Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.04.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 5 Leifur Þórarínason Pill P. Pilsson Kristjin Þ. Stephensen Frumfluttur Óbókonsert eftir Leif Þórarinsson Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands kl. 17.00: Útvarpað verður frá tónleikum kl. 17.00 í dag. Á efnisskránni er Flore" eftir Jean Francaix. Stjórn- Sinfóníuhljómsveitar íslands, sem frumflutningur Óbókonserts eftir andi er Páll P. Pálsson en einleik- fram fóru í Háskólabíói 1. apríl sl., Leif Þórarinsson og „L’Horloge de ari Kristján Þ. Stephensen. Sjónvarp kl. 21.20 á mánudagskvöld: „Það er svo ódýrt á Jamaica í ágúst“ — brezkt sjónvarpsleikrit byggt á sögu Graham Greene Á dagskri sjónvarps kl. 21.20 i minudagskvöld er brezkt sjónvarpsleikrit sem byggt er i sögu Craham Greene, „Það er svo ódýrt i Jamaica í igúst“. Eiginkonu dettur i hug að halda framhji eiginmanni sínum í sumarfríi þeirra. En eftir að hafa sötrað romm og volga martini-drykki i rökum kvöldum, verður henni Ijóst að allt hefur þetta farið i annan veg en hún hafði vcnzt Sjónvarp kl. 21.45: „Borg eins og Alice“, ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þitt- um, hefur göngu sina í sjónvarpi í kvöld kl. 21.45. Er myndin byggð i skildsögu eftir Nevil Shute. Fyrsti þittur fjallar um japanska hermenn sem taka hóp enskra kvenna og barna höndum nálcgt Kuala Lump- ur árið 1941. Þeim er gert að ganga yfir Malaysíu þvera og endilanga og týna þau óðum tölunni. GRIKKIAPJD 39.AP Nú er sólin komin hátt á loft í Grikklandi og fyrsta brottförin í skipulagðri hópferð íslendinga loksins íramundan eftir nokkurra ára hlé. Þetta einstaka land íornra hetjudáða sem oft er nefnt vagga vestrœnnar menningar, er nýr áíanga- staður í sjálfstœðu leiguflugi Samvinnu- ferða-Landsýnar. En Grikkland á margt til viðbótar lands- laginu sjálíu. Óvíða í heiminum er að íinna fleiri vitnisburði íornrar írœgðar og lit- ríkrar sögu. Meyjahofið á Akrópólis- hœðinni, Herodeon-leikhúsið og véfréttar- staðurinn helgi, Delfi, eru á meðal sögu- frœgra staða sem íylla ferðamanninn lotningu og minna á hetjulega baráttu og glœsta sigra grísku þjóðarinnar. White House Nýtískulegar og þœgilegar ibúðir íast við ströndina. Eitt eða tvö svefnherbergi, eldhús með öllum nauðsynlegum eldun- artœkjum og borðbúnaði. setustofa. bað- herbergi og rúmgóðar svalir. Allar íbúðir eru loítkœldar. Hótel Margi House Nýtískuleg herbergi sem öll eru loít- kœld, búin baðherbergi, síma, útvarpi og svölum. Rúmgóð setustoía, barir, spila- herbergi, sjónvarpsherbergi, veitinga- salur, diskótek, verslanir, snyrtistofur o.íl. eykur enn írekar á vellíðan og á fallegum garði á þaki hótelsins er einstakt útsýni yfir ströndina. í hótelgarðinum er sund- laug og stutt er til strandarinnar. Skoðunarferðir: Aþena: 1/2 dags skoðunarferð þar sem skoðuð eru öll þekktuslu mannvirki hötuðborgarinnar Eyjasigling: 1/1 dags œvintýrasigling með viðkomu á grísku eyjunum Hydra. Poros og Aegina Argolis: 1/1 dagslerðytiráPelops- skagann með viðkomu m a i Kórinþu, Mykenu, Argos, Naupliu og Epidavros Delfi: Dagsferð til Delli. hins helga vé- fréttastaðar með viðkomu í mörgum sögufrœgum þorpum og bœjum Kvöldferö til Aþenu: piaka hvertið heimsótt og farið til hafnarbœjarins Piraeus Kvöldverður snaeddur á ósvikn- um griskum veitingastað og dansinn stiginn fram á nótt. Munið aðildarfélagsafsláttinn, barnaafsláttinn, SL-feröaveltuna og jafna ferðakostnaðinn! Sumar- bæklingurinn og kvikmyndasýning í afgreiðslusalnum alla daga. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.