Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 Peninga- markaðurinn ------------------------ GENGISSKRÁNING NR. 57 — 2. APRÍL 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,200 10,228 1 Sterlmgspund 18,233 18,283 1 Kanadadollar 8,319 8,342 1 Dönsk króna 1,2409 1.2443 1 Norsk króna 1,6719 1,6764 1 Sœnsk króna 1,7227 1,7274 1 Finnskt mark 2,2159 2,2220 1 Franskur franki 1,6269 1,6314 1 Belg. franki 0,2247 0,2253 1 Svissn. franki 5,2577 5,2722 1 Hoilensk florina 3,8209 3,8314 1 V-þýzkt mark 4,2438 4J5SS 1 ítölsk lira 0,00771 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6048 0,6065 1 Portug. Escudo 0,1395 0,1399 1 Spénskur peseti 0,0953 0,0956 1 Japanskt yen 0,04136 0,04147 1 Irsktpund SDR. (sérstök 14,691 14,731 dréttarréttindi) 01/04 11,3554 11,3866 ______________________________/ /* GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 1. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gsngi 1 Bandaríkjadollar 11,251 10,178 1 Sterlingspund 20,111 18,196 1 Kanadadollar 9,176 8,278 1 Dönsk króna 1,3687 1,2444 1 Norsk króna 1,8440 1,6703 1 Sœnsk króna 1,9001 1,7233 1 Finnskt mark 2,4442 2,2054 1 Franskur franki 1,7945 1,6260 1 Belg. franki 0,2478 0,2249 1 Svissn. franki 5,7994 5.3218 1 Hollensk ftorina 4,2715 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,6811 4,2444 1 ítölak líra 0,00650 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6672 0,8042 1 Portug. Escudo 0,1539 0,1436 1 Spénskur peseti 0,1052 0,0961 1 Japansktyen 0,04562 0,04124 1 frskt pund 16,204 14,707 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstseður í dollurum......10,0% b. innstasður í sterlingspundum. 8,0% c innstæður i v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö 1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 4. apríl l’álmasunnudagur MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Svjatoslav Rikhter og Bor- odinkvartettinn, Jörg Demus og Grettir Björnsson leika ýmis lög. 9.00 Morguntónleikar. a. „Hjarta, þankar, hugur, sinni“, kantata nr. 147 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Ingeborg Reichelt, Sibylla Plate, Helmut KreLschmar og Erik Wenke syngja með kór Þrenningar- kirkjunnar i Frankfurt og „(’oll- egium Musicum“-hljómsveit- inni; Kurt Thomas stj. b. Divertimento í C-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit tón- listarmanna í Neðra-Austurríki leikur; Kurt List stj. c. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K 417 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hermann Baumann og „('oncertus Musicus“-kamm- ersveitin í Vínarborg leika; Nik- olaus Harnoncourt stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Messa að Hálsi i Fnjóska- dal. (Hljóðrituð 28. mars sl.). Prestur: Séra Pétur Þórarins- son. Organleikari: Inga Hauksdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍÐDEGIO 13.20 Norðursöngvar 9. þáttur: „Gaman er að ganga á fund við glcði þína“. Hjálmar Ólafsson kynnir ís- lenska söngva. 14.00 llndir blae himins blíðan. Samantekt úr sögu stjarnvís- inda og heimsmyndar eftir Þorstein Vilhjálmsson eðlis- fræðing. 2. þáttur: Forngrikkir og mið- aldir. Lesari auk höfundar: Þorsteinn Gunnarsson leikari. Karólína Eiríksdóttir valdi tónlist. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægur- lög af vinsældarlistanum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. Helgi Pétursson og „The Beat- les“ syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Milli Grænlands köldu kletta“ Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 1. apríl sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Kristján Þ. Stephensen. „L’Horloge de Flore“ eftir Jean Francaix. Obókonsert eftir Leif Þórarinsson. (Frumflutningur). — Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.50 Létt tónlist. Eirikur Hauksson, félagar í „Vísnavinum" og „Harmoniku- unnendur" syngja og leika. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Málefni aldraðra og Rauði kross íslands. Sigurður Magnússon fyrrver- andi blaðafulltrúi flytur erindi. 19.50 „Segðu mér að sunnan", Ijóðaflokkur eftir Sigurð Páls- son. Höfundur les. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Þættir úr sögu stjórnmála- hugmynda. Fimmti þáttur Hannesar Hólmsteins Gissur- arsonar. Fyrri þáttur um John Stuart Mill. 20.55 Frá sumartónleikum i Skálholti 18. júlí í fyrra. Manu- ela Wiesler og Helga Ingólfs- dóttir leika saman á flautu og sembaL a. „Aube et Serena" eftir Jónas Tómasson. b. „Da“, fantasia eftir Leif Þór- arinsson. c. „Tíu músikminútur” eftir Atla Heimi Sveinsson. d. „Brek“ eftir Jón Þórarins- 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Larry Adler og Morton Gould-hljómsveitin leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (15). 23.00 A franska vísu. 14. þáttur: Serge Lama. Ilmsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MþNUD4GUR 5. april MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Um- sjónarmenn: Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigurjón Guðjónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka (frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur” eftir Astrid Lindgren í þýðingu Jakobs Ó. Péturssonar. