Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjöröur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu-;. manni í Reykjavík sími 83033. Sanitas 105 Reykjavik Pósthólf 721 Simar 35350 - 35313 Nnr 7123-2980 Pólaris h f Við óskum að ráða A: Fólk til starfa við gosdrykkjaframleiðslu B. Trésmiö til viöhaldsstarfa í verksmiðjunni. Upplýsingar gefur Þorsteinn Stefánsson í síma 35350 og á staðnum. Forstöðumann markaðs- og upp- lýsingadeildar hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Stjórn og skipulagning upplýsingastreymis, sölu- og markaðsaðgeröa, áætlanagerð, al- menningstengsl og samskipti út á viö fyrir hönd fyrirtækisins. Viö leitum aö manni með starfsreynslu og menntun á sviði markaðs- mála. Laun samkv. kjarasamningum BSRB. Óskum eftir aö ráða rafeindavirkja til starfa á verkstæði okkar. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Framtíðarstarf. Uppl. gefur Haukur Óskarsson, vinnusími 29801, heimasími 84229. Vélritun Viljum ráöa vélritara, helst vana innskrift fyrir setningartölvu. Góð vinnuaðstaða. Prentsmiöjan Oddi hf., Höfðabakka 7, sími 83366. Laus staða Á skattstofu Reykjanesumdæmis er laus til umsóknar staöa skattendurskoðenda. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum aö Strandgötu 8—10 Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Viðgerðarmaður Óskum aö ráöa viðgeröarmann til aö annast viðhald og viðgeröir á bifreiðum og lyfturum og öörum tækjabúnaði. Upplýsingar á staðnum eða í sima 53637. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði. Tónlistarskólinn Ólafsvík Kennara vantar aö Tónlistarskóla Ólafsvíkur frá 1. september 1982. Upplýsingar gefa sveitarstjóri í síma 93-6153 og formaður skólanefndar í síma 93-6181. £ ■ otlKjötafgreiðslu \X/ maður Viljum ráöa nú þegar starfsmann til af- greiðslustarfa í kjötdeild í einni af matvöru- verslunum okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja starfsreynslu við þessi störf. Framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Skólanefnd Organisti Organisti óskast við Ólafsvíkurkirkju. Upplýs- ingar veitir formaður sóknarnefndar í síma 93-6233. Sóknarnefnd. Hótel Valhöll óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf við hóteliö og söluskála í sumar: 1. Matreiðslustörf. 2. Framreiðslustörf. 3. Smurbrauð. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild Morgunblaðsins merkt: „Z — 6007“, eða pósthólf 312 — 121 Reykjavík. Hótel Valhöll. Innkaupastjóri Óskum eftir aö ráða ábyggilega manneskju í starf innkaupastjóra. Æskilegur aldur 25—35 ára. Starfið felst meðal annars í innkaupum á fatnaði, búsáhöldum og gjafavörum, bæöi hér heima og erlendis. Umsækjandi þarf að vera talandi og skrifandi á ensku, og geta jafnframt tekið að sér ferðalög til annarra landa. í starfið, sem er mjög fjölbreytt en krefjandi, er leitað eftir manneskju sem unnið getur sjálfstætt og haft eigiö frumkvæöi. Starfsreynsla í svipaðri stöðu er mjög æski- leg. Góö laun eru í boöi fyrir hæfan starfs- kraft. Umsækjandi þarf að geta hafið störf innan næstu þriggja mánaða. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun, ald- ur og fyrri störf, sendist undirrituðum: Starfsmannastjóri, Vöruhúsið Magasín sf. Pósthólf 221, 121 Reykjavík. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armá! og öllum umsóknum verður svarað. Engar upplýsingar veittar í síma. Vöruhúsið Magasín sf. H'io\/íinoi ir hf* RÁÐNINGAR agvangur ni. þjónusta ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Fjármálastjóra til aö sjá um áætlanagerö, skipulag á fjárreiðum, innheimtustjórn og fleira sem til fellur hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Við leitum að viöskiptafræðingi eða manni með sambærilega menntun, sem hefur haldgóða þekkingu á bókhaldi og getur unnið sjálfstætt. Einkaritara til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Bréfaskriftir, póstfrágangur, mót- taka viöskiptavina. Undirbúningur funda og fundarritun. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi haldgóða starfsreynslu, góöa vélritunar- og enskukunnáttu. Ritara til að starfa viö símavörslu, skjala- vörslu, vélritun, toll- og verðútreikninga, af- greiöslu o.fl. hjá fyrirtæki í Reykjavík. Sam- viskusemi, starfsreynsla ásamt enskukunn- áttu áskilin. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráöa. Sölumann til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Viðkomandi á að sjá um áætlana- gerð, auglýsingastjórn, erlend og innlend viðskiptasambönd. Starfsreynsla í sölu- og markaðsmálum nauðsynleg. Sölumann til afgreiðslustarfa hjá þekktri, ört vaxandi fataverslun í Reykjavík. Við leitum að manni meö fágaöa framkomu og reynslu í sölu á herrafatnaði. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. R ADNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113. R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SiMAR 83472 8 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Rafeindavirkjar! Óskum að ráða rafeindavirkja í vinnu við uppsetningar og viðhald á öryggiskerfum. Hér er um ábyrgðarmikið og sjálfstætt starf að ræða sem krefst áhuga og vandvirkni. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða og geta hafið störf fljótlega. Aðeins traustur og reglusamur maður kemur til greina. Uppl. á skrifstofunni í síma 37393. I m/ VARI Verkstjóri — Eftirlit Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða til starfa ábyggilegan starfskraft til þess að annast eft- irlit og verkstjórn með öllum þrifum á stórum vinnustað. Viðkomandi starfskraftur þarf jafnframt aö sjá um lokun og frágang vinnu- staðarins. Venjulegur vinnutími er frá kl. 14—21 dag hvern 5 daga vikunnar og 6 daga vikunnar í ca. 2 mánuöi á haustin. Við leitum að traustum og reglusömum starfskrafti sem getur unnið sjálfstætt og á gott með að umgangast fólk. Góð laun í boði. Framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir 7. apríl nk. merkt: „Verkstjóri — 1714“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.