Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 33 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fulltrúafundur | húsnæöi í boöi Akranes Til sölu einbýlishús að Sandabraut 17, Akranesi. Uppl. í síma 93-1075. Hjúkrunarfélags íslands verður haldinn 15. og 16. apríl nk. í fundarsal BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík. Fundurinn hefst fimmtudaginn 15. apríl kl. 9. f.h. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Stjórnin Migrenesamtökin halda aðalfund mánudaginn 5. apríl kl. 20.30 á Hótel Heklu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffi. 3. Kvikmyndasýning. Bókhaldsvél Til sölu er Kienzle 700 í góðu lagi. Uppl. gefur skrifstofustjóri í síma 11390. H.F. OLGERDIN egill SKALLAGRlMsson 11390 ÞVERHOLTI 20 POSTHOLF 346 121 REYKJAVÍK þjónusta Steinsteypusögun — kjarnaborun Tökum að okkur allar tegundir af stein- steypusögun, getum sagað fyrir dyrum, stiga- opum, fjarlægt steinveggi og fl. Einnig tökum viö að okkur ýmiskonar kjarnaboranir. Verk- fræöiþjónusta fyrir hendi. Nánari upplýsingar í síma 84911, 38278. Véltækni hf. húsnæöi óskast Auglýsum eftir húsnæði fyrir skrifstofu og lager, helzt á sama stað, en ekki skilyrði. í lagerhúsnæði þarf að vera að- staða til viðgerða í körfubílum. Æskileg stað- setning: Síðumúli, Ártúnshöfði, Smiðjuvegur Kópavogi eða í Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 27745 og 27922. Pálmason & Valsson hf. 3ja tonna súðbyrtur bátur sem er í smíðum hjá Naustum hf., Húsavík, er til sölu. Uppl. gefur Þórður sími 96-41438 og 41751. Verktakar — Bygginga- meistarar — Ath. 100 st. stálundirslátta-stoðir til sölu nú þeg- ar. Uppl. í síma 31215 eftir kl. 6. Rafmagnslyftari Til sölu rafmagnslyftari. Lyftigeta 1.250 kg. Nýyfirfarinn. Hagstæð greiðslukjör. Daníel Ólafsson, Vatnagöröum 26, sími 86600. Óska eftir að taka á leigu 70—100 fm húsnæði fyrir hreinlega og hávaðalausa starfsemi. Æskilegt aö húsnæð- ið veröi laust í sumar, sé á jarðhæð, og loft- hæð yfir 250 cm. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Reykjavík — 1712“. Leiguhúsnæði Ármúli sf. óskar eftir húsnæöi fyrir einn af viðskiptavinum sínum 250—300 fm fyrir létt- an iðnað. ÁRMÚLI Fasteignasala, Ármúla 11, símar 8-20-27 og 8-38-60 kvöld og helgars. 7-25-25. H. Gunnarsson viöskiptafr. Læknir óskar eftir að taka á leigu í 1 til 2 ár 4—6 herb. íbúð í Reykjavík. Stálpuö börn Uppl. í síma 12339 eftir kl. 19.00. Borgarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er aö Brákarbraut 1. Síminn er 93-7460. Opið fram að páskum sem hér segir: Sunnudag mánudag þriðjudag miðvikudag fimmtudag og laugardag 4. apríl kl. 14.00—18.00, 5. apríl kl. 20.30—22.00, 6. apríl kl. 20.30—22.00, 7. apríl kl. 20.30—22.00, 8. apríl kl. 14.00—16.00 10. apríl kl. 14.00—16.00. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð. Símar 86735, 86847. Utankjörstaöakosning hefst 24. apríl. Kosiö er í sendiráöum islands og hjá nokkrum raeöismönnum. Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem veróa ekki heima á kjördag, 22. maí nk. Grindavík Sjálfstæöisfélag Grindavíkur heldur félagsfund sunnudaginn 4. apríl kl. 2 í Festi. litla sal. Dagskrá: Tillaga kjörstjórnar um framboöslista vegna bæjarstjórnar- kosninganna 22. mai nk. lögö fram. Önnur mál. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fund mánudaginn 5. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Blómaföndur. 