Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 24

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 24
beirandi, lielgandi áhrif á aðra til tímanlegrar og oilífrar vel- ferðar. Fresturinn þarf að reyna d sjálfum sér hin lýsandi og vermandi áhrif frelsarans ,lesú Krists til þess, að hafa á- hrif á aðra í söfnuðinum til sáluhjálpar. Enginn í neinum söfnuði má geta séð fleiri lýsandi stjörnur á himni sögunnar en presturinn. Jafnvel þegar dimt er í lofti af vantrú, and- streymi o£ efasemdum, þarf presturinn að sjá ljós og finna liita í dimmunni og kuldanum frá liimni náðarinnar og misk- unarinnar, til þess að hann geti lýst þeim og vermt þá, sem eru beygðir og þreyttir og þjáðir undir liinum margvíslegu byrðum lífsins, svo honum sé ekki um að kenna, ef þeir gugna og falla frá. Vér áminnum aðra um, að vaxa í vizku, en skyldum vér þá sjálfir ekki bæði eiga að vaxa og geta vaxið í vizku æ meir og meir með vaxandi aldri? Og er nokkur efi á því, að Ijóssins og sannleikans himneski faðir þrái það og elski það, að vér, börnin hans, ástundum að vaxa í vizku æ meir og meir, svo að vér því fremur getum leitt önnur börn hans viturlega, beðið lianu viturlega, unnið viturlega, liðið viturlega, oss og öðrum til gæfu. þess vegna mætti als enginn prestur, som fræðari annara, gloyma því, að biðja í bænum sínum um meira Ijós, meiri vizku; sú bæn þóknast eflaust nú sem fyrrum föður vísdómsins, uppsprettu Ijóssins, gjafara sannleikans á himnum. Hann bænheyrir hvern, sem einlæglega og stöðugt biður liann um þctta. En presturinn þarf að gjöra meira í þessu efni, en að biðja; hann þarf stöðugt að auka þekkingu sína, eigi að eins með skarpri eftirtekt á reynslu sinni og á viðburðunum og mönnunum, heldur og með lestri góðra bóka. Með þeim lestri eigum vér einkum að græða tvent: Annað er, að íhuga dæmi góðra manna, sem er bæði örvandi og auðmýkjandi; þá fáum vér sterkar hvatir til að sýna manndáð, sjálfsafneitun, trú, mann- elsku og önnur slík blessunarrík gæði; og eg segi fyrir mig, að þá hefi eg fundið allra bezt, hve ógn lítill — andlega lít- ill og ófullkominn — eg er. En auk þess að íhuga líf og stríð og starf góðra manna, [iá er hitt, sem vcr græðum, það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.