Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 24.06.1987, Blaðsíða 11
A ^^^■dltaf eykst frægð landans og hróður á erlendri grund, eins og svo oft má lesa í blöðum. Nú mun vera rétt að koma á bókamarkað í Frakk- landi viðamikil útgáfa á Islend- ingasögum, sem Régis Boyer, prófessor við Svartaskóla, hefur þýtt. Það er hið stóra og virta forlag Gallimard sem gefur út í seríunni Pleiades eða Sjöstjörnuritröðinni. Undir merki hennar komast víst engir nema allra mestu bókmennta- jöfrar sögunnar — grísk harmleikja- skáld, Shakespeare, stórmeistararn- ir rússnesku, svo eitthvað sé nefnt. Já, Islendingasögur eru sko ekkert slor. . . amall kollegi héðan af Helgarpósti er orðinn ritstjóri og við samgleðjumst honum að sjálfsögðu. Þetta er Bjarni Harðarson, sem ásamt flokki af Bændasonum, eins og þeir nefna sig, hefur stofnað ] ' ÞEKÍU ÖWÁRl BETTJR ÞEKJU KJÖRVARI þekur viðinn mjög vel og ver hann óblíðri islenskri veðráttu. ÞEKJU KJÖRVARI hindrar ekki eðlilega útöndun viðarins. ÞEKJU KJÖRVARI hentar því vel á allar viðartegundir. Þekjandi viðarvörn | Bændablaðið, óháð fréttablað um landbúnaðarmál. Það er fuil ástæða til að álíta að þarna sé réttur maður á réttum stað. Bjarni var nefnilega landbúnaðarskríbent Tímans (sem þá hét reyndar NT) um skeið. Skrif hans voru hins vegar mörgum bændahöfðingjum og framsóknar- forkólfum svo lítið þóknanleg að Bjarni mátti á endanum taka pok- ann sinn og segja skilið við sauða- jarm og töðulykt. Jú, hann var svo gott sem rekinn . . . að hefur ríkt hálfgerð gengis- fellingarstemmning í flestum tölvu- búðum að undanförnu. Ástæðan er að sjálfsögðu yfirlýsingar um að til- vonandi stjórn hygðist leggja sölu- skatt á þessi tæki. I sumum verslun- um er ekkert eftir, allt uppselt. Ann- ars staðar fæst einstaka tölva með tveimur diskettudrifum og grænum skjá. . . BODDÍHLUTIR VATNSKASSAR DRIFLIÐIR Framljós Hliðarlistar Gólfmottur Þurrkublöð Límrendur Bíllinn^ Póstsendum. jl SH SKEIFUNNI 5-108 REYKJAVÍK (91) 33510-688510. GEGN EYÐNI Harður df^am25rnsek^ ■■JÁfsínnúf 'ipnÁor. __—- -—-TÓ^ín^jnn öLLme CornP}£ ----^endán^9^n f netkerfu[H órgj%Kb —"fiarður d Meðallo asma skjár. aðeins9J3 ur allaruPP!^ íútekur nai ráðstefnHOa Langholtsvegi 111, sími 686824. NOVELL NOVELL NelWore: Neftiugbúnaður og tengibúnaður. margar gerðir. Net sem virkar og ekki brotnar niður við mikið álag. Frábœr reynsla. íslenskur hugbúnaður: WordPeríect ritvinnsia, IAUN launabókhald, OPUS fjárhags-, viðskiptamanna- og birgðabókhald. Sálukeríi, tollskýrslugerð og endurskoðendakeríi. Hugbúnaður og vélbúnaður fyrir hótel. Tœknilegir yfirburðir, samhœfni, hraði, gœði og áreiðanleiki. OG MARGAR AÐRAR GERÐIR HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.