Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 f Allir þurfa híbýli 26277 ★ Hálf húseign Hávallagata 262771 Eignin er á 1. hæö, 5—6 herb. íbúö meö sér inngangi og 3ja herb. íbúö á jaröhæö með sér inngangi. Þetta er á einum besta staö í Vesturborginni. Eignin selst í einu eöa tvennu lagi. Upplýsingar eingöngu á skrifstof- unni. Eignin er laus. ★ Endaraöhús — Langholtsvegur Ibúöin er á 2 hæöum auk jarö- hæðar með innbyggöum bíl- skúr. Fallegur garður. ★ 3ja herb. — Gamli bærinn ibúöin er á 3. hæö í steinhúsi. Stórar svalir. Fallegt útsýni. * Endaraöhús — Seljahverfi Fullbúið raðhús á 3 hæðum meö fullbúnu bílskýli. Ákveöin sala * 4ra herb — Eskihlíö 2 stofur, 2 svefnherbergi, eld- hús og bað. Ákveöin sala. Opið í dag kl. 1—5 Til sölu Garöabær Einbýlishús í Garöabæ. Húsiö er ca. 140 fm að stærö, ásamt tvöföldum bílskúr, eða alls um 200 fm. Vesturbær Parhús viö Víöimel. Húsiö er 2 hæðir og kjallari ásamt góöum bilskúr. Tjarnarból Einstaklingsherb. Tilbúiö undir tréverk. Ósamþykkt. Góöur staöur. Höfn Hornafiröi Raöhús við Vesturbraut. Húsiö er um 150 fm að stærö. Hef veriö beöinn aö útvega 1. i Vesturbæ. 3—4ra herb. íbúö á jarðhæð, eöa 1. hæö. 2. Góða 3ja herb. íbúö í Foss- vogi, Háaleitishverfi, Stóra- gerði eða Vogum. Bílskúr þarf aö fylgja. 3. 3—4ra herb. íbúöir í Árbæj- arhverfi. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suóurlandsbraut 6. Sími 81335. HIBYLI & SKIP Sölustj.: Heíma Hjörleifur Garöastræti 38. Sími 26277. Jön Óiafsaon AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN OniA « Hon #ró 1 R AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 V'P,° I Uag lia I D Einbýlishús — Mosfellssveit 140 fm ásamt 60 fm bílskúr. Húsiö er ekki fullbúió en ibúö- arhæft. Fæst eingöngu í skipt- um fyrir nýlega íbúö meö fjórum svefnherb. Einbýlishús — Árblik v/Selfoss 150 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Húsió skiptist í stofu, 4 svefnherb., þvottahús, eldhús, baö og gestasnyrtingu. 2000 fm eignarlóö. Skipti möguleg á eign í Rvík. verð 1,1 millj. Einbýlishús — Kjalarnesi 200 fm fokhelt einbýlishús meö innb. bílskúr. Skipti möguieg á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Parhús — Baldursgata 82 fm parhús á 2 hæðum, úr timbri. Skiptist í 2 svefnherb. stofu, eldhús og bað. Verö 600 þús. í skiptum Sérhæö Reykjavík Stórglæsileg 140 fm sérhæö í Túnunum. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús eða raöhús í Reykjavík. Sérhæð — Vallarbraut, Seltj. 150 fm efri sérhæð ásamt bílskúr í þribýlishúsi. Skipt- ist í 4 svefnherb., 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, baö og þvottahús. Gestasalerni og geymslu. Fæst eingöngu í skiptum fyrir minni sérhæö eóa góóa blokkaríbúö meö bílskúr. Sérhæð Kópavogsbraut 160 fm sérhæð ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús í svipaöri stærö, má vera á byggingarstigi. 4ra herb. Vesturberg 100 fm íbúð á 3. hæö í fjölbýl- ishúsi. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús meö borðkrók og bað. Tengt fyrir þvottavél á baði. Mjög góð íbúö. Verð 850 þús. 4ra herb. — Meistaravellir 117 fm ibúö á 4. hæð í fjórbýli. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir nýlega 2ja herb. ibúö í Vesturbæ á 1. hæð (ekki jarðhæð). 