Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 „Heyrðu, mig vantar eitthvað af þessari stærð“ Eg hef alla mína ævi verið aö berjast fyrir því aö fá aö ráða mínum gjöröum sjálfur. Gera það, sem mig hefur langað til. Það hefur alltaf verið ríkt í mér að taka eigin ákvarð- anir, óháð því hvað aðrir hafa lagt mér til. Þrátt fyrir alla þessa baráttu er það ekki fyrr en allra síðustu ár, að mér hefur tekist þetta að vissu marki,“ sagði Vignir Jóhannsson, myndlistarmaður, er ég hitti hann að máli í vikunni. „Fæstir voru neitt hrifnir af því að ég færi í myndlist- arnám. Það er svo ríkt í fólki hérna heima að álíta ekkert vinnu nema það sem unnið er hörðum höndum. Hugvit hefur aldrei náð neinni viðurkenningu hér. Þetta á eðlilega rætur sínar að rekja til hinnar hörðu lífsbaráttu, sem setti mark sitt á allt og alla þar til fyrir svona tveimur áratugum.“ Morgunblaðið / RAX Vignir Jóhannsson við eina af hindraunum sínum á sýningunni, sem hann opnaði í Listmunahúsinu í gær. Þjóðhátíðarárið að mér, en það bætti ekki úr skák. Það, sem hún hvíslaði að mér, átti nefnilega ekkgrt hefma í þessari senu. Ég vissi eWen. hvað ég átti að gera. Augnablik! Æska Vignis var í sjálfu sér ekki svo ýkja frábrugðin því seni gengur og gerist hjá strákum á Skipaskaga. l’tan hvað honum gekk bölvanlega í skóla sagðist Vignir einkum minn- ast eins úr æskusinni. „Það var þegar ég fór í sveitina Við #|tóum þarna, alveg eins og um sumarið}>egar ég varvgllefu ára alfar á sviðinu, og vorum gersam- og kom til baka um haustið. Hafði lega ráðþrota Kg sá aö þetta gekk ekki stækkað baun. en var kominn ekki, svo ég leit sem snöggvast út í með þessar svaka framtennur, sem sal og kallaði: „Augnablik." Hljóp ég hafði ekki haft þegar ég fór. Þær svo út af sviðinu i leit að handritil voru það eina, sem stækkaði það *:l ----- A -------1 :— '■ sumarið," sagði hann og hló rosa- lega. „Já þetta með skólann. Við skul- um koma að þ'ví síðar. Það á ekki alveg heima hér. Það á sínar skýr- ingar, sem ég skal segja þér frá á ...... efJ|“ b«g' Vignir er nær þrítugur að aldri.-;:*Ttví Við grípum niður í ævi hans þjóð- hátíðarárið 1974. „Ég hélt upp á þjóðhátíðarárið með því að hætta í rafvirkjun og fara í Myndlista- og handíðaskóla Islands. Ég lauk ekki við sveins- prófið fyrr en á öðru ári í Mynd- listaskólanum. Ég svindlaði svolítið á kerfinu," segir hann og brosir út í. annað. Heldur síðan strax áfranA „Þetta var ár lengsta augnabtíks sögunnar." jÆ — Lengsta augnablik sögunnar? át ég eftir honum. vSsffiL. „Já, viltu nokkuð heyra það,“ seg- ný. Samt sagði enginn áhorfenda ir hann og hlær. „Sjáðu til.l Þetta neitt. til að reyna að komast inn í hlut- verkið aftur. Stelpukvölin, Asta í Bæjarstæði, var náttúrulega eins og illa gerður hlutur á sviðinu, en tókst smám saman að mjaka sér út af svíðinu svo lítið bar á. Þó tók lítið betra við ar út af sviðinu var komið. Ivíslarinn hafði brugðið sér út í bæ i einhvesjum erindagjörðurrPog ekkert handrit lannst í fyrstunni. Ljósamennirnir reyndust síðan luma á einu og henti því niður til mín. Þá var að finna rulluna í hand- ritinu. Alian tímann biðu áhorfend- ur úti í sal eftir framhaldinu. Loks tókst mér að hafa upp á þessu, én þá vildi Ásta ekki fara inn á sviðið aftur. Það var ekki fyrr en eftir bænir á bænir ofan að hún fékkst til að fara inn