Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu vél i Dodge eöa Plymoulh 198 CUB, 6. cyl. í góöu lagi. Simi 12637 — 39110. Drápuhlíðargrjót (hellur) til hleöslu á skrautveggjum Upplýsingar i síma 51061. VIRKA Klapparstig 25—27. simi 24747. Námskeið - Bútasaumur 4 ný 6 vikna kvöldnámskeiö hefj- ast fimmtud. 15/4, mánud. 19/4, þriöjud. 20/4, miövikud. 21/4. 2 eftirmiödagsnámskeiö hefjast þriöjud. 20/4 og miövikud. 21/4. Hnýtingar fimmtudaginn 29/4, 5 vikur. Kennt er einu sinni i viku þrjá klukkutíma i senn á öllum námskeiöunum. Skilti, nafnnælur, Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir. Ljósritun A4—A3. Skilti & Ljósrit, Hverfisgötu 41, simi 23520. Geymsluherb. óskast fyrir bækur. Uppl. í síma 16081 og 11640. Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 30—60 fm skrifstofuaöstööu i góöu húsnæöi, helst á götuhæö, miösvæöis i Reykjavík. Tilboö sendist Morgunblaðinu fyrir 18. april merkt: .Traust — 6028". □ Mimir 5982457 = 1 I.O.O.F. 3 = 163458 = G.H. □ Gimli 5982457 — 1 I.O.O.F. 10 = 163458% = Elím Grettisgötu 62, Reykjavík I dag sunnudag veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn Hallgrímur Guö- mannsson og Sam Glad. Fórn fyrir Afrikutrúboöiö Fjölbreyttur söngur. Kvenfélag Háteigssóknar veröur meö fund, þriöjudaginn 6. april kl. 20.30 i Sjómanna- skólanum. Gestur fundarins veröur: Hólmfríöur Pétursdóttir, sem mun segja frá starfi þjóö- kirkjunnar á Löngumýri í Skaga- firöi. Félag austfiskra kvenna Fundur mánudaginn 5. apríl kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Bingó. Kvenfélag Grenássóknar heldur fund mánudaginn 5. apríl, kl. 20.30. Séra Sigurjón Guö- jónsson flytur erindi um Hallgrím Pétursson. Allar konur velkomn- ar. Stjórnin. Fundur veröur haldinn í Fram- heimilinu mánudaginn 5. apríl kl. 20.30. tískusýning. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Sam- koma kl. 20.30. Kirkja krossins Keflavík Samkoma kl. 14.00 Eppley sist- ers syngja og vitna. Allir vel- komnir. Kvenfélag Keflavíkur Páskabingó veröur i Tjarnar- lundi, þriöjudaginn 6. apríl kl. 8.30 Félagskonur takiö börnin og gesti meö. Stjórnin. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðísherinn í dag kl. 16.00 fjölskylduguös- þjónusta meö yngriliösmanna- vigslu. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K.F.U.K. Fjölskyldusamkoma í dag kl. 16.30. Ath. breyttan samkomu- tíma. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur í Ðetaníu, Lauf- ásvegi 13, mánudagskvöldiö 5. apríl, kl. 20.30. Siguröur Jó- hannesson sér um fundarefniö. Allir velkomnir. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Gönguferðir sunnu- daginn 4. apríl: 1. Kl. 11 f.h. Skíöaganga á Bláfjallasvæöinu. Fararstjór- ar: Hjálmar Guömundsson og Guörún Þóröardóttir. Verö kr. 50.-. 2. Kl. 13. Óttarstaöir — Lóna- kot — Hvassahraun. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Verð kr. 50.- Farið frá Umferöarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnud. kl. 8. Krr iinn Æskulýössamkoma i kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. IA • ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4. apr. kl. 13. 2. farö til kynningar á Reykja- nesfólkvangi. Grænadyngja — Sog. Skemmti- leg gönguleiö, litríkt svæöi. Verö kr. 80, frítt f. börn m. fullorönum. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Páskar — eitthvaö fyrir alla. 1. Snæfellanes, 8. apr. 5 dagar. Lýsuhóll m. sundlaug og hita- pottum. Snæfellsjökull. Strönd og fjöll eftir vali. Skiöi, kvöldvök- ur. Fararstj Kristán og Stein- grímur. 2. Þóramörk, 8. apr. 5 dagar. Gist í nýja Útivistarskálanum. Gönguferöir um Mörkina og Goðaland. Kvöldvökur. Farar- stjórar Jón og Óli. 3. Þórsmörk, 10. apr. 3 dagar. Eins og 2. ferð, en styttri. 4. Fimmvöröuhála — Þórs- mörk, 8. apr. 5 dagar. Göngu- og skiöaferöir. 