Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 „Einlægur og vandaður málari“ Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þórðarsonar opnuð í Listasafni Islands í dag „Það er enginn hávaði i myndum Brynjólfs, hann lætur ekki mikið yfír sér, en var einlægur og vandaður mál- ari,“ sagði Jóhannes Jóhannesson, sem að undanförnu hefur unnið að uppsetningu yfírlitssýningar á verkum Brynjólfs Þórðarsonar málara sem verður opnuð i Listasafni Islands i dag. Þetta er önnur yfirlitssýning á verkum Brynjólfs, sú fyrri var haldin í Listasafni alþýðu í októ- bcr 1971, en það ár hefði Brynj- j ólfur orðið 75 ára gamall, hefði honum enst aldur. Brynjólfur var fæddur 30. júlí 1896. Hann var heilsuveill alla ævi og lést löngu fyrir aldur fram aðeins 42 ára gamall. „Hefði viljað fá eitt til tvö ár i' viðbót til að reyna að ná þvi' takmarki sem ég stefndi að og mér finnst ég vera að ná tökum á,“ sagði hann við unnustu si'na og li'fsförunaut. Ragnheiði Jóns- dóttur fyrrum bankafulltrúa, stuttu fyrir lát sitt er þau fóru til Þingvalla þar sem Brynjólfur málaði siðustu myndir sínar. Ragnheiður hefur að sögn mm MeAal myndanna á sýningunni eru tvær sjálfsmyndir af Brynjólfl, efri mymtin er máluó 1928—29 meA rauAkrít og er hún i' eigu RagnbeiAar Jónsdóttur, en sú neArí er oliumálverk í eigu Vilhjálms Knudsen. (Ljmm. mm. Emillii ................. Þetta er siAasta myndin sem Brynjólfur málaAi áAur en aAframkominn ásamt RagnbeiAi austur á Þingröll til aA vikum fyrír lát sitt. dó, hann fór aAeins nokkrum wmmm... „Ég sat fyrír klukkutima á dag milli klukkan 8 og 9 á morgnana, áAur en sólin tók aA skina á gluggann.“ RagnbeiAur Jónsdóttir, unnusta Brynjólfs og lifsförunautur. á eina málverki sýningarinnar sem merkt er meA gælunafninu Binni. MWMNHHWMNMHnHnNM Þessi mynd ber einfaldlega beitiÓ Dansmærin og er máluó 1928. Selmu Jónsdóttur forstöðumanns Listasafnsins veitt ómetanlega aðstoð við öflun mynda á sýning- una, „vildi leggja mitt af mörkum áður en ég dey,“ segir Ragnheið- ur scm komin er hátt á nfræðis- aldur og ber aldurinn einstaklega vel þrátt fyrir töluverðan sjón- missi á seinni árum. En hver var Brynjólfur Þórðar- son? Hann er ckki mjög þckktur málari, þar sem hann hafði sig Iftt i frammi sjálfur, hélt sárafáar sýningar á verkum sfnum og flest verka hans höfðu litt komið fyrir almenningssjónir fyrr en á yfir- litssýningunni 1971 en þar voru sýnd 56 verk og á þessari sýningu i Listasafninu eru 92 myndir sem þó eru cinungis hluti þeirra vcrka sem hann vann á stuttri ævi sinni. f sýningarskrá frá 1971 segir Hjörleifur Sigurðsson m.a.: „Hver eru einkenni Brynjólfs Þórðarsonar? Ég nefni hið meitl- aða handbragð, sem hvclfist eins og skel utan um flestar myndir hans, en sföan kemur þögnin eða kyrrðin, sem grípur milliliðalaust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.