Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 54

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 54
Alt yikiiar, alt stiknar . . . Hver talar svo hirnneskan tón? Hann syngur, svellin renna, liann svarar, hjörtun brenna. Eja, sancte! Sancte, eja! vor biskup, hinn blessaði Jón! a. Kór. Hrilinn skari að háaltari horíir og þegir, en hljómurinn deyr . . . Heyr, heyr! nú syngur hann og segir: Salva sedem, Sancte Domine! Salva templum, Sancte Pater! Salva Hólas, Sancte Matcr! Salva patriam, Salva populum, Sancte Fili, æterne unigenite! Eja, eja, Christe, Kyrje-eleysón! ’) Svo heilsar inn heilagi Jón! 1) Helga stól |iinn, Drottinn! tielga kirkjuna, heilagi Faðir! Helgaðu Hóla, heilaga Móðir! Helga land og lyð, hcilagí Guðs sonur, eilífur og eingethm! o. s. frv.

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.