Morgunblaðið - 09.06.1974, Page 28

Morgunblaðið - 09.06.1974, Page 28
28 MORCJUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JUNÍ 1974 DAGSKRÁ 37. Sjómannadagurinn, sunnudaginn 9. júní, 1974 Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. Kl. 09.00 Leikur Lúðrasveit Hafnarfjarðar á lóð væntanlegs DAS Hrafnistu heimili í Hafnarfirði/Garðahreppi. Kl. 09.15 Ávörp flutt. Skóflustunga tekin að væntanlegu heimili. Kl. 09.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur létt lög við Hrafnistu. Kl. 1 1 .00 Sjómannamessa í Dómkirkjunni: Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjó- manna. Dómkórinn syngur, einsöngvari: Sigríður E. Magnúsd., organleikari: Ragnar Björnsson. Blómsveigur lagður á leiði óþekkta sjómannsins. Kl. 1 3.30 Hátíðahöldin í Nauthólsvík. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 13.45 Fánaborg mynduð með Sjómannafélagsfánum og íslenzkum fánum. Kl. 14.00 Ávörp. a. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar Lúðvík Jósefsson. b. Fulltrúi útgerðarmanna Sverrir Hermannsson, viðskfr. c. Fulltrúi sjómanna Guðmundur Kjærnested, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Islands. d. Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs afhendir heiðurs- merki Sjómannadagsins og afreksbjörgunarlaun Sjómannadagsins. KAPPRÓÐUR O.FL. Þulur: Anton Nikulásson. 1. Kappsigling á vegum Siglingasambands íslands. 2. Kappróður. 3. Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgunaraðgerðir. 4. Björgunar- og stakkasund. 5. Koddaslagur. Merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið ásamt veitingum verða til sölu á hátíðarsvæðinu. Ath. Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi og Hlemmi frá kl. 13.00 og verða a.m.k. á 30 mín. fresti. Sjómannahóf verður að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Skemmtiatriði. MERKJA OG BLAÐASALA SJÓMA NNA DA GS/NS: Sölubörn. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadags- blaðsins verður á eftirtöldum stöðum kl. 10.00 á Sjómannadaginn: Austurbæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Laugarásbíó, Melaskóli, Mýrarhúsaskóli, Vogaskóli, og hjá Vélstjórafélagi íslands, Bárugötu 1 1. Há sölulaun. Þau börn, sem selja fyrir 500,- kr. eða meira, fá auk sölulauna aðgöngumiða að kvjkmyndasýningu í Laugarásbíói. Teg. 952 i denimbláu rúskinni. No. 35—39 kr. 2.330 - No. 40—46 kr 2.485.- Teg. 951 í millibrúnu leðri No. 32—34 kr. 1.995 - No. 35—39 kr. 2.330,- No 40—46 kr. 2.485 - Teg. 927 i bláu rúskinni og leðri, i brúnu rúskinni tvilitu. No. 35—39 kr. 2.330.- No. 40—46 kr. 2.485.- flUSTiURSTiR'ÆiTil J TRAM PS Art. 428 Art. 426 -NÝTT Art. 2360 Art. 487 Brúnir Trampsskór úr leðri með hrágúmmísóla nr. 35—40 '41—46 Brúnir Trampsskór úr leðri með gúmmísólum. Nr. 35—42 kr. 2.285,— Trampsskór — fáanlegir i dökk- brúnu/brúnu leðri eða bláu rúskinni/bláu leðri. Nr. 35—42 kr. 2.285,— Fáanlegir i antik-gulum lit eða antik-bláum lit. Nr. 35—42 kr. 1.785,— Skór sem henta jafnvel úti sem inni. Litur: Gult antik leður. Nr. 35—42 kr. 1.965,— POSTSENDUMSÍM114181 ☆ SKÓVERZL. ÞÓRDAR PÉTURSSONAR. im mimm I m nrmm m ...„j DESIGN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.