Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 1

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 1
Vll. BINDI. tariMÉi ttm “3re37"j & jAN. og F'EB. 1905, TÖLUBLAÐ 6.-;. Dagur er Iiöinn. (Eftir Longfellow.) -—;o»— Mér dagut1 er horfinn, og húmið þaö hrynur frá vœngjaðri nótt sem fjaðrir af fljúgandi erni, er falla að jarðskauti hljótt. Og birta ftá ljósUm í bænum méf berst gegnum myrkur og regn, og kennd, er mig sorgvopnum sœkir, fær sál mín ei staðið í gegn. Hún þrýstir sem þorsti’ eða löngun, en þó ekki sársaukaríkt, hún sorginni svipuð er aðeins sem sVartnœttið regninu’ er líkt, Kom, vina, og les þú mér vísu, sem viðkvæm er, einföld og hlý, hún óþreyju sál minni sefar og sýnir mér daginn á ný. Ei djúpsyndra spekinga dulmái,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.