Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 31
Þ
að hefur ekki farið framhjá
þeim sem fyigjast með fréttum, að
ábyrgðarmenn kindakjötsfram-
leiðslunnar hafa kosið að ganga
beint til verks og henda því kjöti á
haugana sem fólkið vill ekki kaupa,
eða selja í refafóður fyrir fimm krón-
ur á kíló. Er þessi aðgerð til vitnis
um að þeir kindakjötsmenn hafa
gefist upp á því að losna við kjöt til
útlanda. Það er grátbroslegt að á
sama tíma eru einkaaðilar í viðræð-
um við útlendinga um sölu á lamba-
kjöti til útlanda. Heyrst hefur t.d. að
Hrafn Bachmann í Kjötmiðstöð-
inni hafi verið á ferð í Júgóslavíu
og náð sambandi við þarlenda kjöt-
kaupmenn. Ekki er talið útilokað að
Kjötmiðstöðinni takist í fyrstu um-
ferð að selja 50 tonn af lambakjöti til
landsins fyrir margfalt það verð sem
refabændur greiða fyrir kjötkíló-
ið. . .
Þ
__ að hefur margt verið sagt í
kjölfar skýrslu Rannsóknastofn-
unar byggingariðnaðarins um
burðarþol tíu bygginga og ekki allir
verið á eitt sáttir um niðurstöður
hennar. Starfsmenn byggingarfull-
trúans í Reykjavík voru hins veg-
ar ósáttir við þessa könnun áður en
skýrslan var birt. Þeir telja að henni
hafi verið beitt gegn sér. RB og
stærstu verkfræðistofurnar hafi vilj-
að koma höggi á embættið. Þannig
mun ástæðan fyrir því að svo mikið
vantaði af gögnum um byggingarn-
ar hjá embættinu hafa verið sú, að
starfsmennirnir fjarlægðu teikning-
ar að byggingum er þeir höfðu hann-
að. Þeir vantreystu starfshópnum til
að ieggja á þær hlutlægt mat. . .
Þarftu
ráö?
Nú, þú hringirdu t
91-62 22 80
GEGN EYÐNI
gyi
■ ýjum þætti var í síðustu
viku hleypt af stokkunum hjá Bylgj-
unni, án þess að það færi hátt.
Jóhanna Harðardóttir, sem sat
við símann á flóamarkaðnum vin-
sæla, mætir nú til leiks á fimmtu-
dagskvöldum og fær til sín hrak-
fallabálka og hrekkjusvín. Gestir
þáttarins fá siðan það hlutverk að
skora á aðra aðila af sama sauða-
húsi, sem eiga að mæta viku síðar
og segja allta f létta. . .
v r
W ölundarhús ku vera nýjasta
„æðið" í Japan, ef marka má frá-
sagnir erlendra blaða að undan-
förnu. Komið hefur verið upp völ-
undarhúsum á víð og dreif um land-
ið og streymir fólk þangað þegar
það á frí frá vinnu og borgar fyrir að
villast! Af og til er svo völundarhús-
unum breytt, til að viðskiptavinirnir
Opnun sérstaklega fyrir
leikhúsgesti kl. 18.00.
Boröpantanir 1 slma 11340.
geti komið aftur og aftur án þess að
læra á kerfið. . .
^^\^lieistarakokkurinn Ari
Garðar hefur látið af störfum hjá
Naustinu. 1 hans stað hefur tekið
við sem yfirmatreiðslumaður stað-
arins Jóhann Bragason sem til
skamms tíma rak veitingastaðinn
Pottinn og pönnuna í Nóatúni. Ari
Garðar ætlar þó ekki að fara til
Bandaríkjanna aftur en við heyrum
að hann muni verða yfirmatreiðslu-
maður í Sjallanum á Akureyri. . .
ARBEID UTANLANDS
No cr boka her full av in-
formasjon for deg som sok-
jcr jobb for lcngrc eller
kortare tid rundt om i ver-
da.
Det vedkjem stillingar
innan metall- og oljeindu-
stri, laeraryrket, hagear-
beid, sjáforar, rcstaurant-
og hotellbransjcn, au-pair,
rciselciarar, fruktplukka-
rar i Frankrike og USA,
samt mannequinar og fotomo-
dellar. Arbeid pá ranch,
kibbutz cller luxuscruiser.
Med boka folgjer ogsá
soknadsskjema. Dette er ei
bok du bor ha som sokjer
jobb utanlands. Du fár in-
formasjon om klimact, bu-
stadsforhold, arbeidstider
m m. Dcssutan fár Du adres-
ser til ca 1.000 stadcr og
arbcidsformidling. Du kjo-
per boka for berre 98,-
inkl porto og frakt. 10 da-
gars returrett. Bcstill i-
dng. Skriv til:
CENTRALHUS
Box 48, 142 00 Stockholm
Ordrctclcfon: 0S-744 10 50
P.S. Vi formidler ikkje arbeid!
S
KA
VORUHUS KA
Selfossi
Miðstöö viðskiptanna á suðurlandi
HELGARPÓSTURINN 31