2. Veitingar. Konur takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Heimdallur SUS Bingó Sjálfstæöismenn og aörir vetunnsrar. Heimdallur og SUS halda Stórbingó i Sigtúni mánudagskvöld 5. april kl. 20.00. Suzukibifreiö og sex utanlandsferöir á meöal vinninga. Fjölmenn- iö og styrkiö þannig starfiö framundan. Heimdallur — SUS. Styðja steinullarverksmiðju á Sauðárkróki MORGUNBLAÐINU hafa borist eftirfarandi ályktanir aðila á Norð- urlandi, þar sem studdar eru hug- myndir um byggingu steinullar- verksmiðju á Sauðárkróki. Álykt- anirnar eru svohljóðandi: „Sameiginlegur fundur stjórna Verkamannafélagsins Fram, Verkakvennafélagsins Öldunnar, Verslunarmannafélags Skaga- fjarðar og Vörubílstjórafélags Skagafjarðar ályktar eftirfar- andi um Steinullarverksmiðju á Sauðárkróki: Fundurinn fagnar þeirri til- lögu sem fram er komin í ríkis- stjórn um að ríkið velji Steinull- arfélagið hf. á Sauðárkróki sem samstarfsaðila um byggingu steinullarverksmiðju. Fundurinn bendir á ótvíræða forystu sem forsvarsmenn Steinullarfélags- ins hf. hafa haft frá upphafi um nákvæm og markviss vinnu- brögð, sem leitt hafa það í ljós m.a. að viðunandi verð er ekki fyrir hendi á erlendum mörkuð- um og því ekki skynsamlegt að reisa verksmiðju sem framleiðir fyrst um sinn meira en sem nem- ur áætlaðri sölu innanlands. Þá bendir fundurinn á, að staðsetn- ing verksmiðjunnar á Sauðár- króki hefir til muna meiri já- kvæð áhrif á fólksfjölgun og hag- stæða byggðaþróun en ef hún yrði sett niður í Þorlákshöfn, en meginhluti fólksfjölgunar, sem myndi leiða af staðsetningu þar, kæmi fram á Reykjavíkursvæð- inu. Vinnsla á basalti er eini mögu- leiki til hagnýtingar á jarðefnum hér um slóðir, en á Suðurlandi er fjölbreytni langtum meiri og möguleikarnir til hagnýtingar iðnaðarframleiðslu því fleiri. Fundurinn leggur áherslu á fjölbreyttara og stöðugra at- vinnulíf og telur að öll efnisleg rök hnígi að því að steinullar- verksmiðja verði byggð á Sauð- árkróki og skorar á ríkisstjórn og Alþingi að sjá til þess að svo verði." „Sameiginlegur fundur stjórn- ar Iðnaðarmannafélags Sauð- árkróks, Iðnsveinafélags Skag- firðinga, Múrarafélags Skagfirð- inga og Meistarafélags bygg- ingamanna á Norðurlandi vestra ályktar eftirfarandi á fundi sín- um 22. marz 1982: Fundurinn fagnar og lýsir full- um stuðningi við framkomna til- lögu í ríkisstjórn um staðarval steinullarverksmiðju á Sauð- árkróki. Fundurinn bendir á þá stað- reynd að þetta er eini möguleik- inn í Skagafirði til vinnslu jarð- efna, gagnstætt því sem er í öðr- um landshlutum, svo sem á Suð- urlandi. Fundurinn bendir á að Stein- ullarfélagið hefur með markviss- um markaðsathugunum leitt í ljós að bygging verksmiðju fyrir innanlandsmarkað sem aðal- markað, er raunhæfur og góður kostur til að auka fjölbreytni í atvinnulífi landsmanna, en út- flutningur algerlega óraunhæfur við núverandi aðstæður, því er minni verksmiðja með stækkun- armöguleikum raunhæft við- fangsefni. Steinullarfélagið hf. hefur undanfarin ár unnið að þessu eina verkefni til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu at- vinnulífs í Skagafirði, og Stein- ullarnefnd iðnaðarráðuneytisins hefur komist að þeirri niður- stöðu, að staðbundin áhrif til aukningar atvinnu verði meiri á Sauðárkróki en annarsstaðar og ennfremur að flutningskerfi landsmanna nýtist best með staðsetningu verksmiðju á Sauð- árkróki. Byggðaleg og fjárhagsleg rök benda því eindregið á, að þjóð- hagslega sé hagkvæmast að reisa og reka steinullarverksmiðju á Sauðárkróki og skorar fundurinn á stjórnvöld að sjá til þess að sú verði niðurstaða málsins.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.