5. Tindafjöll — Emstrur — Þórsmörk, 8. apr. 5 dagar. Skíóagönguferö Uppl. og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. S. 14606. Sjáumst raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð — Innréttingar Sjómannadagsráö óskar eftir tilboöum í inn- réttingar innanhúss í hjúkrunardeild Hrafn- istu, Hafnarfirði. Tilboösgagna má vitja á Teiknistofuna hf., Ármúla 6, eftir hádegi, mánudaginn 5. apríl. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu Sjómanna- dagsráös, Hrafnistu, Reykjavík fyrir kl. 11.00, þriðjudaginn 30. apríl 1982. Stjórnin. Husnaedisstofnun ríkisins Tsknideild Laugavegi 77 R. Sími 28500 ÚtboÓ Keflavík Framkvæmdanefnd byggingu leiguíbúða í Keflavík óskar eftir tilboöum í byggingu fjöl- býlishúss. Húsiö verður 657 m2 3248 m3 og skal skila fokheldu og frágengnu aö utan 15. nóv. 1982. Afhending útboðsgagna er hjá tæknideild Keflavíkurbæjar og hjá tæknideild Húsnæö- isstofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum 6. apr- íl, gegn kr. 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila til framkvæmdanefndar eigi síðar en þriðjudaginn 20. apr. nk. kl. 14.00 og veröa opnuð að viöstöddum bjóö- endum aö Tjarnargötu 7, Keflavík. Fh. framkvæmdanefndar Tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins. Traktorsgrafa Ólafsvíkurhreppur óskar tilboða í Case 680G traktorsgröfu árg. 1980, keyrö 1850 klst. Vél- in er í góöu ástandi. Grafan veröur til sýnis í áhaldahúsi hreppsins, Ólafsvík. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu Ólafsvíkur- hrepps, Ólafsbraut 34, Ólafsvík, merkt: „Ól- afsvíkurhreppur — traktorsgrafa". Tilboð óskast í Honda Accord árg. 1980 sem skemmst hef- ur í umferðaróhappi. Bifreiöin veröur til sýnis á Bílaþjónustunni Laugavegi 168 Brautar- holtsmegin, mánudaginn 5. apríl nk. kl. 10—17. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar Suöur- landsbraut 10 fyrir kl. 17, þriöjudaginn 6. apríl- Hagtrygging. Tilboð óskast í bifreið Tilboð óskast í Toyota Cressida diesel, ár- gerð 1981, í því ástandi sem hún er í eftir umferðaróhapp. Bifreiöin er til sýnis hjá Toy- ota-umboöinu P. Samúelsson, Nýbýlavegi 8, Kópavogi, mánudaginn 5. apríl 1982 frá kl. 09 til 16. Tilboðinu óskast skilaö til Tryggingar hf. Laugavegi 178, Reykjavík, fyrir kl. 13.00 þriöjudaginn 6. apríl ’82. Trygging hf. vinnuvélar Þú hefur valið Þaö er svo skemmtilegt aö velja. Tökum t.d. þessar körfubíla: Það er Símon D 56, árgerð ’71 meö 170 kg. lyftigetu og rösklega 17 metra vinnuhæö. Símon U 35 árgerö 1968 með 200 kg. lyfti- getu og hátt í 11 metra vinnuhæð og Símon 1F7 árgerö 1971 með 170/113 kg. lyftigetu og 8V2 metra vinnuhæð. Hvern þeirra viltu? Þú getur skoðaö þá hjá okkur og fengið upp- lýsingar um góöa greiösluskilmála í leiðinni. Pálmason & Valsson hf., símar 27745 og 27922. Við fundum kranann Byggingakraninn sem þig vantar heitir Pot- en 210A, seríal númer. Hann er árgerö ’71 enda er hann í góöu lagi. Lyftigeta er 850 kg. í 20 metra vinnuradíus. Hann er á 20 metra braut og undir krók eru 33 metrar. Verðiö er svolítið lægra en þú heldur, þaö er aðeins 120 þús. kr. Við getum svo rætt um greiöslu- skilmálana í góöu tómi. Pálmason & Valsson hf. símar 27745 og 27922. óskast keypt Útboð — Skilveggir Sjómannadagsráð óskar eftir tilboöum í skilveggi, innanhúss, í hjúkrunardeild Hrafn- istu, Hafnarfirði. Tilboösgagna má vitja á Teiknistofuna hf., Ármúla 6, eftir hádegi mánudaginn 5. apríl. Tilboöum sé skilað á skrifstofu Sjómanna- dagsráös, Hrafnistu Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 30. apríl nk. Stjórnin. Söluturn — Sjoppa óskast til kaups sem fyrst. Tilboö óskast send Mbl. merkt: „Sjoppa — 6074“. ýmisiegt Snyrtistofa Tilbúin aöstaöa fyrir snyrtistofu, meö sam- eiginlegri aöstööu, til leigu. Góö staðsetning. Tilboö óskast send fyrir 7. apríl nk., merkt: „Snyrtistofa — 1711“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.