Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4- APRÍL 1982 ' i ; mörgum fleirum á löngum ferli. Aðra sögu er að segja um Kathar- ine Hepburn, en hún á að baki met fyrir hvorttveggja, flestar tilnefn- ingar eða alls 11, og nú bætir hún fjórða Óskarnum í safnið sem jafnframt er glæsilegt met. Áður hlaut hún verðlaunin fyrir leik sinn í myndunum MORNING GLORY, GUESS WHO’S COM- ING TO DINNER og THE LION IN WINTER. En lítum nú á Óskarsverðlaunahafana í heild: Besta mynd ársins: CHARIOTS OF FIRE (Ladd Co. 20th Century Fox utan Bandaríkjanna) Besti karileikari í aðalhlutverki: Henry Fonda í ON GOLDEN POND. (Universal/EMI) Besti kvenleikari í aðalhlutverki: Katharine Hepburn í ON GOLDEN POND Besti karlleikari i aukahlutverki: Sir John Gielgud í ARTHUR Besta handritið, samið eftir áður birtu efni: Ernest Thompson ON GOLDEN POND Besta frumsamda lagiö. Arthur's Theme úr myndinni ARTHUR, e. Bacharach, Christopher Cross o.fl. Besta klipping: RAIDERS OF THE LOST ARK, Michael Kahn. Bcstu sjón-„effektar“: RAID- ERS OF THE LOST ARK Besta hljóðupptakan:RAIDERS OF THE LOST ARK Bestu leiktjöld og munir:RAIDERS OF THE LOST ARK Bestu búningar: CHARIOTS OF FIRE, Milena Canonero Besta heimildamynd í fullri lengd: GENOCIDE Besta stutta heimildarmyndin: CLOSE HARMONY Besta stutta teiknimynd: CRAC Besta leikna stuttmyndin:VIOLET Besta förðunin: AN AMERICAN Besti kvenleikari í aukahlutverki: Maureen Stapleton i REDS Besti leikstjóri: Warren Beatty fyrir REDS Besta erlenda mynd ársins: MEPH- ISTO (Ungverjaland) Besta frumsamda handritið: Colin Welland (CHARIOTS OF FIRE) Besta frumsamda tónlistin: CHAR- WEREWOLF IN LONDON, Rick Baker IRWING THALBERG-verðlaunin: Albert R. „Chubby" Broccoli JEAN HERSHOLT verðlaunin: Danny Kaye Heiðurs-Oskarsverðlaunin: Barbara Stanwyck IOTS OF FIRE, Vangelis Besta kvikmyndataka: REDS, Vitt- orio Storaro Sérstök verðlaun fyrir hljóð- „effekta": RAIDERS OF THE LOST ARK Atriði úr Chariots of Fire. Nýr og stærri matseðill Skyndibitastaður Hagamel 67. Sími 26070. Góðborgari kr. 29,00 Gódborgari moó oati kr. 33,00 Góóborgari m/osti og akinku kr. 39,00 Aukaborgari meó ofangreindu kr. 10,00 Fiakborgari kr. 28,00 Roast boof borgari kr. 39,00 Franskar kartöflur kr. 14,00 Hrásalat kr. 11,00-15,00 Kokteil- eóa remoulaóisósa kr. 11,00—15,00 Kjúklingsósa kr. 8,00—10,00 <A grillkjúklingur kr. 38,00 Vt grillkjúklingur kr. 65,00 UM HELGAR Bernaisesósa kr. 16,00—21,00 Rjómasveppaaósa kr. 14,00 Rauðvínssósa kr. 13,00 Karrýsóaa kr. 12,00 Kynning 3. og 4. apríl V« grillkjúklingur, fransk- ar kartöflur, kjúklinga- sósa og gias af kóki, veró kr. 58,00. Matreiðslumeistari: Birgir Viðar Halldórsson Isíensk ■? <k-'? <; 5>- ... • % Zs \\ <■ \\ l V !k sk i iásL k*L XK ■ X \ l 'i kv/V •••■/ h i ;i ■ééxé i2i.k - k i,:* •fti ■ Zl □ m ■ • ■ undirrttaöur óska eftir aö fá talin fornrit send í póstkröfu. Bókaverslun í%!^.4/.__ ■xPmy* vvsi? Rsærtc. 'HMnwwipi^j Eymundssonar Austurstrætí 18, Reykjavík. ; simi 188*0. ,w.s ai íslendingabók, Landnámabók Egils saga Skalla-Grímssonar Borgfirðinga sögur Eyrbyggja saga Laxdæla saga Vestfirðinga sögur Grettis saga Vatnsdæla saga Eyfirðinga sögur Ljósvetnínga saga Austfirðinga sögur Brennu-Njáls saga Kjalnesinga saga Heimskringla I Heimskringla II Heimskringla III Orkneyinga saga kr. 370.50 kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370, kr. 370. kr. 370, kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370. kr. 370. 50 50 50 50 50 50 50 50 50 .50 50 50 50 50 50 .50 ti í Nafn ........ Heimilisfang Alls krónur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.