Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 17 Opið alla sunnudaga fyrir fermingarnar Einmg er opið á annan í páskurn Dömu- og herraklippingar. Munið að panta tímanlega. SALON A PARIS Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu við Lækjartorg). Simi 1784( Ný Hummel-verslun opnuö HlTMMEL-sportbúöin var stofnuö fvrir tveim árum og er aöalbúðin í Armúla 38, útibú var opnað í júní '81 í Aöalstræti en reyndist það of lítið, var þá ráðist í að flytja í stærra hús- næði sem nú er verið að opna aö Laugavegi 97. Aðalmarkmið verslunarinnar er að selja og veita alhliða þjónustu á sem flestum sportvörum. Má þar telja Hummel-íþróttavörur frá Danmörku og V-Þýskalandi, íþróttaskó, jogginggalla, töskur, fótboltaskó, handboltaskó, körfu- boltaskó, o.fl. 3 fyrstu deildarlið leika í Hummel, handboltaliðin Þróttur, Valur og KA, einnig leika kvenna- og yngriflokkur Vals í búningum frá Hummei, samn- ingar hafa tekist við Knatt- spyrnudeild Vals um 3 ára samn- ing fyrir alla flokka í félagsins og leikur lið Vals í knattspyrnu næstu 3 keppnistímabil í Hummel. Einnig selur Hummel-sportbúðin skíði freá Kneisel, Austurríki, skíðaskó frá Stefan, Austurríki, skíðagleraugu frá Loubsol, Frakk- landi, skíðafatnað frá Austurríki og Þýskalandi og síðast enn ekki síst hinn heimsþekkta kulda- hlífðarfatnað frá Helly Hansen, Noregi. Verslunarstjóri er Jón Andrés- son, eigendur Ólafur H. Jónsson og Jón P. Jónsson. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. Ágúst Guðmundsson sdum Petur Bjöm Pétursson viðskfr HRAUNBRAUT 120 tm neðri sérhaeð í tvíbýli. 35 fm bílskúr. Bein sala. FÁLKAGATA 4ra herb. 100 fm ibúö á 1. hæð, tvær saml. stofur, tvö svefnherb. Möguleiki á stækkun. Bein sala. Tilboð óskast. SELJAVEGUR 4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Ný standsett. Laus strax. Verð 800 þús. ÓÐINSGATA 130 fm hæð og ris í timburhúsi. Mikið endurnýjað. Panelklætt að innan. Verð 850 þús. TÚNIN 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæö. Ný standsett. Bein sala. Laus strax. GRUNDARSTÍGUR 2ja herb. 40 fm íbúð í timburhúsi. Verð 350 þús. NORÐURBÆR HF 140 fm einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Frágengin lóð. Fæst í skiptum fyrir stærra einbýlishús i Hafnarfiröi. Höfum mikið af eignum sem eru einungis í maka- skiptum. SÖKKLAR HJARÐARLANDI Sökklar undir einbýlishús sem byggja á úr timbri. Verð 350 þús. AKRANES 3ja herb. 84 fm góð risíbúö í steinhúsi við Sóleyjargötu. Bein sala. Verö 350 þús. Einkasala. Vantar allar gerðir og stærðir fastaigna á söluskrá vegna góðrar sölu undanfarið. ^Bústnóir^ ÆBM fasteignasalaAB^ If 28911 I LaugaK 22(img.Klapparstig) H Ápúst Guðmundsson soium Pður Björn Pétursson viðskfr Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. „ FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4, Rvík. Símar: 15605 og 15606. Opið alla virka daga frá 9—6. Skarphéðinsgata 2ja herb. 45—50 fm íbúö íkjall- ara. Suðurhólar 35 fm einstaklingsíbúö á jarö- hæð. Boðagrandi 3ja herb. 79 fm íbúö á sjöttu hæð með bílskýli. Fæst i skipt- um fyrir 4ra herb. íbúð með bílskúr í Háaleitishverfi. Mosgerði 3ja—4ra herb. 70 fm íbúð í risi með 25 fm aukaplássi í kjallara. Njörvasund 3ja herb. 80 fm íbúð á jaröhæö. Boðagrandi 3ja herb. 79 fm íbúð á 6. hæð með bílskýli. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. með bílskúr í Háaleitishverfi. Mávahlíð 4ra herb. 118 fm ibúð á annarri hæð. Fellsmúli 5 herb. 130 fm íbúð á fjórðu hæð, fæst í skipum fyrir 3ja herb. íbúð með bílskúr. Kleppsvegur 4ra herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Bein sala. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 120 fm parhús meö 40 fm bíiskúr. Melabraut, Seltjarnarnes 4ra herb. 100 fm parhús fyrir stærri eign á Seltjarnarnesi. Miðbraut 4ra herb. 120 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Seljabraut 5 herb. 160 fm raöhús með tvö- földum bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 140—150 fm sérhæð á Seltjarnarnesi. Hamarsbraut — Hafnarfirði 4ra herb. 130 fm íbúð á jarð- hæð og 1. hæð. ibúðin er ný standsett, ný eldhúsinnrétting (Kalmar), nýir ofnar og vatns- lagnir, ný raflögn og tafla. íbuð i sérflokki. Álfhólsvegur 4ra herb. 120 fm raöhús í smíð- um. Húsið er tvær hæöir og kjallari meö bilskúr. Seljabraut 5 herb. 220 fm raöhús sem er tvær hæðir og kjallari fæst í skiptum fyrir einbýlishús í gamla bænum. Furugrund 4ra herb. 115 fm íbúð í lyftu- blokk. Vesturberg 5 herb. 127 fm raöhús á einni hæð. Fæst í skiptum fyrir ein- býlishús í Hóla- eða Seljahverfi. Lyngás — Garðabæ 5 herb. 200 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr. 15605 Lögfræðingur: Jónas Thoroddsen hrl. Sölustjóri: Hákon Antonsson. 82027 Asparfell Einstaklingsíbúð ca. 50 fm. Verð 500 þ. Miðvangur Einstaklingsíbúö í háhýsi. Verð 460 þ. Eskifjörður Einbýlishús. Tilb. undir tréverk. Verð tilboð. Einbýlishús Fullfrágengið. Ca. 15 ára. Óskum eftir einbýlishúsi fyrir einn af viöskiptavinum okkar. ÁRMÚLI Fasteignasala, Ármúla 11, símar 8-20-27 og 8-38-60 kvöld og helgars. 7-25-25. H. Gunnarsson viðskiptafr. Grettisgata 3ja herb. falleg og rúmgóð íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus 1. júni. Einkasala. Vesturberg 4ra herb. ca. 115 fm falleg íbúð á jaröhæð. Einkasaia. Einbýlishús — Langholtsvegur Húsið er hæð og kjallari, 130 fm alls, ásamt 30 fm bílskúr. Á hæöinni er 3ja herb. íbúö. i kjallara er einstaklingsíbúö ásamt þvottaherb. og geymslu- herb. Stór ræktuö lóö. Húsið getur verið laust fljótlega. (Einkasala.) Höfum fjársterkan kaupanda aö góðri 3ja herb. íbúó. Skipti möguleg ó góöri 2ja herb. íbúö í Fossvogi. Höfum fjársterkan kaupanda aö góóri sérhæó eóa raóhúsi. Seljendur athugið: Vegna mik- illar sölu undanfarið, vanlar okkur allar stæróir eigna á söluskrá. Málflutnings & L fasteignastofa Aonar Súslatsson. hrt. Hafnarstræfl 11 Slmar 12600, 21750 , Utan skrifstofutlma: — 41028. I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.