Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 Verðlistinn íslenskar myntir 1982 er kominn út Verð kr. 65.-. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamidstödin hf., Skólavördustíg 21A. Sími 21170. \ TOUGH DODGE POWER WAGON Eigum til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara þessa vin- sælu Dodge Power Wagon W-200 ’79 fjórhjóladrifsbíla á afar hagstæöu verði. 1979 í bílunum er: • 6 cyl. 225 cu in vél • 8 feta skúffa • 8.00 x 16.5 dekk • 3 gíra kassi • lituð framrúða • leöurlíki á sætum olíumælir krómaðir stuðarar krómlistar á hliðum styrktur undirvagn aflhemlar litur: rauður Verö ca. kr. 139.800.- (miöaö viö gengi 12/11 ’81.) Einnig eigum viö eitt stórglæsilegt eintak af DODGE ROYAL SPORTSMAN SE 79 Gluggabíl B-200 Meö sætum fyrir 8—10 farþega • 6 cyl 225 cubin vél • Sjálfskiptur • Vökvastýri • Aflhemlar • Upphá sætisbök frammí • Hvítlitur, dökkblár og Ijósblár sanseraöur • Rennihurð á hliö • Öll gler lituö • Klæddur i hólf og gólf Verö ca. kr. 198.500.- án ryövarnar O Wfökull hf. Armúla 36, símar 84366 — 84491 Gils Guömundsson: FRA YSTU NESJUM II Safn skemmtilegra vestfirskra þátta. Meðal efnis þessa bindis er veigamik- ill þáttur um höfuðbólið Vatnsfjörð við ísafjarðardjúp og höföingja þá og presta, sem þar hafa gert garðinn fræg- an. Ritgerð er um Sigurö skurð, önnur um skáldið og ævintýramanninn Álf Magnússon og hin þriðja um þróunar- sögu Bolungarvikur, auk margskonar annars efnis í bundnu og óbundnu máli. Þetta er þjóðleg bók og bráðskemmti- leg aflestrar. SKUGGSJÁ BÓKABÚO OLIVERS STEINS SF Hendrik Ottósson: GVENDUR JÓNS, prakkarasögur úr Vesturbænum Þessar prakkarasögur úr Vesturbæn- um eru fyrir löngu orönar sígildar. Hver getur gleymt persónum eins og Hensa og Kidda bróður hans, bræörunum Júlla og Nílla, Eika Bech og Kela Grjóta, Hákonarbæjarbræörunum og Sigga í Kapteinshúsinu eða Þorvaldi pólití. Þeir, sem ekki hafa kynnst þessum persón- um, eru öfundsverðir, svo skemmtilegar eru frásagnir af þeim við fyrsta lestur. Hinir rifja fagnandi upp gömul kynni við þessa óviðjafnanlegu prakkara. SKUGGSJÁ BÓKABÚO OLIVERS STEINS SE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.