aftur. Það piiafa örugglega liðið einar 5 mínút- lur þar til við tókum upp þráðinn á I var nefnilega árið sem við settum upp Járnhausinn á ákaganum Ég lék þar nokkuð stórt hlutverk. Svo var það á einni farandsýningu okkar úti á Seltjarnarnési að mér brást illilega bogalisfin í miðju hlutverkinu^Épi Það var, þannigf'að um var að ræða tvær rifrildlgsenur á milli mín og stúlku, sem 'lék á móti mér. Þeirri|fyrri labk með því að hún eirri síðari áttum við : allt að falla í Ijúfa löð Kýrri senan gekk slysa- ir sig, en síðan fór allt í í þeirri síðari. Ég mundi cKKert hvað ég átti að segja og fór með rulluna úr fyrri senunni aftur. Mótleikafj/in hvíslaði þá einhverju Mörgum árum síðar, þegar ég var farinn að vinna sem sviðsmaður í Iðnó var ég óþyrmilega minntur á þetta atvik. Ég man nú ekki ná- • kvæmlega hVaða leikstjóri það var, sem var að stjórna æfingu, en svip- að atvik kom upp. „Blessaður segðu bara auglablik!" Síðan hélt hann áfram og sagði frá því að hann hefði verið við- staddur sýningu hjá einhverju áhugamannaleikhúsanna utan af landi. Þar hefði einmitt einn leikar- anna snúið sig út úr vandanum með því að biðja áhorfendur að bíða augnablik á meðan hann fór inn og las handritið. Ég man bara að ég seig niður í sætinu. En ,.þe,U,a #r, aljt Annpr saga ög; i kemur málinu ekkert við. Hvar vor- um við aftur?" Vignir lítur á mig“. Æi já, það var þetta með Mynd- listaskólann var þar ekki?“ Heppinn „Þrátt fyrir margskonar basl á mér á einu og öðru sviði hef ég verið með ólíkindum heppinn í lífinu. Það heftir komið fr»m aftur og aftur í hinum og þessum tilvikum. hiins og t.d. þegar ég sótti um vinnu, sem sviðsmaður í Iðnó. Ég kom til þeirra að haustlagi, en var þá strax sagt, að þar væri ekk- ert að hafa því miður. Hins vegar væri athugandi fyrir mig að líta við hjá þeim einhvern tímann með vor- inu. Svo var það einn frídaginn, að ég ól^framhjá Iðnó. Hugsaði með mér að réttast væri nú að halda þessu vÍKándi. Fór inn TSÉflípurðist fyrir á nýjan leik. „Geturðu byrjað núna eftir hádegið?" var svarið, sem ég fékk. Auðvitað sagði ég já og byrjaði bara strax. Dvölin í Iðnó varð mér geysilega hjálpleg á allan hátt. I fyrstunni vann ég við uppsetn- ingu leiktjalda og annað er tengdist því og fór síðan aðeins út í það að leika örlítið og þaðan lá leiðin á verkstæðið hjá þeim á tímabili. Ég hef líkast til verið þarna ein fjögur ár. Ég ætlaði alltaf að fara út í leiktjaldamálun, en það endaði með því að ég hafnaði í grafíkinni. Reyndar byrjaði ég í nýlistadeild- inni — var einn af þeim, sem stofn- uðu hana á sínum tíma. Við fengum að stofna hana með því skilyrði að við sæjum um okkar námsefni að mestu leyti sjálf. Skólastjórinn, Hildur Hákonardóttir, gaf okkur einnig þann valkost, að við gætum hætt um jólin ef við sættum okkur ekki við að vera í þessari nýstofn- uðu deíld. ___________Grafíkin_____________ Minn áhugi á nýlistinni var far- inn fyrir bí um jólin, svo ég skipti um deild og fór í grafíkina. Þar hitti ég naglann á höfuðið.t Mig |1 að teikna og ég var stur í myndir, loks að ég vann þennan sem ég missti úr upp á tiltölulega langaði alltaf orðinn jvo þ; þegar ég ski hálfa vetu grafíHplminu skömmum tíma. — Þú talar um að missa ú; Fannst þér þú ekkert hafa upp úr því að eyða hálfum vetri í nýlista- deildinni? „Jú, vissulega hafði ég það. Að þvj leytinu