Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 racHnu- ípá HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APRIL (>ættu heilsu þinnar og taktu líf- inu med ró. Notadu símann ef þú þarft ad gera viðskipti. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf l»etta er spennandi dagur hvað ástinni viðvíkur. Kinhleyp naut gætu jafnvel ákveðið hjóna hand. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20.JÚNÍ l*ú verður að sætta þig við að sleikja sár þín í dag, þar sem þú fórst yfír mörkin í gær. I»að verða margir hamrar í kollinum á þér í dag. jjljð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l»ú færð fullt af heimboðum í dag. I»iggðu þau öll og þú munt hafa gaman af. UÓNIÐ «^23. JÚLf-22. ÁGÚST (>róðrabrall er hættulegur þátt- ur í lífi þínu. Athugaðu vandlega þinn gang í tíma. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Sérstaklega góður dagur til þess að vera í faðmi fjölskyldunnar og takast á við vandamál eins og veikindi hjá eldra fólki. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I»iggðu öll boð í dag, þú getur í senn skemmt þér og kvöldið orðið gagnlegt þínum frama. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú ættir að vera með fjölskyld unni í dag og er þetta góður dagur til að fara að huga að jól- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Keyndu að miðla málum ef þú getur til þess að forðast mjög alvarleg rifrildi. Ástamálin hjá einhleypum ættu að verða ánægjuleg. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»eir sem eru heima þessa helgi ættu að skrifa bréf eða hringja til þeirra sem eru erlendis. VATNSBERINN =£! 20. JAN.-18. FEB. rerður *ð plæ(ú» akur þinn ur. Siundaðu einhverja lík- FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu úl í dag ug byrjaðu að jjera jólainnkaup. Verslaðu á bðrum stbðum en þú ert vanur. CONAN VILLIMAÐUR plÞ SEQIST BAPAB SÆKJbST EFTII? M>- STÖPMIkiWI VIE> AP aALpeAMRUNUr XICCAH.PH FVKIK WrrAKNEF-.EW bE> TV/»? T/ISRAK 6TÚLKUR SRULI BlPM UM SAMA HLUrnJN A SÖMU NórtLi-Ei? jafnvel FyitiR OFAN MMN 6KILKJINQ... / V|ST ER Ap ÖHNUK HVOR LÝ6UP- Htí> U'N UM FÖ6GU i/öeufHí k> v- JESSAMINA, ÉG HEF ÞeGAR heyrt þinA eöau um elsk-^ HUÖA þlKJM -ÞJtíFlNW KAhiPAK- NÚ SKULUM V, P HEyKA - - HVAP HEITIR þO stOula Auwr’ j/ejA, shaka; S6GPU þk Þ/na scksu- oe, HÚN MÁVERA 6CÍP TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson l*að er rétt að minna á það að í dag bvrja úrslitin í Reykjavík- urmótinu í tvímenningi. Þau verða spiluð um helgina í Hreyf- ilshúsinu og áhorfendur eru auð- vitað velkomnir. En lítum á spil frá stórmóti Bridgefélags Akraness. „Und- ankoma“ sögunnar átti sér stað undir lok mótsins: Norður s G104 h 86 t ÁK974 I K64 Vestur sÁK5 h ÁKDG1095 t — 1973 Suður s D7632 h 2 t DG1086 IÁG Á einu borðinu var Þorlákur Jónsson með spil vesturs í vörn gegn 4 spöðum sem Þor- lákur hafði doblað. Félagi Þor- láks, Sævar Þorbjörnsson, hafði lítið haft sig í frammi í sögnum svo ekki var við því að búast að hann ætti mikil spil. En hjartaáttuna gæti hann vel átt. Og hungraður í tígul- trompun læddi Þorlákur „sallarólegur" hjartafimm- unni á borðið. Hann hefur án efa fengið fiðring í magann þegar blind- ur kom upp: áttuskömmin á borðinu. En sagnhafi gerði sér ekki grein fyrir mikilvægi átt- unnar (og lái honum hver sem vill) og lét sexuna í slaginn. Nú, Sævar bar gæfu til að láta sjöuna, og þrjú pör af augum störðu forviða á slaginn. En Sævar vissi hvað til síns friðar heyrði og gaf Þorláki tígul- stunguna: einn niður í óhnekkjandi spili. P.S. óvandaðar sögusmettur eru að gera því skóna að Sæv- ar hafi verið að gefa talningu þegar hann lét sjöuna í fyrsta slaginn. Þeir sýna staka tölu í litnum með því að láta hátt- lágt. Ég sel þetta ódýrara en ég keypti það. Austur s 98 h 743 t 532 I D10852 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opna alþjóðlega mótinu í Kaupmannahöfn í sumar kom þessi staða upp í skák Dananna Hvenekilde og Hart- ung Nielsen, sem hafði svart og átti leik. 29 — Hxf2+I, 30. Hxf2 — Dhl+, 31. Kg3 — Dgl+, 32. KÍ3 — Hf6+, 33. Ke4 — Dg6+, 34. Ke5 — De8+ og hvítur gafst upp, enda mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.