Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dagvistarfulltrúi Lagermaður — bifvélavirki óskast í varahlutadeild bílaumboös í Reykja- vík. Einnig vantar bifvélavirkja. Þeir sem áhuga hafa á slíkum störfum sendi allar nauðsynlegar upplýsingar á afgreiöslu Mbl. merkt: „Bílaumboð — 1743“. Garðyrkjustörf Kirkjugarðar Reykjavíkur auglýsa eftir fólki til eftirtalinna starfa: A. Verkstjóra, sem er garðyrkjumaður eða vanur garðvinnu. B. Flokksstjórum, til að stjórna útivinnu. Verkstjórinn þarf að hefja störf 1. maí nk. og gæti hér orðið um framtíöarstarf að ræða. Flokkstjórarnir um miðjan maí og er hér um sumarvinnu að ræða a.m.k. til 15. ágúst. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 351 Reykjavík 101, fyrir 10. apríl. Atvinna Menn vantar til vinnu á hjólbaröaverkstæöi. Upplýsingar á staðnum. Gúmmívinnustofan hf., Skipholti 35. Saumakonur Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til saumastarfa nú þegar. Bjóöum upp á 8 vikna þjálfunarprógramm fyrir óvanar stúlkur, sem gefur strax góða tekjumöguleika. Upplýsingar í síma 11520. Sjóklæðageröin h/f, Æ iflf Skúlagötu 51, yQ 1^| rétt við Hlemmtorg. Stórt fyrirtæki í matvælaiönaöi óskar að ráða konu til að annast kynningar á framleiðslu sinni. Æski- legur aldur 35—45 ára. Um hlutastarf er að ræða. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 7. apríl merkt: „Kynningar — 6027“. Vélaverkfræðingur óskar eftir vinnu. Sérgrein á sviði iðnaöar- og rekstursverk- fræði. Hef góða starfsreynslu. Tungumála- kunnátta. Fyrirspurnir og tilboð óskast send afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 20. apríl merkt: „Verkfr. — 6026“. Hef verið beðinn aö útvega fyrir viöskiptavin minn í Reykjavík, starfsmann til bókhalds- og innheimtustarfa Leitað er að starfsmanni með góða bók- haldsþekkingu og reynslu. Um er að ræða heils dags starf. Umsóknum sé skilað á skrifstofu mína í síö- asta lagi þriöjudaginn 6. apríl. Endurskoðunarskrifstofa Guðmundar Sveinssonar, Hamraborg 1, Kópavogi. Laust er til umsóknar starf dagvistarfulltrúa á félagsmálastofnun Hafnarfjarðar. Fóstru- menntun eöa hliðstæð menntun æskileg. At- hygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sam- anber 16. gr. laga nr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Upplýs- ingar veitir félagsmálastjóri í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Verslunarstjóri Viljum ráða verslunarstjóra viö sölubúð vora á Kópaskeri, sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Ólafur Friöriksson kaupfélagsstjóri í síma 96-52132. Siglingastarfsmaður Siglingaklúbburinn Vogur, Garöabæ og Sigl- ingasamband íslands óska eftir aö ráöa starfsmann í u.þ.b. 4 mánuði í sumar. Starfið hefst u.þ.b. 15. maí eöa eftir samkomulagi. Stjórn á unglingastarfi og umsjón meö klúbbstarfsemi Siglingaklúbbsins Vogs. Umsjón meö mótum SÍL og keppnisstjórn. Miðað er við fullt starf, en nokkuð óreglu- legan vinnutíma. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir miö- vikudaginn 14. apríl merkt: „Siglingar — 6073“. Vinnuvélastjórar — meiraprófs- bifreiðastjórar Viljum ráða vinnuvélastjóra og bifreiðastjóra meö meirapróf til sumarafleysinga. Upplýsingar gefa deildarstjóri og vélamiölari á skrifstofunni Skúlatúni 1. Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar. Hafnarfjörður Óskum eftir stúlkum í snyrti- og pökkunarsal. Unnið eftir bónuskerfi. Karlmenn og konur óskast einnig til starfa ! við skreiðarvinnslu. Upplýsingar hjá verk- stjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Hafnarfiröi. Starfssvið Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Starfsfólk óskast Húsasmiðjan hf. óskar eftir starfsfólki í eftir- talin störf: 1. Tvo smiði í húseiningaverksmiðju fyrir- tækisins v/Fífuhvammsveg, Kópavogi, annan í vélasal og hinn vegna hurðaframleiöslu. Aðeins vanir menn með full réttindi koma til greina. 2. Tvo laghenta menn í trésmiðju fyrirtækis- ins við Súðarvog, Reykjavík. 3. Stúlku í hálft starf til ýmissa léttra verka í húseiningaverksmiðju v/Fífuhvammsveg Kópavogi. ^ HÚSASMIPJAN HF. ' SÚOARVOGI 3-5. 104 REYKJAVlK SlMI 84599 Matreiðslumeistari óskast sem fyrst að Hótel Húsavík. Uppl. gefur hótelstjóri í síma 96-41220. Hótel Húsavík. Nýtt fjölbreytt starf Vegna vaxandi umsvifa viljum við bæta við okkur stúlku. Starfið er fjölbreytt: Sölustarf, útkeyrsla, tollvörugeymsluúttektir, vélritun, símvarsla o.fl. Þarf að eiga auðvelt meö aö umgangast fólk og geta byrjað fljótlega. Þarf að hafa bílpróf og vélritunarkunnáttu. Tölu- verð eftirvinna. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir þriöju- dagskvöld merkt: „Vinnugleði 1 — 6075“. Fóstrur — fóstrur Á Akureyri vantar fóstrur til starfa, einnig forstöðumenn fyrir leikskólana Lundarsel frá 1. maí og Iðavelli frá 1. ágúst, 1982. Uppl. um störfin gefnar á félagsmálastofnun Akureyrar, sími 25880, þriöjudag og miðviku- dag frá kl. 10.00—12.00 og fimmtudaga frá kl. 1—2. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1982. Dagvistarfulltrúi. Skrifstofustörf Starfsfólk óskast strax til fjölbreyttra skrif- stofustarfa. Stúdentsmenntun af viðskipta- sviði æskileg. Starfsreynsla í skrifstofustörfum gæti komið í staö stúdentsprófs. Framtíð- arstörf Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til „ Lífeyrissjóður", Pósthólf 645, 121 Reykjavík. Ármúli sf. óskar eftir að ráða fyrir einn af viðskipta- mönnum sínum starfskraft í hlutastarf við vélritun, símavörslu og merkingu fylgiskjala fyrir tölvuvinnslu. Uppl. í síma 82027. Ármúli sf. bókhaldsþjónusta Starf óskast Kennari með framhaldsmenntun erlendis og 17 ára starfsreynslu óskar að skipta um starf. Er vanur ýmsum störfum öðrum en kennslu og hefur mörg áhugasvið. Tilboð sendist Mbl. merkt: „K — 1716“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.