Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 54

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 54
Alt yikiiar, alt stiknar . . . Hver talar svo hirnneskan tón? Hann syngur, svellin renna, liann svarar, hjörtun brenna. Eja, sancte! Sancte, eja! vor biskup, hinn blessaði Jón! a. Kór. Hrilinn skari að háaltari horíir og þegir, en hljómurinn deyr . . . Heyr, heyr! nú syngur hann og segir: Salva sedem, Sancte Domine! Salva templum, Sancte Pater! Salva Hólas, Sancte Matcr! Salva patriam, Salva populum, Sancte Fili, æterne unigenite! Eja, eja, Christe, Kyrje-eleysón! ’) Svo heilsar inn heilagi Jón! 1) Helga stól |iinn, Drottinn! tielga kirkjuna, heilagi Faðir! Helgaðu Hóla, heilaga Móðir! Helga land og lyð, hcilagí Guðs sonur, eilífur og eingethm! o. s. frv.

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.