Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 6 I DAG er laugardagur 5. desember, 7. vika vetrar, 339. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.17 og síðdegisflóð kf. 12.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.56 og sól- arlag kl. 15.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö í suöri kl. 20.30. (Almanak Háskól- ans.) Vegna þjóns míns Jak- obs og vegna ísraels, míns útvalda kallaöi ég þig meö nafni þínu, nefndi þig sæmdar- nafni, þó aö þú þekktii mig ekki. (Jes. 45,4.) KROSSGÁTA 1 2 3 H I4 ■ 6 J L ■ U 8 9 10 L 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 sár, 5 slíU, 6 krani, 7 húð, 8 vondar, II komast, 12 fum, 14 sUrf, IB baktalar. LOUKÍ'i r: — I rofjárnin, 2 merKd, .1 spil, 4 á, 7 ósodin, 9 landi, 10 mjó(>, 13 guó, 15 samhljóðar. LAIISN SlÐUfmi KROSStíÁTlI: LÁRÉTT: — I sekkir, 5 ai, 6 jörðin, 9 ösp, 10 nn, II rl, 12 ána, 13 naut, 15 gas, 17 rignir. l/HJRÉTT: — I stjörnur, 2 karp, 3 kið, 4 runnar, 7 ösla, 8 inn, 12 áUn, 14 ug£, 16 si. ÁRNAO HEILLA Mára afmæli á í dag, 5. desember, Valborg Har aldsdóttir frá Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði, Langagerði 22 hér í Rvík. Eiginmaður henn- ar var sr. Haraldur Jónasson, prófastur. Hann lést árið 1954. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bústaða- kirkju Baldína Ólafsdóttir og Kristjón Sigurjónsson. Brúð- hjónin dveljast ytra um þess- ar muLdir. FRÁ HÖFNINNI Togarinn Aprfl frá Hafnar- firði, sem verið hefur í slipp, fór í gær úr Reykja- vikurhöfn. Þá kom Litlafell og fór aftur samdægurs í ferð. Helgey kom frá út- löndum. I gær komu bæði hin erlendu leiguskip Haf- skips: Berit og Gustav Berhmann — að utan. Eyr arfoss lagði af stað í gær áleiðis til útlanda. Dísarfell kom af ströndinni í gær. I gærkvöldi mun togarinn Ingólfur Arnarson hafa hald- ið aftur til veiða. I gær voru ‘t &MútiD Nei, nei. — Þid þurfið ekki að halda fyrir eyrun. Bara nefíðt! svo væntanleg að utan tvö erlend leiguskip, annað á vegum Eimskips, en hitt á vegum einkaaðila. FRÉTTIR____________________ Það var ekki annað að heyra í veðurfréttununT í gærmorg- un, er að sæmilegasta veður verði á landinu í dag, með vægu frosti. Eftir frost nætur innar, aðfaranótt Tdstudags- ins, átti hitastigið í landinu víðast hvar að fara yfir frostmarkið í gær, en frysta rólega aftur í dag, laugardag. Hringskonur Hafnarflrði halda basar í dag, laugardag í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann kl. 15. Konurnar taka á móti basarmunum á sama stað milli kl. 10—12 árdegis í dag. Klindravinafélagið heldur bas- ar í dag, laugardag kl. 3 í Blindravinafél.-húsinu Ing- ólfsstræti 16. Jólavaka í Kópavogi á vegum Félagsstarfs aldraðra þar í bæ verður á morgun, sunnu- daginn 6. desember í Kópa- vogskirkju og hefst kl. 14. Gigtarfél. Suðurnesja heldur kökubasar í Tjarnarlundi í Keflavík á morgun, sunnudag og hefst hann kl. 14. Safnaðarfélag Asprestakalls heldur jólafund sinn að lok- inni messu á morgun, sunnu- dag. „Litla fiðlusveitin" leik- ur, upplestur, kór Áspresta- kalls syngur. Að lokum verð- ur drukkið jólakaffi. Jólabasar verður í dag (laug- ardag) í Fáksheimilinu á veg- um Fél. einstæðra foreldra og hefst hann kl. 2 siðd. Kvennadeild Skagflrðingafé- lagsins heldur jólafund sinn í Drangey, félagsheimilinu Síðumúla 35, nk. sunnudag og hefst hann með jólaborðhaldi kl. 18.30. Fyrir nokkru héldu 8 strákar úr 6. bekk B í Fellaskóla hlutaveltu í skólanum til ágóða fyrir væntanlega kirkjubygg- ingu í Fella- og Hólasókn. Söfnuðust 856,10 kr. sem þeir afhentu sóknarpresti sínum séra Hreini Hjartarsyni. Afhend- ingin fór fram í Fellaskóla og var myndin tekin við það tækifæri. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 4. desember til 10. desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: í Vesturbæjar Apót- eki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 30. nóvem- ber til 6. desember aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sím- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Hetmsóknarlímar, Landapilalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grena- áadeild: Mánudaga lil föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogs- hjelió: Efllr umtali og kl. 15 lil kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarlirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Li8tasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Schevlng. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröl 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOA- SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júríí til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastrætí 74. Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19 Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7,20—13 o’g kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alia virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. • síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fímmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvonnatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.