Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 15 FASTEIGIM AÍVIIO LUI\I SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Háaleitisbraut Hef í einkasölu ca. 160 fm efri hæö í suöur- og austurhorni í mjög góöri verslunarsamstæöu. Mjög áberandi staöur. Góö bilastæöi. Laus fljótlega. Trönuhraun Hafnarfirði Til sölu ca. 720 fm iðnaöarhúsnæöi ásamt byggingarrétti fyrir 2x450 fm framhúsi. Til greina kemur aö selja 200—400 fm eöa skipta á minna iönaöarhúsnæöi og eöa góöu einbýlishúsi. Vantar einbýlishús Hef fjársterka kaupendur aö vönduöum einbýlishúsum í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Hús sem mega kosta allt aö 3.000.000. Ýmis eignaskipti koma til greina. Vantar raðhús Hef mjög góöan kaupanda aö raöhúsi í Vesturbergi eöa Bökkum. Sogavegur — einbýlishús Hef í einkasölu gott einbýlishús á hornlóö viö Sogaveg. Húsið er 80 fm hæö sem skiptist i forstofu, gang, gestasnyrtingu, eldhús, stofu og borðstofu. Á efri hæö sem er ca. 45 fm, eru 3 góö svefnherb. og baö. I kjallara er þvottaherb., geymslur og bílskúr. Lóöin er falleg með stórum trjám. Bein sala. Rauðalækur Hef í einkasölu ca. 140 fm 1. hæð. Sér hæð i fjórbýli viö Rauöalæk, ásamt bílskúr. Hæöin skiptist í forstofu, forstofuherb., gestasnyrt- ingu, rúmgott hol, stofu, borðstofu, rúmgott eldhús, 2 svefnherb. og baö. Geymsla og þvottaherb. í kjallara. Hæöin er mjög góð og vel umgengin, m.a. nýtt parket. Sér hiti. Bein sala. Kaldakinn — Sér hæð Til sölu 140 fm efri sérhæð við Köldukinn. ibúöin skiptist i forstofu, skála, stofur, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi og baö. Bein sala. Til greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí. Málflutningsstofa Sigríöur Ásgeirsdóttír hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 FASTEIGNAVAL Símar 22911-19255. Jón Arason, lögmaóur málflutnings- og fastoignaaala. Opið í dag 1—4 Kópavogur — Hvammar Rúmgott einbyli. Samtals 230 fm í Hvömmunum. Að hluta endurnýjaö. Skipti möguleg a góöri hæö. Garðabær — einbýli Einbyli á einni haeö. Samtals 180 fm i Lundunum. Seljahverfi — 4-5 herb. Um 110 fm. Sérlega vönduö og skemmtileg ibúö á hæö. Mikiö útsýni. Selst meö góöum losunartima. Vesturbær — 3ja herb. Vönduö ibúö á 1. hæöi i Vesturborginni. Garðabær — eignarlóð Til sölu byggingarlóö. Samtals 1200 fm á eftirsóttum staö. Teikningar fyrirliggj- andi. Makaskipti Höfum i makaskiptum m.a.: 5—6 herb. vandaöa hæö i vesturbæ i skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö i vest- urbænum. Skemmtilega sérhæö á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir ibúö á 1. hæö meö 3 svefnherbergjum. Raöhús í Fossvogi i skiptum fyrir góöa sérhæö, helst á 1. hæö meö 3 svefn- herb. Snoturt en lítiö einbylihus i Vesturbæ í skiptum fyrir góöa ibúö á fyrstu hæö meö bilskúr. Sérhæö um 155 fm ásamt bilskúr viö Safamýri. I skiptum fyrir vandaöa ibúö á fyrstu hæö. Höfum einnig fjölda annarra eigna, sérhæöir og einbýlishús einungis í makaskiptum. Uppl. um eignir þessar aöeins gefnar á skrifstofunni. Til flutnings Lítiö einbýli (3ja herb. ibúö) í Kópavogi. Húsiö er i mjög góöu ástandi og hentar mjög vel til flutnings. Hagstæö kjör ef samiö er strax. Lóð óskast Arnarnesi Höfum traustan kaupanda aö lóö á Arn- arnesi. Höfum á kaupendaskrá um 250 kaupendur aö öllum geröum fasteigna. í sumum tilfellum allt aö staö- greiösla fyrir réttar eignir. Rúmur losun- artimi. Jón Arason lögmaöur. Málflutnings- og fasteignasala. Heimasími sölustjóra 76136. Nú er rétti tíminn til að pantasumarhús átt þú eftir aö gera upp viö þig hvernig sumarbústaö þú ætlar aö fá þér? Kynntu þér þá bústaöina okkar. Þeir eru ööruvísi.. Viö bjóöum 4 geröir sumarbú- staöa, 30,4—64,6 fm, sem af- hendast á því byggingarstigi sem þér hentar. Vorum einnig aö fá mikiö úrval af afburöafallegum einbýlishúsa- teikningum. Eitt símtal og þú færö teikningar og allar upplýsingar sendar í pósti — eöa þaö sem er enn betra: ein heimsókn til okkarog viö ræöum málin. œ? HÚSABAKKI Austurmörk 17. 