Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 ..... 31 Styrkir til háskólanáms eöa rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóóa fram atyrk handa íslendingi til hó- skólanáms eóa rannsóknastarfa í Finnlandi námsárió 1982—83. Styrkurinn er veittur til níu mánaöa dvalar og er styrkfjárhæó 1.300 finnsk mörk á mánuöi. Til greina kemur að skipta styrknum. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram handa mönnum af öllum þjóóernum tíu fjögurra og hálfs til níu mánaöa styrki til náms í finnskri sögu eða öórum fræóum er varóa finnaka menningu. Styrkfjárhæö er 1.300 mörk á mánuói. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til mennta- málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. Umsókn fylgi staöfest afrit prófskírteina, meómæli og vottoró um kunnáttu í finnsku, sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöó fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytíö, 20. nóvember 1981. Ætaisögui spcnnandi rámantískar < § ..Elskaöu mig.“ Þau hnigu í grasið Líkami hennar varð mjúkur og eftirgefanlegur. Þau gáfust hvort öðru knúin af sömu gimd og kvelj- andi þrá. Hvers vegna mátti Gréta Millan ekki verða bamshafandi? Mundi hún hljóta sömu örlög og móðir hennar oq amma? Ótti og kveljandi afbrýðissemi nagaði Beötu. Elskaði Albert aðra konu? Tækist þeim nokkru sinni að losna úr klóm hins forherta glæpa- manns? Skyndilega fundu Beata og Albert að þau höfðu sameiginlegt málefni að berjast fyrir. HÖRPUÚTGÁFAN 5aS C J v Snigildælur, henta vel til að dæla fiskúrgangi, sem lensi- dælur fyrir skip og báta o.fl. Snigill úr ryöfríu stáli. Þessar dælur eru kjörnar fyrir frysti- hús og vinnslustöövar. Vest- ur-þýsk úrvalstæki. Atlas hf ARMULA 7 SIMI 26755 Kynningar- fundur Rauða kross íslands Reykjavíkurdeild Rauöa kross íslands efnir til kynn- ingarfundar laugardaginn 5. desember kl. 15.00 í- fundarsal Rauöa kross íslands aö Nóatúni 21. Dagskrá: 1. Vetrarstarf Reykjavíkurdeildar. a. Almennt deildarstarf. b. Sjálfboöastarf. 2. Fyrirspurnir og almennar umræöur. 3. Önnur mál. Öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Reykjavíkurdeild R.K.Í. Málningartilboð Opið til kl. 4 ídag Nú geta allir fariö aö mála. Komiö og kynnið ykkur málningartilboöiö. Ótrúlegur afsláttur og auðvitaö greiösluskilmálar viö allra hæfi. — Opiö mánudaga — miövikudaga 8—18 U fimmtudaga 8—20 föstudaga 8—22 V laugardaga 9—12 BYGGINGAVÖRUR HRINGBRAUT 119. SÍM110600/28600 Munió aökeyrsluna frá Framnesvegi. OPIÐIDAG á morgun kl húsgögn v------- Ármúla 44 Símar 32035 — 85153 y/Av.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.