er ekki rétt að setjá það þannig frajii, að ég hafi misst eitthvað úr. Ég kynntist t.d. og þroskaði ákveðinn hugsunarhátt í nýlistadeildinni. Sá hugsunarhátt- ur fór síðan að koma fram í mínum myndum. Félagar mínir í nýlistadeildinni 1óku því sem svo, er ég fór í grafík- ina, að ég hefði eitthvað á móti ný- list. Það eÉ ekki rétt. Ég fann mig bara ekki í þessari deild af því að nmmnugasvið innan myndlistar var annars staðar. Ég var í mjög samheldinni klíku í 1. og 2. bekk skólans og sá kjarni fór næstum ailur í nýlistadeildina. Þar var margt gott fólk, t.d. Ásta Óláfsdóttir, sem líkast til hafði þroskaðastan hugsunarháttinn í deildinni. Þá má t.d. nefna Þór Pálsson, Guðjón Ketilsson og Grét- ar Reynisson, en vissulega var margt fieira gott fólk í þessari deild. Það hefur alltaf vilja loða við mig eftir að ég hætti í deildinni, að ég hafi eitthvað á móti nýlist, en það er argasti misskilningur." Fíkniefnalöggan „Ég lauk síðan prófi úr grafík- deildinni vorið 1978, já... og svo vann ég m.a. sem trúður í þrjár vik- ur um sumarið. Ég var nefnilega að keyra enskan fjölleikaflokk um höf- uðborgina og vann svo með þeim, sem trúður á sýningum. Það var al- veg glæsilegt, eitt atriði, sem gerð- ist á þessu timabili. Við vorum að koma úr Múlakaffi eftir máltíð þeg- ar við vorum stöðvuð af fíkniefna- löggunni. Bíllinn var að vísu ofhlaðinn, allt of margir í honum, en að öðru leyti ■ vissi iég ekkl td- að ég> hefði neitt) brotið af mér. Komu ekki þesSir þrir náungar frá fíkniefnalöggunni. Allir ofsalega ábúðarmiklif, f éins frökkum. Réttu fram eiithvert skirteini, eins og löggurnar gera í Ameríku" og skipuðu mér að koma út úr bifreiðinni. Ég var í stökustu índræðum með að skella ekki upp ’úr, ekki hvað síst er þeir hófu yfir- heyrslur yfir mér. Ég vissi ekkert hvað þeir voru að fara lengi vel. Það var ekki fyrr en þeir minnt- ust á nokkra Marokkóbúa, sem voru í hópnum að einhver mynd fór að komast á hlutina. Marokkó er frægt land fyrir eiturlyf og þessir náung- ar höfðu eitthvað verið að sýna sig fyrir utan Hollywood. Þannig vöktu þeir athygli lögreglunnar. En lög- gurnar ætluðu aldrei að trúa því að ég hvorki reykti né drykki. Spurðu mig meira að segja, eftir að ég hafði sagt þeim svo, hvort ég væri undir áhrifum. Ég hélt ég ætlaði ekki að verða eldri.“ Stuðningur Við gerðum örstutt hlé á spjall- inu og fengum okkur límonaði. Vignir hagræddi sér betur i sófan- um í fínu stofunni á Ægisíðunni þar sem hann býr ásamt vinkonu sinni, Davi Abramson, bandariskri listakonu, á meðan dvöl þeirra stendur hér á landi. Síðan tókum við ótrauðir til við samtalið á nýjan leik. „Þjóðfélagið okkar hérna heima getur með góðu borið takmarkaðan fjölda listamanna, en það eru yfir- leitt þeir listamenn, sem síst þurfa á því að halda, sem fá starfslaun og annan stuðning. Það eru yfirleitt menn, sem eru komnir á efri ár, og eru oft á tíðum ekki að skapa neitt nýtt. Hins vegar er verið að verðlauna þá fyrir það sem þeir hafa gert á ferlinum. Sjá- um t.d. karl eins og Laxness. Það er verið að verðlauna hann fyrir að vera sinni hugsjón trúr allan þenn- an tíma. í rauninni hefði verið miklu nær að styðja við bakið á honum þegar hann var að byrja og þurfti stuðnings við. Þannig er því fariðj. jneð Avp» Juarga. iiatamenn. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.