810 Hverageröi, sími 99-4480. Heimasímar 99-4401 — 99-4516 Verslunar- og þjónustu- húsnæði (skrifstofu) Til sölu LAUGAVEGUR Húseign á mjög góöum staö við Laugaveg. Um er aö ræöa stórt 4ra hæóa hús ásamt bakhúsi. HÁALEITISBRAUT Hluti af verslunar- og þjónustu- húsnæói vió Háaleitisbraut. Á jaröhæó er verslunarhúsnæöi fyrir matvöruverslun og á 2. hæö þjónustuhúsnæði, þ.e. fyrir skrifstofur, læknastofur o.fl. Matvöruverslunin sem er í hús- næöinu er einnig til sölu. Uppt. aöeins veittar á skrifstof- unni, Opiö sunnudag kl 1—5. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6. Sími 81335. 85009 85988 Miðbærinn 2ja herb. lítil íbúð í kjallara. Sér inngangur. Verö aöeins 300 þús. Laus strax. Seljahverfi Stór einstaklingsíbúö Flúðasel. Snotur íbúö. Ákveðin í sölu. Verö aöeins 430 þús. Dalsel Einstaklingsíbúð á jaröhæö. Ósamþykkt. Verð 450 til 480 þús. Sigtún 3ja herb. björt íbúð í risi. Góð þvottaaöstaöa i íbúöinni. Gott útsýni. Safamýri 3ja herb. vönduð íbúð á jarð- hæö. Sér inngangur. Sér hiti. Aðeins 3 íbúðir í húsinu. Gott ástand íbúðar. Húsið nýmálað. Bragagata 3ja herb. íbúö á efri hæð í góöu steinhúsi. Sér herb. og snyrting á 1. hæöinni. Verö aöeins kr. 650 þús. Krummahólar 2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæð í lyftuhúsi. Mikil sameign. Full- frágengiö bílskýli. Kleppsvegur 3ja herb. íbúö ofarlega í háhýsi. Sérstaklega vönduð íbúö. Ákveðin í sölu. Smáíbúðahverfi — sér hæð Efri sérhæö viö Bústaöaveg. 3 til 4 herb. og stofa. Manngengt geymsluris, (óinnréttað.) Haganlegt fyrirkomulag. Ákveðin í sölu. Laus strax. Hólahverfi 4ra til 5 herb. íbúð á 7. hæö. Frábært útsýni. Sérstaklega rúmgóð stofa. Ný teppi. Gott ástand íbúðar. Öll sameign endurnýjuö. Ákveðin í sölu. Dugguvogur Jaröhæö um 350 fm. Góöar aökeyrsludyr. Verðhugmyndir kr. 5000 á fm. Hagstæö útb. Afhending strax. Eignaskipti. Síöumúli Götuhæö og ein hæö, (skrifstofuhæö.) Grunnflötur 240 fm. Gott ástand eignarinnar. Hentar margháttaöri startsemi. Hamarshöföi Grunnflötur ca. 250 fm. Mikil lofthæö. Fullfrágengiö húsnæöi. Allt frágengiö utandyra. Góðar aðkeyrsludyr. Ýmis eignaskipti mögu- leg. Akureyri — húseign á 3 hæóum Vandaö eldra steinhús í hjarta borgarinnar til sölu í einu lagi. Grunnfiötur ca. 140 fm. Húsiö stendur á góðum staö. Möguleikar á stækkun og samþykktar teikningar tyrir hendi Húsiö er vet byggt, hentar margvíslegri starfsemi, t.d. samkomuhús, diskótek, skrif- stofur, fyrir félagasamtök, læknamiðstöö, léttur iönaöur. Hagstætt verö og hugsanleg verötryggö greiöslukjör. Teikningar á skrifstof- unni. Bárugata 4ra herb. hæð í góðu steinhúsi. Stærð ca. 98 fm. Ákveðið í sölu. Blikahólar Rúmgóö 4ra herb. íbúö ofar- lega i háhýsi. Mikið útsýni. Gott fyrirkomulag. Afhending sam- komulag. Ákveöin í sölu. Laugarnesvegur 4ra herb. íbúð á 3. hæð í sam- býlishúsi. Ibúö í góöu ástandi. Stórar suöursvalir. Ákveðin í sölu. Dalsel 4ra tll 5 herb. stórglæsileg íbúö í enda. Sér þvottahús. Rúmgóö herb. og baö. Öll sameign full- búin og þar meö taliö bílskýli. Seljavegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi. ibúöin er öll endurnýj- uö. Afhendist atrsx. Smáíbúðahverfi Raöhús á tveimur hæðum og kjallari. Endahús í góöu ástandi. Endurnyjað baö. Tvö- falt gler. Sólrík eign. Góö að- koma. Ákveðið í sölu. í smíðum Seljahverfi Einbýllshús ásamt bifrelöa- geymslu. Vandaö og vel byggt hús. Vel slípuö gólfplata og ein- angrun fylgir. Afhendiat strax. í fokheldu éstandi. Kársnesbraut Neðri sér hæö í tvíbýlishúsi, ca. 117 fm. Rúmgóður bílskúr. Akureyri Raöhús viö Vanabyggö. Vand- aö raöhús á 3 hæöum ca. 180 fm. Ákveðið í sölu. Afhending í maí. Skipti möguleg é eign í Reykjavík eöa Hafnarfiröi. Raöhús óskast í Breióholti. Skipti koma til greina é 2ja og 3ja harb. íbúðum. Miðbærinn Hæö og ris á besta stað í borg- inni. Kjöriö fyrir laghentan aðila. Ákveöin í sölu. Afhendist strax. Kjöreignr 85009—85988 Dan V.S. VViium lögfrjBðingur Ármúla 21 Ólafur Guðmundsson sölum. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.