Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.12.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 47 I- og loft klæðningar í ótrúlegu úrvali. Verö frá kr. 28.- m2. Glæsilegar viöarþiljur úr eik, aski, furu og oreg- on-pine. BJÖRNINN Opíðí dag frá 10-6. HTH FATASKÁPAR Eigum til vandaöa hvrta, ódýra fataskápa Hæó Breidd Dýpt Verð 224 cm 80 cm 60 c m 1.6 00 224 cm I 100 cm 60 cm 1.800 KOMDU OG REYNSLUGAKKTU NÝJU K-BUXURNAR FRÁ KÓRONA, ÞÆR ERU FÁAN- LEGAR í FLANNEL-FLAUELS-OG TWILL VEFNAÐI. BANKASTRÆTI 7 • AÐALSTRÆTI4 HAFSKIP HF. REYKJAViK Til hluthafa Hafskips hf. Kynning á starfsemi félagsins. Þriöja áriö í röö boðar félagið til sérstaks fundar með stækkandi hópi hluthafa sinna til kynningar á starfsemi félagsins. Á fundinum munu deildarstjórar félagsins og framkvæmdastjórar sitja fyrir svörum og taka þátt í umræðum sem Jón Hákon Magnússon mun stýra. Kynningin fer fram laugardaginn 5. desember n. k. kl. 14.30 í Hliðarsal Hótel Sögu. (Gengið inn um hóteldyr. Upp stiga til hliðar við lyftu). Þess er að vænta að á kynningarfundinum verði hinar margvíslegustu spurningar ræddar, svo sem t. d.: - Næstu skipaendurnýjunarverkefni. — Hefur breytt tryggingarstefna félagsins skilað árangri? - Á ferjurekstur framtíð fyrir sér? - Endurskipulagningarmöguleikar í kjölfar úttektar á erl. rekstri félagsins (sbr. verkefni það, sem Björgólfur Guðmundsson stjórnar nú erlendis). - Á Hafskip hf. að tengjast (vöru)flugrekstri? - Hvernig verður hin nýja vörugeymsla og hafnarsvæði byggt upp? - Er rétt að stuðla að því, að Ríkisskip verði gert að hlutafélagi með aðild skipafélaganna? Þaðereindregin hvatning, að hluthafar komi til kynningarinnarog leggisitt lið til að gera kynninguna bæði gagnlega og skemmtilega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.