Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 5
Umhverfisfræðsla Náttúruverndarráð og f ræðslunefnd alþjóða náttúruverndarsamtakanna IUCN halda ráðstefnu um umhverfisfræðslu 26. og 27. júní nk. í umhverfisfræðslusetrinu ALVIÐRU, Ölfushreppi. Dagskrá: Föstudagur, 26. júní, kl. 14.00: 1. Ráðstefnan sett. 2. Framsöguerindi: a) Hans Köpp: Þjóðgarðar við strönd Norðursjávar í Norður- Þýskalandi. b) John Smyth: Horft til hafs. c) Kathleen Blanchard: Menn og verndun sjófugla í Quebec. d) Ingunn Fjörtoft: Áhrif útivistar á strandlengju Oslofjarðar. e) Þorleifur Einarsson: Umhverfisfræðsla og áhugamanna- samtök um náttúruvernd. f) Hrefna Sigurjónsdóttir: Umhverfisfræðsla og menntun kennara. g) Jakob Jakobsson: Rannsóknir á hvölum. Laugardagur, 27. júníy kl. 9.00: 1. Umræður um framsöguerindi. 2. Starfshópar. 3. Kynning á skýrslum og útgefnu fræðsluefni þátttökuþjóð- anna. 4. Ráðstefnuslit kl. 18.00. Ráðstefnustjóri: Lára G. Oddsdóttir. Framsöguerindi og umræður fara fram á ensku. Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Smokkur? IP Hann gœti reddaö GEGN EYÐNI Óskar Kristjánsson trúir því aö Prealandin hjálpi sér aö liía eölilegu lífi Fœst í verslunum með heilsuvörur og apótekum. eilsuhúsið Skólavörðustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík. * Óskar Kristjánsson fékk liðagigt þegar hann var 12 ára gamall. Sjúkdómurinn lagöist þungt á hann. Þjáðist Óskar af stanslausum sviöa og bólgum í lidamótum. * Þessi einkenni hurfu um nokkurra ára skeið en þegar Óskar var tœþlega þrítugur blossaði liða- gigtin upp aftur. Lœknar sögöust lítið geta hjálpaö honum. Þeir kunna aðeins eitt ráð: Að taka Aspirin í ómœldu magni! * „Þetta var auövitaö algjör vitleysa. Aspirin er að- eins kvalastillandL Það lœknar ekki sjúkdóm- inn,“ segir Óskar. Fyrir 8 árum rakst hann svo á grein um Preglandin í dönsku blaði. „Ég ákvað að prófa og lét kaupa fyrir mig nokkur glös í út- löndum." * Óskar byrjaði að taka töflurnar og fljótlega fóru áhriíin að koma í ljós. Bólgurnar hjöðnuðu. Sviði og óþœgindi hurfu skjótt. Brátt minnkaði hann skammtinn úr 6 töflum á dag í 3. Liðagigtin orsakaði engar þjáningar lengur. * Preglandin inniheldur gammalynolensýru sem er byggingarefni prostaglandin Rannsóknir á íólki með liðagigt benda til að ein af orsökum hennar sé skortur á þessum mikilvœgu efnum. Bati Óskars Kristjánssonar er ekkert einsdœmi. Við í Heilsuhúsinu þekkjum mörg dœmi þess að Preglandin hjálpi fólki með alvarlega sjúkdóma. 'Áhiií Preglandin ern einstaklingsbundin. Ofangreind frásögn ei byggð á reynslu elns af þeim fjölmörgu, sem hafa notið góðs at Preglandin. HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.