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaðurinn, Óttar Geirsson, ræðir við Jón Bjarnason skóla- stjóra bændaskólans á Hólum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Gítartón- list. Louise Walker leikur Són- ötu í D-dúr op. 61 eftir Joaquin Turina og Canzónu og Dans nr. 1 eftir Ruiz Pipó / Juan Martin leikur þrjú spönsk lög. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. „Dutch Swing College Band“, „The New Orleans Syncopators” o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagsssyrpa — Ólafur Þórðarson. SÍÐDEGID 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion" eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (3). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórn- andinn, Finnborg Scheving, les söguna „Einar Áskel og ófreskj- una“ eftir Gunnillu Bergström í þýðingu Sigrunar Árnadóttur og krakkar af Skóladagheimili Kópavogs koma í heimsókn. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Smetana-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 18 í A-dúr K464/ James Galway og Hátíð- arhljómsveitin í Luzern leika Flautukonsert nr. 1 í g-dúr K313; Rudolf Baumgartner stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þór- unn Eiriksdóttir á Kaðalstöðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. Um- sjónarmenn: Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir °g Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Himinbjarg- arsaga eða Skógardraumur” eftir Þorstein frá Hamri. Höf- undur byrjar lestur sinn. 22.00 Freddy Quinn syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (47). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 22.40 l>ættir úr sögu stjómmála- hugmynda. Sjötti og síðasti þáttur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Síðari þáttur um John Stuart Mill. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 1. apríl sl. Stjórnandi: Páll P. Páisson. Sinfónía nr. 1 í c- moll op. 68 eftir Johannes Brahms. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM 22.35 „Er ekki liðið að hressast" Annar þáttur. Frá hljómleikum í veitingahúsinu „Broadway” 23. febrúar í tilefni af 50 ára afmæli FÍH. Flutt er popptónlist frá árinum 1962—4972. Síðari hluti. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 23.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. april pálmasunnudagur 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Húsið á sléttunni l»kaþáttur. Diramir dagar — síðari hluti. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Barnakór Kaufarhafnar syngur um Nóa og örkina hans. Tón- listin er eftir Joseph Horovitz, stjórnandi Stephan Yates. nem- endur hafa einnig myndskreytt verkið. Sýndar verða vcrðiauna- myndir frá samkeppni SÁK MÁNUDAGIIR (samtökum áhugamanna um 5. april kvikmyndagerð) og spjallað við 19.45 Fréttaágrip á táknmáli höfunda þeirra. Nokkrir nem- 20.00 Fréttir og veður endur i Æfingadeild Kennara- 20.25 Auglýsingar og dagskrá háskólans sýna leikþátt. haldið 20.40 Tommi og Jenni er áfram að kenna Þórði fingra- 20.45 íþróttir stafrófið. Umsjón: Bjarni Fexilson. Umsjón: Bryndís Schram. 21.20 Það er svo ódýrt í ágúst Stjórn upptöku. Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35I)agskrá rftestu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Maður er nefndur Eiríkur Kristófersson. Síðari hluti. Magnús Bjarnfreðsson ræðir við Eirík Kristófersson, fyrrver- andi skipherra hjá landhelgis- gæslunni um fyrsta þorskastríð- ið við Breta árið 1958 og um Brcskt sjónvarpsleikrit byggt á sögu Graham Greene. Leikstjóri: Alvin Rakoff. Aðalhlutverk: Virginia McKenna og Lco McKern. Hún fékk hugmyndina að því að halda fram hjá Charlie i sumarfríinu, eftir að eiginkona deildarforsetans hafði sagt: „Það er svo ódýrt á Jamaica í ágúst.” En eftir aö hafa sötrað romm-glundur á rökum kvöld- um, drukkið volga Martini- drykki, varð henni Ijóst, að allt hafði þetta farið á annan veg en hún hafði ætlað. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. viðskipti hans við Englcndinga í 22.10 Þjóðskörungar 20stu aldar tengslum við það. Stjórn upptöku: Maríanna Frið- jónsdóttir. 21.45 Borg eins og Alice Nýr fiokkur. Ástralskur fram- haldsmyndafiokkur t sex þátt- um byggður á skáldsögu eftir Nevil Shute. Fyrsti þáttur. Japanskir hermenn taka hóp enskra kvenna og barna hönd- um nálægt Kuala Lumpur árið 1941. Þeim er gert að ganga yfir Malastu þvera og endilanga og týna þau óðum tölunni. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Francisco Franco (1892—1975) Frankó var geysisnjall hers- höfðingi og í krafti þess verður hann sterka aflið í hernum. Að loknum sigri í Borgarastyrjöld- inni tekur hann sér alræðisvald á Spáni, en gagnstætt öðrum einræðisherrum í Evrópu þá tekst honum aö halda völdum. í hartnær fjörutíu ár er hann leið- togi Spánar. Þýðandi og þulur: Þórrtur Örn Sigurðsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.