Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 4
YFIRHEYRSLA
nafn: Jóhannes Nordal heimili: Laugarásvegur 11 laun: Bankastjórakjör
staða: Bankastjóri seðlabankans bifreið: Saab 900 heimilishagir: Kvæntur, sex börn
áhugamal: Bókmenntir og fluguveiði
n /i • X • • • á»
Rikið missir ahrif
eftir Gunnor Smóra Egilsson myndir Jim Smart
Það standa yfir stjórnarmyndunarviðræður. Eins og vanalegt er snúast þær viðræð-
ur að mestu um efnahagsmál. Formenn flokkanna hafa greint frá nokkrum af þeim
aðgerðum sem von er á. Af yfirlýsingum þeirra að dæma snúast þær að mestu um
smávægilega skatta hér og þar.
Á sama tíma er íslenskur peningamarkaður að ganga í gegnum miklar breytingar.
Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, er i yfirheyrslu Helgarpóstsins um þessar
breytingar.
Má búast við því að fjármagnsmarkað- fé. Einnig má búast við því að jafnaðir verði
urinn haldi áfram að þróast með sama skattar á milli hlutabréfaeignar og verð-
hraða og undanfarin tvö ár? bréfaeignar. Þá mun áhugi almennings á því
Já, ég býst við því að þessi þróun haldi að fjárfesta í hlutabréfum aukast.
áfram. Það sem hefur verið að gerast á ís- Það má segja að á undanförnum tveimur
landi í þessum efnum er svipað og þróunin árum hafi verið mikiu örari þróun á hluta-
hefur verið erlendis. Annars vegar er lána- bréfamarkaði heimsins en á verðbréfamörk-
markaðurinn orðinn miklu sjálfstæðari að uðum.
því er varðar vaxtatöku. Markaðurinn ræður Það er þá „söguleg nauðsyn“ að hluta-
orðið frekar en stjórnvöld. í öðru lagi hefur bréfamarkaður fáí að þróast?
verið svipuð þróun á verðbréfamarkaðinum Ég held það sé orðið ákaflega brýnt að ýtt
hér og í iöndunum í kringum okkur. Verð- sé undir markað rneð hiutabréf. Það má
bréfaviöskipti hafa aukist og hluti af miðl- segja að ekki hafi verið forsendur fyrir slík-
unarhiutverki bankastofnana milli sparifjár- um markaði fyrir nokkrum árum. Það var
eigenda og -notenda hefur verið að flytjast margt sem hamlaði þróun í þá átt. En við nú-
yfir á veröbréfamarkaðinn. Þessi þróun er verandi aðstæður er ljóst að hlutabréfamark-
komin býsna langt erlendis. Hún er frekar aður er það sem markverðast mun gerast á
stutt komin hér, en hefur verið ör síðustu tvö næstu árum.
árin og það má ætla að hún haldi áfram. Með þessum breytingum stjórnar
Þetta felst að nokkru í því að nýjar stofn- markaðurinn sífellt meiru. Hefur ekki
anir koma inn á markaðinn sem keppa við slaknað mikið á þeim hagstjórnartækj-
bankana. Á næsta stigi fara bankarnir sjálfir um sem ríkið hefur hingað til beitt?
að stunda samskonar viðskipti og miðla Það er alveg ijóst að þetta hefur gagnger
sparifé á verðbréfamarkaði. áhrif á hagstjórnartæki og hagstjórnar-
stefnu. Það er orðið ennþá brýnna en áður
Hvað með nýjungar á markaðinum. að lögð verði megináhersla á að skapa þess-
Virkan hlutabréfamarkað eða rýmkað- um markaði stöðug aimenn skilyrði. Það er
ar reglur um erlent fjármagn hér heima markaðurinn sem ákveður vextina og það
og fjárfestlngu íslendinga erlendis? má ætla að hann muni áfram gegna því hlut-
Enn er okkar markaður einangraður frá verki. Hins vegargetaríkiðogSeölabankinn
öðrum. Hins vegar held ég að það hljóti að að sjálfsögðu haft áhrif á markaðinn með
reka að því áður en um langt líður að við viðskiptum sínum beint, þá sérstaklega með
verðum að opna hann. Um leið og við opn- skuldabréfasölu og -kaupum, og mun gera
um hann fyrir beinum kaupum eriendra að- það í vaxandi mæli. Það verða því önnur
ila, þá er eðlilegt að við leyfum einnig mögu- tæki sem verða notuð en áður. Ýmislegt sem
leika á því að heimila aðilum hér að fjárfesta áður var hægt að gera, eins og stýring ríkis-
erlendis. ins á fjármagni og dreifing þess til einstakra
Hins vegar er hlutabréfamarkaður það greina, verður ekki lengur til staðar.