4ra herb. — Grettisgata 100 fm íbúð á 3. hæð í stein- húsi. Skiptist í tvær samliggj- andi stofur, tvö svefnherb.,’ eldhús og bað. Nýjar hurðir og ný Ijós teppi. 4ra herb. — Tjarnargata 110 fm íbúö á 4. hæö. Þarfnast standsetningar. Verð tilb. 3ja herb. — Hjallabraut 97 fm íbúö sem skiptist í stofu, 2 svefnherb., sjón- varpshol, eldhús, baö og þvottah. Skipti möguleg á 2ja herb. í Hafnarfiröi. Verö 850 þús. 3ja herb. — Hófgeröi 80 fm í kjallara í þríbýlishúsi. Ibúöin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. 3ja herb. — Leifsgata 86 fm kjallaraíbúð í fjölbýlis- húsi. 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og baö með sturtu. Verð tilboó. 3ja herb. — Mosgeröi 80 fm risíbúó. Parket á gólfi í stofu. Panelklæddir veggir ásamt sér herb. í kjallara meö salerni. 3ja herb. — Sörlaskjól 86 fm kjallari í þríbýlishúsi meö 26 fm bílskúr. Verö ca. 750 þús. 2ja herb. — Lyng- móar Garðabæ 60 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. ibúöin er rúmlega tilb. undir tréverk. Sameign fullfrá- gengin. bílskúr. 2ja herb. — Dalsel Ca. 50 fm ibúö í kjallara. Góöar innréttingar og sameign. ibúóin er ósamþ. Verö 480 þús. 2ja herb. — Nesvegur 70 fm íbúð i kjallara. Lítiö niöur- grafin í nýju húsi. Skipti mögu- leg á 3ja herb. ibúö í miðbæ eöa vesturbæ. 2ja herb. — Skarphéöinsgata 45 fm kjallari í eldra húsi, nýtt eldhús, nýtt baö. Verö ca. 500 þús. 2ja herb. — Smyrilshólar 56 fm íbúð á jaröhæö. Ný eld- húsinnrétting. Verö 570—600 þús. 2ja herb. — Furugrund 65 fm íbúö á efri hæð í tveggja hæða blokk. Verö 650 þús. 2ja herb. — Krummahólar 55 fm íbúð á 2. hæö meö bíl- skýli. Verö 550 þús. 2ja herb. — Flyórugrandi 2ja herb. 70 fm stórglæsileg ibúó á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Mjög vandaöar innréttingar. parket á gólfum. Góö sam- eign meö gufubaöi og videói. Sér garöur. Skipti á 3ja—5 herb. íbúö í vestur- bæ æskileg. Má þarfnast lagfæringar. Höfum einbýlishús til sölu í Ólafsvík, Djúpavogi, Stokks- eyri, Dalvík, Akranesi, Vogum Vatnsleysuströnd, Geröum Garöi, Hellissandi og Grindavík. Hlíðarás Mosfellssveit 1000 fm eignarlóö á einum besta útsýnisstað í sveitinni. Kjalarnes 930 fm eignarlóð við Esjugrund. Verzlunarhúsnæói — Kambsvegur 100 fm verzlunarhúsnæði á jarðhæð auk 80 fm viöbygg- ingar. Laus 1. nóv. 1982. Verzlunarhúsnæði — Bræðraborgarstíg 264 fm jaröhæó á 138 fm kjall- ara. Lyfta. Verð 2 millj. Verslunarhúsnæöi — vesturbær 100 fm á götuhæð. 40 fm í kjall- ara. Sumarbústaöur — Þingvöllum 35 fm bústaður rúmlega fok- heldur. Höfum kaupanda aó 100—300 fm verzlunarhúsnaeði í Reykja- vík og iðnaðarhúsnæði af svip- aðri stærð í Reykjavík eða Kópavogi. Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. í vesturborginni. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íbúð í Rvk. Sölustj. Jón Arnarr Lögm. Gunnar Guðm. hdl. FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Smyrilshólar Snotur 2ja herb. íbúö á 1. hæð, stofa, svefnherb., eldhús m/borö- krók og baö. Verö 570 þús. Krummahólar Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö, stofa, svefnherb., baö og eldhús m/borðkrók. Verð 580 þús. Furugrund Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö, stofa, svefnherb., baö og eldhús m/borðkrók. Verð 590 þús. Njörvasund Gullfalleg 3ja herb. íbúð á jaröhæö í tvíbýlishúsi, 2 góö svefnherb., stofa, hol, baö