Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 I DAG er sunnudagur 4. apríl, pálmasunnudagur 94. dagur ársins 1982, dymbilvika, Ambrosíus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.26 og síö- degisflóö kl. 16.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.36 og sólarlag kl. 20.27. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 23.00. (Almanak Háskólans.) Þreytumst ekki aö gjöra þaö sem gott er, því aö á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. (Gal, 6, 9.) ÁRNAÐ HEILLA ára er í dag, 4. apríl, Kggert Jóhanntsson, fyrrum sjómaður og póstur. Hann er frá Herjólfsstöðum í Álftaveri, en átti lengstum heima á Sléttabóli við Vatns- veituveg. Nú býr hann í Skálagerði 3 hér í Reykjavík. Eiginkona hans er Guðlaug Tómasdóttir frá Hrútafelli undir Eyjafjöllum. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli á á morg- vw un, mánudaginn 5. apr- íl, frú Rósa Konráðsdóttir, Kemp kennari frá Framnesi við Reyðarfjörð. Eiginmaður hennar var Axel Jónsson, verkstjóri hjá Reykjavíkur- borg, sem látinn er fyrir all- mörgum árum. Rósa er vist- maður á Hrafnistu hér í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti afmælisgestunum í Kríuhólum 2, Breiðholts- hverfi, í dag, sunnudag, milli kl. 15-19. dóttir, Ijósmóðir, Þórustíg 9, Ytri-Njarðvík. Afmælisbarn- iö ætlar aö taka á móti gest- um sínum á heimili dóttur sinnar, Hátúni 24 í Keflavík, í dag sunnudag, eftir kl. 15. Sigurbjorg Magnúsdóttir, Máshólum 10, Reykjavík, áð- ur til heimilis á Borgarvegi 32, Njarðvíkurbæ. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnu- dag, milli kl. 15—20 á heimili sonar síns og tengdadóttur, að Gónhóli 5, Njarðvíkurbæ. Friðjén Þérðarson á fundi í Borgarnesi: Stjórnarsanistarfínu þarf að slíta fyrir kosningar i - svo siálfstæðismenn ffeti ffentriö til kosninea í einum flokki Kæru mýrarljósin mín. Þið skuluð ekki trúa öllu, sem dómsmálaráðherra segir. — Hann á það til að bregða fyrir sig moggalyginni!! FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld kom Skaftafell til Reykjavíkurhafnar að utan og l.jósafoss fór á ströndina svo og Svanur og Skeiðfoss. í gær var Hofsjökull væntan- legur frá útlöndum og togar- inn Karlsefni var væntanleg- ur frá útlöndum og togarinn Karlsefni var væntanlegur úr söluferð. í dag, sunnudag, er llvassafell væntanlegt frá út- löndum. Þá er væntanlegt leiguskip til Hafskipa sem heitir Lucia de Terer . Danska eftirlitsskipið Beskytteren, sem kom fyrir fáum dögum fer aftur í dag. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar væntanlegir inn af veiðum til löndunar, þeir eru Bjarni Benediktsson og Viðey. FRÉTTIR I dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu hefur Kygló S. Halldórs- dóttir verið skipaður fulltrúi frá 1. apríl sl. Kvenfélag Laugarneskirkju heldur afmælisfund í fund- arsal kirkjunnar annað kvöld (mánudag) kl. 20. — Fjöl- breytt dagskrá verður. Systrafélag Viðistaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Víði- staðaskóla. Sr. Frank M. Halldórsson verður gestur fé- lagsins og mun segja frá páskahaldi í Landinu helga og sýna litskyggnur. Að lok- um verða svo kaffiveitingar. Kökubasar þingeyskra kvenna verður í dag, sunnudag, að Hallveigarstöðum og hefst kl. 14. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 5. apríl, kl. 20.30. — Verður þá spilað bingó. Nafn Fermingarbarns, sem fermast á í dag, í Grensás- kirkju kl. 14, hefur misritast í blaðinu í gær. Fermingar- barnið er Ásgerður Hrönn Sveinsdóttir Háaleitisbraut 107. — Föðurnafn hennar hafði misritast. Kvökf-, njvtur- oy hnlgarþjónusts spótsksnns i Reykja- vik dagana 2. apríl til 8. april, aö báöum dögum meötöld- um er sem hér segir: í Apóteki Auaturbæjar. En auk pess er Lyfjabuð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga víkunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónaemisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö Sálu- hjálp í viötöflum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi M-21840. Siglufjörður »8-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hsfnsrbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernder- stöðin: Kl 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Opió sunnudaga, priöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTLÁNSDFK.D. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröl 34. sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simí 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarpjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. ÐÚSTAÐASAFN — Ðústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækíst- öö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, priójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókassfnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió priójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listassfn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonsr, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Braiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmártaug í Mosfallssvait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar priójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fímmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—1130. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfí vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan solarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.