti enga mótspyrnu þegar hann tók hana í faðm sér, en lagði kinn sína við vanga hans. — Þetta er skakkt af mér, elskan mín. Ég get ekki verið hjá þér! Hann vissi ekki ástæðuna. Þau höfðu fengið sér ennþá eitt glas, og þegar hún fór, hafði hann haldið, að það væri fyrir fullt og allt. En viku síðar hringdi hún og stakk upp á leiðangri til Tíbet, svo að hann gæti tekið þar upp þá tónlist, sem hann hafði dreymt um svo lengi til dokt- orsvarnar sinnar. Þetta var lagt fram sem hver önnur ferðaá- ætlun; peningamálin þurfti ekki að ræða, því að hún var dóttir efnaðs manns. En John hafði í fyrsta skipti orðið var við næstum ofsalega óþolinmæði í hinni undurfögru rödd henn- ar. Næstu nótt flugu þau til Rómar, fyrsta áfangastaðar Kjarnar — Nr. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.