Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRIL 1982 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast Mosfellssveit og Reykjavík. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 66463 og 24255. JF-Trésmíði. Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Sjúkrahús Patreksfjarðar nú þegar. íbúð á staðnum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1329 og 94-1386. Sjúkrahús Patreksfjarðar. Vélamenn óskast Vanir vélamenn óskast til starfa. Upplýsingar í síma 32370 milli kl. 16 og 19 mánudaginn 5. apríl nk. Bílamálari óskast Nemi kæmi til greina. Uppl. í síma 82720 og 82544. Nýja Bílasmiðjan. Offsetprentari óskast sem fyrst. Steindórsprent hf. Ármúla 5. Byggingariðjan hf. óskar eftir starfsmönnum til framleiðslu á steinsteyptum byggingareiningum. Byggingariöjan hf., Breiðhöföa 10, sími 26660 — 35064. Framkvæmdastjóri ferðaskrifstofu Ferðamiðstöð Austurlands hf., Egilsstöðum, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Reynsla af ferðamálum og bókhaldsþekking æskileg. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 12. apríl 1982. Nánari uppl. veita Pétur Blöndal í síma 97- 2300 og 97-2212 og Jóhann D. Jónsson í síma 91-45931. Feröamiöstöð Austurlands hf.. Pósthólf 144. 700 Egilsstaðir. Starfskraftur Auglýsi eftir hæfum og samviskusömum starfskrafti á skrifstofu hálfan daginn. Starfiö felur í sér bókhald, útskrift og innheimtu reikninga, bréfaskriftir á ensku, móttöku viðskiptavina, símavörzlu o.fl. Umsækjandi má gjarnan vera að koma inn á vinnumarkaðinn aftur. Tilboö sendist Mbl. merkt: „P — 1726“, fyrir 14. þ.m. Hafnarfjörður Starfsmaöur óskast á skrifstofu nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „A — 6014“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Utbod Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirtaliö efni fyrir Suöurlínu: RARIK-82016 — Raflínuvír RARIK-82017 — Einangrarar RARIK-82019 — Stagvír Tilboöum skal skila til skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, fyrir kl. 14.00 miövikudaginn 19. maí 1982 og verða tilboð- in þá opnuð aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 5. apríl 1982 og kostar kr. 50.— hvert eintak. Reykjavík, 1. apríl 1982. Rafmagnsveitur ríkisins. Tilboö óskast Tilboð óskast í málningu á tréverki, þ.e. gluggum, hurðum, handriðum og grindverki, í hagsmunafélaginu Kjarrhólma 2—16, í Kópavogi. Verkinu þyrfti að vera lokiö í ágúst. Tilboð óskast send til Gylfa Gunnarssonar, Kjarrhólma 10, Kópavogi, fyrir 18. apríl nk. Utboð — Skápar Sjómannadagsráö óskar eftir tilboðum í skápa, innanhúss, í hjúkrunardeild Hrafnistu, Hafnarfirði. Tilboðsgagna má vitja á Teiknistofuna hf., Ármúla 6, eftir hádegi mánudaginn 5. apríl. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs, Hrafnistu, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriöjudaginn 30. apríl 1982. Stjórnin. Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð bundins slitlags á Norðurlandsvegi í Hrúta- firði, Hrútafjarðarhálsi, í Vatnsdal og um Laxá á Ásum og á Skagastrandarvegi um Vatnahverfi. Helstu magntölur eru eftirfar- andi: Fylling 21000 rúmmetrar. Tvöföld klæðning 120.000 fermetrar. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 1982. Útboðsgögn veröa afhent hjá aðalgjald- kera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með miövikudeginum 7. apríl nk. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síðar en 16. apríl. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuöu umslagi merktu nafni út- boös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 20. apríl 1982, og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar aö viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavik i apríl 1982. Vegamálastjóri. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiðir, skemmdar eftir um- ferðaróhöpp: Suzuki 1981 Mazda 323 1981 Daihatsu Charade 1981 Mazda 323 1977 Morris Marina 1975 Chevrolet Nova 1972 Opel Rekord 1970 Volvo Duett 1963 Bifreiöirnar verða til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboöum sé skilaö eigi síðar en þriðjudaginn 6. þ.m. Sjóvátryggingafélag Islands hf., simi 82500. Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð bundins slitlags á Vesturlandsvegi á Hval- fjarðarströnd, Vesturlandsvegi í Melasveit, Hafnavegi á Reykjanesi og Vatnsleysu- strandarvegi á Reykjanesi. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Fylling 41000 rúmmetrar. Tvöföld klæöning 81000 fermetrar. Verkinu skal að fullu lokiö eigi síðar en 1. september 1982. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 6. apríl nk. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síðar en 15. apríl. Gera skal tilboð í samræmi við útboösgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út- boös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 19. apríl 1982, og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík i aprii 1982. Vegamálastjóri. Utboö — Hurðir Sjómannadagsráð óskar eftir tilboðum í huröir, innanhúss, í hjúkrunardeild Hrafnistu Hafnarfirði. Tilboðsgagna má vitja á Teiknistofuna hf., Ármúla 6, eftir hádegi, mánudaginn 5. apríl. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu Sjómanna- dagsráös, Hrafnistu Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriöjudaginn 30. apríl 1982. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.