Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 29
frá sér fréttatilkynningu um ójafnt
hlutfall kynjanna í stjórnum, ráðum
og nefndum á vegum ríkisins, sveit-
arfélaga og félagasamtaka. Dag-
blaðið Tíminn birti stutta frétt um
málið, en á þeim bæ virðist ríkja
nokkuð sérstakur málskilningur. í
fyrirsögninni var nefnilega talað um
konur ,,í stjórnunarstörfum", en það
er allnýstárleg skilgreining á nefnd-
arstörfum. . .
l vor var gerð könnun á starfs-
auglýsingum dagblaðanna og stóð
Þjóðviljinn sig þar mjög vel með
aðeins eina kyngreinda auglýsingu.
Það var hið klassíska orðalag ,,ráðs-
kona óskast í sveit", sem reyndist
brotlegt við jafnréttislögin. Nú mun
hins vegar hafa verið tekin ákvörð-
un um að breyta viðmiðunarreglun-
um, næst þegar samskonar könnun
verður framkvæmd. Orðið ,,ráðs-
kona“ telst því starfsheiti í framtíð-
inni. í sömu könnun var líka könnuð
frammistaða ráðningarstofa, sem
auglýsa í dagblöðum. Ein þeirra
kom illa upp um sig eftir að hafa
auglýst eftir ,,ritara“, sem er jú karl-
kyns orð, þegar bætt var við að við-
komandi ætti að vera „samvisku-
söm og lífleg". Þarna brást stofan
sem sagt bæði málfræðinni og jafn-
réttislöggjöfinni. . .
A
^^■Utandið 1 jafnrettismalum
var kannað hjá nokkrum fyrirtækj-
um um daginn og kom þá í Ijós að
ástand mála var tiitölulega best hjá
Borgardómi Reykjavíkur. Sam-
kvæmt skrám frá árinu 1985 voru
þrir af níu borgardómurum kven-
kyns og einnig fjórir af sex löglærð-
um fulltrúum við dóminn. . .
^Rgleiðir sendu um daginn
starfsfólk sitt á jákvæðisnámskeið
og var tilgangurinn meðal annars
að fá fólk til að brosa. Alls voru um
1.800 manns sendir og var fólk
meira að segja sótt til útlanda svo
starfsmenn erlendis gætu einnig
lært að brosa. Kostnaðurinn við
þetta námskeið var um 22 milljónir
eða 12.000 krónur á hvern brosandi
starfsmann. Segið svo að það kosti
ekki neitt að brosa. . .
FISHER
REYkjavik. simi 622555
SJÓNVARPSBÚDIN
ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI
125 REYKJAVÍK
RO. BOX 5287
SÍMI: 91-24617
MJÖLNISHOLTI 14
Angelika frá Mexíkó, Ingemar frá Svíþjóð, Heidi
frá Belgíu, Victor frá Ghana og 14 aðrir skipti-
nemar víðsvegar að koma til landsins í næsta
mánuði til ársdvalar. Á meðan þau eru að kynn-
ast og læra fyrstu orðin í íslensku dvelja þau í
Reykjavík. Um miðjan ágúst fara þau öll í
sveitina.
A.U.S. óska eftir fjölskyldum, sambýlum eða ein-
staklingum á höfuðborgarsvæðinu, sem vilja
opna heimili sín fyrir skiptinemunum í þær 3—4
vikur sem þeir dvelja í Reykjavík.
Pétur og Sigurlaug veita upplýsingar á skrifstof-
unni, Mjölnisholti 14, eða í síma 24617, frá kl.
13—16.
VILTU FÁ MEIRA ÚT ÚR
LÍFINU? Regina Royal Jelly
Drottningahunang er
öflugasta efnasamsetn-
ing sem fyrirfinnst frá
náttúrunni. „FERSKT“
Royal Jelly er náttúruleg-
ur efnahvati sem hefur
áhrif á allan líkamann og
taugakerfið. Fólk, sem
neytir þess, getur um
aukið líkamsþrek og
þrótt, aukinn kraft og
vellíðan.
ÚTSÖLUSAÐIR:
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti II - Heilsubrunnurinn, Húsi Verzlunarinnar.
Gufu- og nuddstofan Hótel Sögu - Snyrtistofa Viktoríu, Eddufelli 2.
Sólstudió, Dalshrauni 13 - Andromeda, Iðnbúð 4 - Sóley, Keflavík.
Heildsölubirgðir: Mersí, sími 22476.
KÉRASIASE
'FRÁ L’ORÉAL PARÍS
ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ.
LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU-
MEISTARANUM.
SPURÐU HANN UM KERASTASE.
FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM.
edén
ÁLGRÚÐURHÚS
og sólreitir fyrir heimagarða
Stærðir: Sólreitir/blómakassar:
3,15x3,76 m, kr. 58.800,- 122x93 cm, kr. 4.425,-
2,55x3,79 m, kr. 41.360,- .
2,55x3,17 m, kr. 38.360,-
Húsunum fylgir 3 mm gróðurhúsagler sem er innifalið
í verðinu.
Ymsir fylgihlutir fyrirliggjandi: hillur, sjálfvirkir glugga-
opnarar, borð, rafmagnshitablásarar (termostatstýrðir)
o.fl. o.fl.
Sólreitirnir eru af nýrri gerð, með plastgleri (óbrjót-
andi) og innbyggðum sjálfvirkum opnunar- og lokunar-
búnaöi sem gengur fyrir sólarorkunni. Stærð
122x92x38 cm.
Eden-garðhúsin eru nú fyrirliggjandi en við höfum yfir
20 ára reynslu í þjónustu við ræktunarfólk. Engin gróð-
urhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja
ræktunartímann og tryggja árangur.
Sem fyrr bjóðum við hagstætt verð ásamt frábærri
hönnun Eden-álgróðurhúsa. Sterkbyggð og traust hús.
Sýningarhús á staðnum.
Kynnisbækur sendar ókeypis.
Klif h/f, Grandagarði 13,
Sími 23300. Reykjavík.
HELGARPÓSTURINN 29