Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 15

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 15
15 atriði nefndarinnar a: að setja presta á föst laun, sem væru frá 1000—2000 kr. Sleppa því að ákveða um kirkjujarðir. Taldi einkennilegt, að prestar liefðu engin innheimtulaun, þar sem þau þó væru greidd í líkum tilfellum, t. d. af toll- tekjum, umboðsgjölduin o. s. frv. Séra Eyj. Kolbeins: Talar um, að auk liinna ákveðnu launaupphæðar hjá nefndinni eigi að koma horgun fyrir aukavork, sem nemi þö nokkru. Séra Helgi vill liafa launin eigi lægri en 1500 kr. Séra Benedikt: Komist kirkjujarðir undir umsjón landstjórnarinnar sem landsjóðsjarðir, þá væri bægt að gjöra umbætur á þeim, þar sem það nú væri ill-mögulegt. Séra Árni: Kvað eigi mega ganga út frá því, hvað launin séu liá eftir því, hvað þau gjaldast, heldur eins og þau eru talin að vera. Séra Zóphonías: Um launin fór nefndin svona lágt af því, að hún vildi fara sem allra hógværlegast og prests- legast í þessum tillögum sínum. Vill ekki að innheimtan á núverandi gjöldum sé falin sýslumönnum eða hreppstjórum, heldur að gjaldmátanum sé alveg breytt, ef farið er að breyta á annað borð, og að prestarnir séu J)á settir á föst laun. — Alítur prestakallalánin til húsabvgginga óheppileg og nær- göngul og ískyggileg prestunum, og að nauðsyn bæri til, að finna upp heppilegra fyrirkomulag þar að lútandi. pví næst voru tillögur nefndarinnar með áorðnum breyt- ingum samþyktar þannig: a. Að landsjóður taki viö öllum kirkjujörðum til eignar og umráða, og greiöi prestunum laun þeirra. Tíundir, dags- verk, fóður og oífur sé úr lögum numin. b. Að föst laun presta séu 1000 -1500 kr., og komi afgjald bújarðarinnar ásamt hlunnindum hennar eftir mati upp í þau. En auk þess fái þcir borgun fyrir aukaverk eftir lögnm, er þar uin séu samin. c. Landstjórnin ákveður, hve há laun fylgi hverju brauði innan áður nefndra takmarka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.