Morgunblaðið - 05.12.1981, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.12.1981, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 It f jHpðöur á morgun DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur, orgelleikari Marteinn H. Friðriksson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Kirkju- dagur Arbæjarsafnaðar. Barna- samkoma í safnaðarheimilinu kl. d0.30. Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu kl. 2. Fru Ingveldur Hjalte- sted syngur stólvers. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna næsta árs og foreldra þeirra í messunni. Kaffisala og skyndi- happdrætti á vegum Kirkjunefndar Kvenfélags Arbæjarsóknar frá kl. 3—6 síðd. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAK ALL: Messa aö Norö- urbrún 1 kl. 2. Jólafundur safnað- arfélagsins eftir messu. Upplestur: Helga Bachmann, leikkona. Litla fiölusveitin leikur undir stjórn Sig- ursveins Magnússonar. Kirkjukór Áskirkju syngur. Kaffiveitingar. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAK ALL: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. Messa kl. 14 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTADAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guömunds- son. Æskulýösfélag Bústaðasóknar mánudagskvöld kl. 20.30. Félags- starf aldraðra: Síöasta samveru- stund fyrir jól, miövlkudag kl. 2—5. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Messa kl. 10. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Guóspjall rlagsins: Lúk. 21.: Teikn á sólu og lungli. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugard.: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 11 árd. Guösþjón- usta í safnaðarheimilinu að Keilu- felli 1 kl. 2 e.h. Aðventusamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 20.30. Sam- koma á þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safnaöarheimilinu. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Fræðslukvöld mánudag kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjud. 8. des. kl. 10.30: Fyrirbænaguðsþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Jólafundur Kvenfélagsins veröur fimmtudag- inn 10. des. kl. 20.30. Kolbrún Magnúsdóttir söngkona segir frá Færeyingum og syngur færeysk lög. Kirkjuskóli barnanna er á laug- ardögum kl. 2. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍT ALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Aðventukvöld í Kópavogs- kirkju kl. 20.30. Ræöumaður Tóm- as Árnason, ráðherra. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. SÖngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Kristin Ögmundsdótt- ir. Prestur sr. Sig. Haukur Guð- jónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Þriöjudaginn 8. þ.m.: Bænaguösþjónusta kl. 18. Æsku- lýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Laugardagur: Sam- vera aldraðra kl. 3—5. Vísnavinir^ syngja. Guðbjörn Guðmundsson les upp. Sunnud.: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 með þátttöku barna úr sunnudagaskól- anum. Aöalsafnaöarfundur eftir guösþjónustuna. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJASÓKN: Kirkjudagur safnaö- arins. Barnaguösþjónusta aö Selja- braut 54 kl. 10.30. Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Kl. 14 hátíöarguösþjónusta í Öldu- selsskóla. Sr. Sigurður Pálsson vígslubiskup predikar. Kórsöngur, altarisganga. Kl. 20.30 samkoma í Ölduselsskóla Herra Pétur Sigur- geirsson biskup flytur ávarp. Flutt samlestrardagskrá um Þorvald víðförla. Kórsöngur. Gísli Árnason, formaður sóknarnefndar, flytur hugleiöingu. Sóknarprestur. SELTJ ARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 árd. í Félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Sigurð- ur isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. PRESTAR í Reykjavíkurprófasts- dæmi halda hádegisfund i Nor- ræna húsinu nk. mánudag. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóll kl. 10 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laug- ardögum, þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal talar. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30 árd. Safnaðar- samkoma kl. 14. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumenn Guðni Einarsson og Samúel Ingimarsson. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Messa kl. 14. Sr.Árelíus Níeisson messar. Aðalsafnaöarfundur eftir messu. Safnaðarstjóri. GARDAKIRKJA: Sunnudagaskóli í skólasalnum kl. 11 árd. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTADAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14 í umsjá Guófræðideildar Háskólans. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍDISTADASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Jólatónleikar kórs Víöistaöasóknar verða í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 20.30. Sr. Sigurður H. Guðmundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Orgeltónleikar Ant- onio Corveiras kl. 17. Sóknarprest- ur. KAPELLAN St. Jósefsspitala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friöriks- son. INNRI-NJAROVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Jólafundur Systrafélagsins verður kl. 20.30. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Tón- leikar Kórs Kennaraháskólans und- ir stjórn Herdísar Oddsdóttur verða kl. 16. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. (munið skóla- bílinn). Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. UTSKALAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRK JA: Barna- messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Aðventukvöldvaka Oddfellowa meö fjölbreyttri dagskrá hefst kl. 20.30. Sr. Björn Jónsson. Flökkulíf - æskusaga Hannesar Sigfússonar KOMIN er út hjá Iðunni bókin KlökkuliT, a-skusaga llannesar Sig- Tússonar skálds. Ilann hefur gefió út fimm frumnrtar Ijódahækur og þýtt slórt safn norrænna nútímaljóóa. Auk þess hefur hann sent frá sér eina bók í óbundnu máli, Strandið. Flökkulíf greinir frá æskuárum hofundar og seuir m.a. svo í frétt útgáfunnar: „Flökkulíf ffreinir frá æskuárum höfundar. Hér se>{ir frá bernsku- og uppvaxtarárum hans í Reykjavík, fjölskylduhöKum þar sem á ýmsu pengur, endasleppri skólavist, fjöl- breytilegri æskureynslu. Hannes verður skálda ynnstur til að lesa úr verkum sínum í útvarp, og litlu síð- ar heldur hann til Noregs að læra refarækt! Um þann náms- og starfsferil fer eins og fleira, að hann verður ekki til frambúðar. Hannes gerist sölumaður og fer í þeim er- indum umhverfis land, en jafnframt fæst hann við skáldskap, umgengst aðra unga áhugamenn um bók- menntir sem í bróðerni mæla andleg afrek sík við skáldverk félaganna. Svo kemur að því að Hannes ætlar sér að lifa á ritstörfum. Það gengur miður vel og tuttugu og þriggja ára gamall kveður hann lesandann, framtíðin býsna óljós, en þó er hann staðráðinn í að fara til útlanda og reyna að koma undir sig fótunum sem skáld." í forlagskynningu á bókinni segir ennfremur: „Hannes Sigfússon vað eitt helsta skáldið í hópi þeirra sem nefnd hafa verið atómskáld, og frá- sögn hans er fróðleg um mótunarár þeirra höfunda sem báru fram nýj- an Ijóðstíl í bókmenntunum undir miðbik aldarinnar. Ilannes Sigfússon Kjölur hefur sölu á frönskum innréttingum Kjölur sf., Reykjavík, byrj- aði nýverið ad sýna og selja franskar eldhús- og baðinn- réttingar í húsakynnum sín- um að Borgartúni 33. Innréttingarnar eru frá fyrirtækinu Henri Fournier í Annecy í Frakklandi, sem hef- ur áratuga reynslu í fram- leiðslu og sölu á slíkum inn- réttingum. í húsakynnum Kjalar sf., að Borgartúni 33, eru nú uppsett og til sýnis nokkuð af því úrvali innréttinga, sem Henri Fourni- er býður upp á. Kjölur sf. hefur einnig til sýnis og sölu í húsnæði sínu, heimilistæki frá Thermor, Frakklandi. MXGIIOLT Fasteignasala —■ Bankastræti sími 29455 3línur OPIÐ í DAG 2JA HERB. ÍBÚÐIR Skipholt 40 fm á jarðhæö. Bein sala. Holtagerði Góð 70 fm íbúö á 1. hæð með sér inngangi, sér þvottahús. Bílskúrsréttur. Verð 530 þús. Útborgun 380 þús. Vallargerði Góö 75 fm á efri hæð. Suðursvalir. Bílskúrs- réttur. Þverbrekka 60 fm á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Furugrund Ca. 50 fm íbúö á 2. hæð. Verð 420 þús. Útb. 310 þús. Súluhólar 50 fm íbúö á 3. hæð. Útb. 350 þús. 3JA HERB. IBÚÐIR Flúðasel 2—3ja herb. falleg og rúmgóð 85 fm með bílskýli. Bein sala. Verð 500—520 þús. Útb. 370 þús. Líndargata 70 mf á fyrstu hæð. Laus um áramót. Bein sala. Verð 500—520 þús. Útb. 375 þús. Markland 85 fm ibúð á 3. hæð. Verð 700 þús. [ Fífuhvammsvegur Ca. 80 fm i kjallara. Góður bílskúr. Ein- staklingsíbúö fylgir. Fallegur garður. Útb. 500 þús. Kársnesbraut Ca. 80 fm íbúö í nýlegu fjórbýlishúsi á 4. hæð. Útsýni. Bein sala. Verö 600 þús. Útb. 430 þús. Kaplaskjólsvegur 90 fm á 2. hæð. Skipti æskileg á 4—5 herb. Útb. 470 þús. Vesturberg 85 fm á 6. hæð. Útsýni. Verð 550 þús. Útb. 400 þús. Háaleitisbraut Ca. 90 fm íbúö á 1. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 2 herb. i Vestur- bæ eða Miöbæ. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Lækjarfit 100 fm íbúö á 2. hæð. Útb. 390—400 þús. Aspafell Rúmlega 100 fm vönduð ibúð. Stórar suður- svalir. Verð 720 þús. Melhagi Ca. 100 fm risíbúö i góöu ástandi Mikið endurnýj- uð. Stórar suöursvalir. Verð 700 þús. Útb. 520 þús. 5—6 HERB. OG SÉRHÆÐIR Dalbrekka 140 fm á 2 hæö- um. 4 svefnherb. Stórar suð- ursvalir. Bilskúrsréttur. Útb. 570 þús. Krummahólar — penthouse , ibúð á 2 hæðum alls 130 fm. Glæsilegt útsýni. Hægt að ha- fa sem 2 íbúöir. Bilskúrsrétt- ur. Útb. 610 þús. EINBÝLISHÚS Malarás 350 fm hús á tveimur hæðum skllast fokhelt og pússaö að utan. Möguleiki á séríbúð. Arnarnes Ca. 290 fm hús. Skilast fokhelt í janúar. Tvö- faldur bílskúr. Möguleiki á 3 herb. séribúö. Blésugróf Rúmgott hús á tveimur hæðum. íbúðarhæft en á byggingarstigi. Bollagarður 250 fm endarað- hús á 2 hæðum á bygg- ingarstigi en íbúöarhæft. ' Skipti möguleg á sérhæö. Seljabraut Vandað raöhús á „ tveim hæöum. Möruleiki á sér. tveggja herb. íbúð. Bein sala. Verð 1.250 þús. SELJAHVERFI Fokhelt ca. 290 fm raðhús á tveimur hæðum. Tvöfaldur bílskúr. IÐNAÐARHÚSNÆÐI NÁLÆGT MIÐBÆ lönaöarhúsnæöi á 3 hæöum. 240 fm hver hæð. Viðbygg- ingarréttur. Jóhann Davíðsson, söiustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, víðskiptafr. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.