svið þar sem við erum áreiðanlega lengst á Mun ríkid beita styrk sínum í stað
eftir öðrum. Líkur benda til að þróunin geti valds?
orðið mjög hröð á næstu árum á þessu sviði. Á vissan hátt má segja það, að ríkisvaldið
í dag er hlutabréfamarkaðurinn afskaplega missi þá aðstöðu sem það áður hafði til að
þröngur. Það eru mjög fá fyrirtæki hér sem hafa áhrif á dreifingu fjármagns og þá um
hafa mikið hiutafé. En það er Ijóst að með leið á atvinnuþróunina. Hins vegar er það
hækkandi raunvöxtum er mjög varasamt mín skoðun og margra annarra að þessu
fyrir fyrirtæki að treysta of mikið á lánsfé. miðlunarhlutverki sé miklu betur sinnt af
Það veldur þvi að eiginfjárreikningur verður markaðinum en stjórnvöldum. Það eru ekki
óhagstæður og eiginfjár hlutfallið lækkar. fyrir hendi neinar sannanir fyrir því að póli-
Þess vegna hlýtur það að vera fyrirtækjun- t'skar ákvarðanir um dreifingu fjármagns
um mikilvægt að hlutabréfamarkaður fái að reynist vera þær bestu. Reynslan bendir tii
vaxa til að mæta þörf þeirra fyrir aukið eigin annars.
Nú eru ekki tll neín lög um margar við því að það muni leiða til aukinnar
þeirra nýjunga er rutt hafa sér til rúms ásóknar einkafyrirtækja í erlent lánsfé
á fjármagnsmarkaðinum að undan- á sama tíma og ríkissjóður tekur til sín
förnu. Er ekki þörf að tryggja með lög- stærri hlut af innanlandsmarkaðinum,
um að eftirlit sé haft með þessum fyrir- þar sem þessum fyrirtækjum hafa verið
tækjum? opnaðar leiðir til slíkra lána, til dæmis í
gegnum fjármögnunarleigur?
Já, það er enginn vafi á því að það verður Að nokkru leyti er það rétt, að aukin fjár-
að bæta löggjöf og setja lög um marga þessa mögnun ríkissjóðs innanlands muni að ein-
nýju þætti. Það voru sett lög um verðbréfa- hverju leyti hafa í för með sér aukningu á
miðlun fyrir rúmu ári. Það má segja að þau erlendum lántökum annarra aðila. Bæði
hafi verið fyrsta skrefið í lagasetningu um vegnaþessaðríkiðmunitakatilsínmeiraaf
fjármagnsmarkaðinn utar. við sjálft banka- innlendu lánsfé og einnig vegna þess að
kerfið. vextir muni almennt hækka innanlands og
Það er nauðsynlegt að setja almenna lög- erlend lán því verða hagstæðari. En um leið
gjöf um aðra fjármálastarfsemi. Það er til mun þetta líka leiða til aukins innlends
heilstæð löggjöf um banka og sparisjóði. Síð- sparnaðar. Það sem var meginatriðið í mín-
an er komin þessi löggjöf um verðbréfamiðl- um tiilögum var það að ríkið yrði að bjóða
un. En það er engin almenn löggjöf til um kjör sem væru í samræmi við það sem gild-
starfsemi allra aðila sem sinna miðlunarhlut- andi er hverju sinni. Það hefur gerst að und-
verki milli sparifjáreigenda og -notenda. anförnu að ríkið er með lægri vexti á bréfum
Hún verður náttúrulega að fjalla fyrst og sínum og þau hafa þar af leiðandi ekki selst.
