Morgunblaðið - 05.12.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 05.12.1981, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 Peninga- markaðurinn t-----------------------\ GENGISSKRANING NR. 232 — 4. DESEMBER 1981 Eining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollar 1 Sterlmgspund 1 Kanadadollar 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk flonna 1 V-þýzkt mark 1 Itolsk lira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 Irskt pund SDR. (sérstok dráttarréttindi 03/12 Ný kr. Ny kr. Kaup Sala 8,156 8,180 15,876 15,922 6,919 6,940 1,1365 1,1399 1,4348 1,4390 1,4932 1,4976 1,8536 1,8591 1,4514 1,4557 0,2159 0,2166 4,5762 4,5897 3,3550 3,3649 3.6706 3,6814 0,00684 0,00686 0,5227 0,5242 0,1274 0,1278 0,0858 0,0860 0,03778 0,03789 13,035 13,074 9,5604 9,5886 \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 4. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,972 8,998 1 Sterlingspund 17,464 17,514 1 Kanadadollar 7,611 7,634 1 Donsk króna 1,2502 1,2539 1 Norsk króna 1,5783 1.5829 1 Sænsk króna 1,6425 1,6474 1 Finnskt mark 2,0390 2,0450 1 Franskur franki 1,5965 1,6013 1 Belg. franki 0,2375 0,2383 1 Svissn. franki 5,0338 5,0487 1 Hoilensk florina 3,6905 3,7014 1 V.-þýzkt mark 4,0377 4,0495 1 Itolsk lira 0.00752 0,00755 1 Austurr. Sch. 0,5750 0,5766 1 Portug. Escudo 0,1401 0,1406 1 Spánskur peseti 0,0944 0,0946 1 Japanskt yen 0,04156 0,04168 1 Irskt pund 14,339 14,381 v y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................ 34,0% 2. Sparisjóösreikníngar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum..........10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref ............ (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............ 4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggð miðaö við gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung . umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember- mánuö 1981 er 292 stig og er þá miöað viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliðinn 811 stig og er þá miöaö við 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20% Sjónvarp kl. 22.00: Fram- bjóðandinn - bandarísk bíómynd frá 1972 Á daktskrá sjónvarps kl. 22.00 er bandarísk bíómynd, Fram- bjóðandinn, frá 1972. Leikstjóri er Michael Ritchie, en í aðalhlut- verkum Robert Redford, Peter Boyle ok Don Porter. Þýðandi er Jón O. Edwald. Bill McKay er ungur lögfræð- ingur. Hann er sonur fyrrum ríkisstjóra og flokksleiðtoga í Kaliforníu, svo að hann þekkir pólitísk afskipti frá fyrstu hendi og er ekki mikið um þau gefið. Samt lætur hann til leiðast að fara í framboð gegnum þekktum og virtum öldungadeildarþing- manni, vegna þess að honum er lofað því, að hann megi fara sín- ar eigin leiðir í kosingabarátt- unni. En hann kemst fljótlega að raun um, að í bandarískum stjórnmálum eru menn „búnir til“, eins og það er kallað. Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur. í kvöld kl. 21.15 leiða þeir Guðni Guðmundsson og Óli H. Þórðarson saman hesta sína í undanúrslitum spurningakeppni sjónvarpsins, Enn er spurt og spurt. í liði Guðna eru þeir Magnús Torfi Ólafsson og Stefán Benediktsson, en Óli hefur sér til trausts og halds þá Baldur Símonarson og Guðmund Áka Lúðvigsson. Spyrjendur eru sem fyrr þeir Guðni Kolbeinsson og Trausti Jónsson, og dómarar Örnólfur Thorlacius og Sigurður H. Richter. Hrímjírund kl. 16.20: Níska Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er Hrímgrund, útvarp barnanna. Stjórnendur Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. — Aðalþemað í þessum þætti verður níska, sagði Þorsteinn. — Nokkrir krakkar koma og ræða um þetta efni og eins lögðum við leið okkar niður í bæ og spurðum fullorðið fólk um það sama. Þá verður lesin saga sem flokka má undir þetta þema, nú og svo eru óspart sagðir skotabrand- arar. Það var einu sinni Skoti.. Utvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 5. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Kréttir. Bæn. 7.20 Iæikfimi. 7.30 Tónleikar. I*ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- ord: llelgi HróbjarLsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ævintýradal- urinn" eftir Enid Blyton — l»riðji þáttur. Þýðandi: Sigríður Thorlacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guð- mundur Pálsson, l>óra Frið- riksdóttir, Margrét Olafsdóttir, Halldór Karlsson, Stefán Thors, Árni Tryggvason og Steindór Hjörleifsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her mann Gunnarsson. SÍDDEGID 13.50 Laugardagssyrpa — I>orgeir Ástvaldsson og Páll horsteins- son. 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar an flytur þáttinn. LAUGARDAGtlR 5. desemher 16.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Annar þátlur. Teiknimynda- Dokkur frá spænska sjónvarp- inu um flnkkuriddarann Don (Juijote og skósvcin hans Sancho Panza. I'ýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Eréttaágrip á táknmáli 20.00 Eréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 /Ettarsetrið Annar þáttur annars hluta. Breskur gamanmyndaftokkur. I’ýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Enn er spurt og spurt Spurningakeppni í sjónvarps- 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Ifelga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mareisson. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Sónata í c-moll (DK958) eftir Eranz Schubert. Jeremy Men- sal. Sjötti þáttur. UndanúrsliL Keppendur cru lið Guðna Guðmundssonar, sem er fyrir liði, ásamt Magnúsi Torfa Olafssyni og Stefáni Bene- diktssyni, og lið Óla H. I>órð- arsonar, fyrirliða, ásamt Baldri Símonarsyni og Guð- mundi Aka Lúðvigssyni. Spyrjendur: Guðni Kolbeins- s«(n og Trausti Jónsson. Dóm- arar: Örnólfur Thorlacius og Sigurður H. Kichter. Stjórn upplöku: Tage Ammendrup. 22.00 Krambjóðandinn (The Candidate) Bandarísk bíómynd frá 1972. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlut- verk: Kobert Redford, Peter Boyle og Don Porter. I>ýð- andi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok uhin leikur á píanó. b. Kónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Eranck. Iona Brown og Kinar Henning Smebye leika. (Hljóðritanir frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor.) KVÖLDIÐ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Málið er það“. Guðrún Guðlaugsdóttir spjallar við Pál S. Pálsson hrl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Oddur Bjömsson stjórnar. 20.30 Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna. Umsjón: Tómas Ein- arsson. hriðji þáttur. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands) á ár unum 1936—1945. 22.00 „Hljómar" leika og syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa“ eftir Jón llelgason. Gunnar Stef- ánsson les (14). 23.00 Danslög. W 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.