og eldhús m/borökrók. Mikiö endurnýjuð. Verö 800 þús. Hraunbær Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö, 2 svefnherb., stofa, bað og eldhús m/borðkróki. Verð 700 þús. Stýrimannastígur Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð, 2 svefnherb., stofa, eldhús, baö og gestasnyrting. Þangbakki Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð, 2 svefnherb., stofa, bað og eldhús m/borökrók. Verö 740 þús. Kríuhólar Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð, stofa, 2 svefnherb., bað og eldhús m/borökrók. Verö 770 þús. Vesturberg Góð 3ja herb. ibúö á 2. hæö, svefnherb., stofa, bað, hol, eldhús og boröstofa. Verö 750 þús. Ljósvallagata Mjög skemmtileg 3ja herb. íbúö. 2 svefnherb., stofa, baö og eldhús m/borðkrók. Verð 820 þús. Óðinsgata Gullfalleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö og í risi í tvíbýlishúsi. 3 svefnherb. í risi, en 2 samliggjandi stofur, hol, eldhús og baö á hæöinni. Verö 800 þús. Kársnesbraut Góð 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. 3 svefnherb., stofa, baö og eldhús m/borökrók. Stór bílskúr. Verö 950 þús. Furugrund Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæó, 3 svefnherb., stofa, baö og eldhús m/borökrók. Bílskýli. Fossvogur Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 3 svefnherb., stofa, eldhús m/borökrók, bað og gestasnyrting. Verö 1 milljón. Stigahlíö Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. 4 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, baö og eldhús meö borökrók. Fæst í skiptum fyrir góöa 3ja—4ra herb. íbúö. Kvíholt — Hafnarfiröi Falleg 4ra—5 herb. sérhæö í tvíbýlishúsi, 3 svefnherb., stofa, hol, bað, eldhús m. borökrók, stórt herb. í kjallara. Bílskúr. Verð 1.300—1.400 þús. Engjasel — raöhús Stórglæsilegt 150 fm raöhús á 2 hæöum. Neðri hæö: 3 svefnherb., geymsla og sjónvarpshol og baö.. Efri hæö: stór stofa, svefnherb., eldhús með borökrók, þvottaherb. og gestasnyrting. Suöur svalir. Bílskýlisréttur. Verö 1,5 millj. Borgarholtsbraut — einbýli Eldra hús, ca. 165 fm hæð og ris. Hæöin er 2 samliggjandi stofur, svefnherb., baö, gott eldhús meö borðkrók. Risið er: 3 góö svefn- herb., gestasnyrting og hol. Fæst i skiptum fyrir góöa 4ra herb. íbúö. Garðabær — Einbýli Glæsilegt 140 fm einbýlishús á einni hæö. 2 samliggjandi stofur, eldhús með borðkrók, baö, 4 góö svefnherb. og lítiö svefnherb. 36 fm. innbyggður bilskúr. Verð 1,7—1,9 millj. Höfum til sölu 300—700 fm iönaóarhúsnæói viösvegar á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Kaupendur óska eftir 2ja herb. íbúö í Breiðholti eöa Kópavogi. Góö útb. 480—490 þús. 2ja herb. íbúö í Austurbænum eöa miðsvæðis í Reykjavík fyrir allt aö 630 þús. Góö útb. í boði. 3ja herb. í Neöra-Breiöholti á 2. eöa 3. hæö á veröinu 750—800 þús. 3ja—4ra herb. íbúö í Hraunbæ eöa miðsvæöis í borginni, helst meö bílskúr. 4ra herb. íbúö í Fossvogi eöa Neöra-Breiö- holti, mjög góö útb. í boði, allt aö 820—840 þús. 3ja—4ra herb. íbúö í Hlíöum eöa Háaleitis- hverfi. íbúðin er öll borguö á árinu. 4ra herb. íbúö í Efra-Breiöholti, mjög góö útb. ó boði. 4ra—5 herb. sérhæö í Vesturbæ. Mjög góð útb., t.d. 350 þús. viö samning. Baldvin Jónsson, hrl., sölumaöur Jóhann G. Möller, sími 15545 og 14965.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.