Freyja - 01.01.1905, Page 1

Freyja - 01.01.1905, Page 1
Vll. BINDI. tariMÉi ttm “3re37"j & jAN. og F'EB. 1905, TÖLUBLAÐ 6.-;. Dagur er Iiöinn. (Eftir Longfellow.) -—;o»— Mér dagut1 er horfinn, og húmið þaö hrynur frá vœngjaðri nótt sem fjaðrir af fljúgandi erni, er falla að jarðskauti hljótt. Og birta ftá ljósUm í bænum méf berst gegnum myrkur og regn, og kennd, er mig sorgvopnum sœkir, fær sál mín ei staðið í gegn. Hún þrýstir sem þorsti’ eða löngun, en þó ekki sársaukaríkt, hún sorginni svipuð er aðeins sem sVartnœttið regninu’ er líkt, Kom, vina, og les þú mér vísu, sem viðkvæm er, einföld og hlý, hún óþreyju sál minni sefar og sýnir mér daginn á ný. Ei djúpsyndra spekinga dulmái,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.