Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 24
BRIDGE * A útopnu í sumarbridge eftir Hermann Lórusson Þær raddir heyrast gjarnan að maður komist upp með allan fjár- ann í sumarspilamennsku BÍ á þriðju- og fimmtudögum; því stærri sem „glæpurinn" sé, þeim mun meiri fengurinn. Aðrir full- yrða að það þurfi að spila af stakri kúnst til að vinna ekki riðil. Þetta eru súrir impar, sagði refurinn. Meistararnir líta gjarnan inn til að liðka puttana og prófa nýja spila- félaga: A gefur / NS á: * AK64 P9764 O 1083 *G10 ♦ G <?G105 ❖ A742 + A9753 ♦ D108732 <7 A ❖ 6 + KD864 ♦ 95 O KD832 O KDG95 + 2 Kristján Blöndal og Stefán Páls- son sátu með AV-spilin. I andstöð- unni voru ungar og bráðefnilegar stúlkur; Anna Þóra Jónsdóttir og Hjördís Eyþórsdóttir. Strákarnir unnu orustuna, en stelpurnar stríðið! (riðilinn). Sagnir gengu: A V Kristján Stefán 1-spaði (2-H) dobl 4-lauf!! 4-tígiar 4-hjörtu 6-lauf Það voru engin vandkvæði í úr- spilinu og 21 p. slemma í höfn. Á öðrum borðum reyndist ær- inn vandi að ná geiminu. Undirritaður mætti eitt kvöldið í styrkri fylgd Sigurðar Sigurjóns- sonar. Við spiluðum ekki vel, þótt við ynnum EKKI riðilinn. Þó sá til sólar: + K973 <2 A92 O 109 + G865 ♦ A1084 OD54 O K6 + KD92 ♦ G G3 O A87532 + A1074 ♦ D652 K10876 ODG4 + 3 14—16 grand, heimtaði Siggi. Af- leiðingarnar: N S S.S. H.L. 1- grand 2-tíglar 2- hjörtu 2-spaðar 3- spaðar 4-spaðar Út kom tíugl-10. Þetta yrði ein- falt,.... í eftirmálanum: — Hvað? erum við ekki að spila 15-17..? En fyrst var að prófa. Austur drap tígulkóng og spilaði litnym til baka. Lauf. (Besta leið í sumar- bridge ér að stela allt hvað af tek- ur), kóngur og ás. Ergilegt. Hjarta, lítið, og vestur drap á ás. Hjarta til baka á gosa og kong. Trompdrottning, kóngur, ás og gosi. Lauf trompað. Tígulgosi, vestur kastaði hjarta og hjartadömunni í borði var rutt úr vegi. Tromp-5 á sjöu og áttu. Enn lauf trompað. Að síðustu var bara eftir að dæla hjörtum. Vestur sat með níu og þrist í trompi undir tíunni og fjark- anum í blindum og varð að játa sig sigraðan. Anton R. Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson voru efstir í stiga- keppni sumarbridge í hitteðfyrra. Mottó þáttarins átti ekki síður við í þá daga: ♦ KD1092 D ❖ KG9854 + D + 765 C> KGl 08432 <> — + AK5 + 3 A9765 ❖ A10632 + 92 ♦ AG84 <? — ❖ D7 + G1087643 Andstæðingur í vestur opnaði á 4- hjörtum. Friðjón í norður gaf 5- hjörtu, lofaði spaða og öðrum láglitnum. Austur hækkaði í 6. Það var einfalt fyrir Anton að segja 6-spaða, sem véstur doblaði, og parskor blasti við. Fórnin hlaut að kosta 200. Útspilið var laufás og skipt í hjartakóng. Anton trompaði og tók tvisvar tromp. Spilaði síðan laufgosa (og eigin hendi!). Nú var tígli spilað úr blindum. Austur hafði glögga talningu í trompinu. Glaðbeittur lét hann smátt, viss um að Anton væri búinn að marg- klúðra spilinu. Anton var einnig með fullkomna talningu í spilinu, svo hann lét tígul-7 nægja að heiman! Nú var tímabært að dæla laufinu og það stóðst á endanum. Síðasti tígullinn í blindum hvarf niður í 7. laufið. 1680 var vissulega toppur. LAUSN A KROSSGATU Dregið hefur verið úr réttum lausnum verðlaunakrossgátu HP, sem birtist hér í blaðinu fyrir tveim- ur vikum. Málshátturinn sem leitað var eftir á vel við nú sem endranær. Málshátturinn er: Margur geldur góðviljans. Vinningshafinn að þessu sinni er Agnes Elísdóttir, Hæðarbyggð 12, 210 Garðabæ. Hún fær heimsenda bókina Nútímafólk eftir sálfræðing- ana Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal, en sú bók kom út hjá forlagi HP fyrir síðustu jól. Frestur til að skila inn lausn gát- unnar hér að neðan er venju sam- kvæmt til annars mánudags frá út- komu þessa blaðs. Málshátturinn sem óskað er eftir að þessu sinni er fjögur orð. Og verðlaunin sem veitt verða eru bókin Allt önnur Ella eftir ingólf Margeirsson ritstjóra. Góða skemmtun. % %%'k > “r. _C r^:-sLþk 5 Ólu ToRQ^ LY F~ - EED5N. Æ£>/ 5 TOfí SLBTrfí RÖS K iRrftST z P/ftNTfí POTT- EtR. Fú/nN V/Ðfíf? BúruiZ VoSI< HV£LF~ 1N6 /3 BYur/ ‘ U/Y) ~ 5/ T>f1UÐl -f->9 VlÞBor £/NJC. jSt: Ljbmft E/NS um u uppftie. /9 /8 9 1 1 1 'A iú \ IP=- \ Í ^ > ' _i yjy StÉtt T/L HNL/fí /NG /V Kv'/SL fííí u SkóF'UIR ÉUSftR KRNNh r ; i r ST/hlR Bol/ T>YER6u$ SToRlZu Serg 7 J '1 fíÉVÖNT ~VN \ 5Æ LlN ‘ VÝfí ö/LVN ftÐ/ KRoTflR /0 ypiTNFt ÓRóÐuR NÍÐUR 25 S’ERHL Sv/0- INGUR. pp'fí sögn/N kyrk- INGUR / T/DfíR. Pfí R. Wónn Si/va/JG l full- ORÐ/N Ongull //VyV - yr/Li i /1 MISKútí S LTBWft f> 6 Rudvi /6 5Kv£tt BJt SI6RPTÐ £/vb. lE/NS 77/-' lhGR GKENj fívi S LÖPP PLQUTR VJSRD 5Xsn £lT>s LEIFftR MKTftJ VERu NRGLl TONN VfíTNS- 8'ol 2 fí NÝ RE/Ð/ HLjbED H’ftVflÐft mflt/UR Gelt H henvr SLfí 3 N/Ð/ £//V£' L/Jfl £> ' (5 orA HEvh titill HRY/LLft TÓNN RfíTA Eu&L ^dóLRR SftUL / Tugl 10 ■ M Vnni 5 KYN - Sftmuii /7 1, // •■ LoKKfj TRftN- ftÐ/H $ / Z 3 1 5 1 G -7- 8 9 /o // /z /3 /v /5 /é> '7 /8 20 z/ T T A 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.