Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 7

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 7
7 Má svara með mörgu móti. Sitt svar: að gjöra þá vitra og góða, koma þeim í sem nánast trúar- og kærleikssam- bantl við Guð fyrir Jesúm Ivrist. f>etta eru liinar innri um- bætur, og um leið hið erfiðasta verk, miklu meira verk en nokkrar ytri umbætur. — Hvernig eigum vér að vinna? Vor orð eiga að vera lifandi Guðs orð, scm komi frá góðu og hreinu hjarta, orð, sem miði til þess, að gjöra mennina vitrari og betri. Presturinn á og að vinna með eftir- dæminu, góðu eftirdæmi. Kenningin og breytnin á að vera sameinuð og samvinnandi; þá að eins getur verið von um árangur. Séra Tómás og séra Mattías flytjaþakkir fyrir þenn- an fyrirlestu/. l>á urðu all langar umræður um útgáfu fyrirlestrarins. Sóra Mattías kvaðst hafa verið lirifinn af fyrirlestrin- um í beztu merkingu: í friði og rósemd. — Datt í hug, að fyrirlesturinn kæmi út í «Verði ljós!». Er hræddur um, að verði hann sérprentaður, þá útbreiðist hann vart, nema með því að útbýta honum gefins. Séra Sigtryggur: Fyrirlesturinn vakti töluvorðar at- hugasemdir í liuga mínum, sem miða að því, hvort æskilegt væri, að hann væri gefinn út í nafni fundarins, einkum við- víkjandi því, sem talað var um sannleikann. Séra Mattías: Hér er svarað þörf og þrá manna í þessum fyrirlestri. Vér hræðumst vora eigin sannfæring. Sannleikann allan fáum vér hér aldrei, en vér fáum þá náð að leita hans. Séra Arni lýsti yfir að það væri sín skoðun, að sann- leikann fyndi liver sanntrúaður maður undir krossi Krists, svo sem stæði í þeim sálmi, sem frægastur væri á enskri tungu. (iHellubjarg og borgin mín», og í þessum orðum séra Hall- gríms Féturssonar: «Gegnum Jesú liclgast hjarta», etc. Séra Hjörleifur kvaðst eigi geta verið samþykkur fyrirlestrinum að öllu levti, einkum viðvíkjandi því, sem talað var um eftirleitun sannleikans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.