fremst um atriði sem varða öryggi þeirra Afleiðingarþesseruauknarerlendarlántök-
sem skipta við þessar stofnanir og þar á með- ur ríkissjóðs og versnandi staða gagnvart
al um eftirlit með þessari starfsemi. Banka- Seðiabankanum, sem hvort tveggja hefur
eftirlitið er byrjað að sinna þessu að nokkru valdið aukinni peningamyndun.
leyti, en það vantar lagagrundvöll til að Með nýjum fyrirtækjum og leiðum á
byggja á. fjármálamarkaðinum hlýtur að þurfa að
Er eðlilegt að gera samskonar kröfur endurskoða hlutverk hinna hefðbundnu
um eigið fé þessara fyrirtækja á sama stofnana. Er til dæmis kominn tími til að
hátt og gert er til innlánsstofnana? Er endurskoða hlutverk fjárfestingalána-
jafnvel hugsanlegt að þau fyrirtæki sem sjóða atvinnuveganna, eða jafnvel leggja
nú þegar eru starfandi á þessum mark- þá niður?
aðj hafi of lítið eigið fé? Þetta er mikil spurning og vandasöm. Fjár-
Ég þori ekkert að fullyrða um það, satt að festingasjóðirnir eru þannig til komnir að
segja. Því miður höfum við ekki nægjanlega þeir hafa fyrst og fremst verið að miðla því
yfirsýn yfir þennan markað til þess að segja fé sem ríkissjóður hefur aflað, ýmist með lán-
til um það. Það má jafnframt benda á það á tökum innanlands og erlendis, eða með
móti, að ekki er til ákveðið og viðurkennt beinum framlögum úr ríkissjóði eða mörk-
mat á því hvað sé eðlilegt eigið fé í þessari uðum tekjustofnum. Á meðan frjálsi mark-
starfsemi. Það er til nokkuð traust alþjóðlegt aðurinn var of ófullkominn tii að sjá um fjár-
samkomulag um hvað sé lágmarkseiginfjár- mögnun atvinnuveganna þá var þetta
staða innlánsstofnana. Það er byggt á langri ástand eðlilegt. Nú er hins vegar kominn upp
reynslu og því að þær stofnanir eru alls stað- markaður og ríkið hefiur dregið verulega úr
ar byggðar upp á svipuðum grundvelli. Þess- fjárframlögum atvinnum til þessara sjóða.
ar nýju fjármálastofnanir eru hins vegar af- Þá er spurningin hvaða hlutverki þeir eigi að
skaplega mismunandi og ég þekki ekki gegna í þessu nýja kerfi. Þeir njóta nú þeirrar
dæmi þess sjálfur að það hafi neins staðar sérstöðu ísamanburði við aðrar sambærileg-
verið rey nt að setja ákveðnar og fastar reglur ar stofnanir að rikið ábyrgist lántökur þeirra.
sambærilegar við þær sem gilda um banka, Þetta tel ég að sé varahugavert til frambúðar.
að því er varðar eigið fé, þótt ekki geti gilt Ég hef þá skoðun að það eigi að breyta þeim
sama hlutfall fyrir þær allar, þar sem þær eru sjóðum smám saman, sem ekki gegna beinu
mismunandi upp byggðar. Það þarf að vera félagslegu hlutverki, sem er pólítískur vilji
hægt að ieggja mat á það með eftirliti hvort fyrir að halda áfram að sinna. Þeir geta þá
viðkomandi stofnanir séu sæmilegaöruggar eftir sem áður gegnt miðlunarhlutverki á
fyrir þá sem skipta við þær. Það mat verður fjármagnsmarkaði, en án þess að ríkið
að sjálfsögðu byggt á fleiri þáttum en eigin- ábyrgist lántökur þeirra. Þá getur tíminn leitt
fjárstööu þeirra. í ljós hvert hlutverk þeirra verður. Ef það
í ræðu þinni á aðalfundi Seðlabankans kemur í Ijós að þeir verða undir í samkeppni
lagðir þú til að vextir á skuldabréfum á markaðinum munu þeir verða að draga
ríkssjóðs yrðu hækkaðir. Er ekki hætt saman seglin eða hætta störfum.