Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 í DAG er þriðjudagur 7. október, sem er 280. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.13 og síð- degisflóð kl. 20.34. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.53 og sólarlag kl. 18.37. Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl. 13.16 og tunglið er í suöri kl. 16.37. (Almanak Háskóla íslands.) „Sjá tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra. (Opinb. 21,3). 1 2 3 4 ■ M 6 7 8 9 u- 11 pr_._ 13 |15 16 17 LÁRÉTT: - 1 fugls, 6 leit, 6 skór, 9 spil, 10 guð, 11 tveir eins, 12 beiðni, 13 mannsnafn, 15 vætla, 17 flátin. LÓÐRÉTT: — 1 festarmær, 2 kvenfugl, 3 hest, 4 botnfaliið, 7 svipað, 8 ókyrrð, 12 blaðra, 14 kvendýr, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: — 1 æska, 5 opin, 6 alfa, 7 hr., 8 aurar, 11 nn, 12 fól, 14 dala, 16 iðurin. LÓÐRÉTT: — 1 ævarandi, 2 kof- ar, 3 apa, 4 snær, 7 hró, 9 unað, 10 afar, 13 lin, 15 lu. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR NORÐLÆG átt hefur graf- ið um sig á landinu. Sagði Veðurstofan í gærmorgun í spárinnganginum: Svalt verður í veðri. Mest hafði næturfrost mælst í Strand- höfn og uppi á Hveravöll- um. Var það mínus fjögur stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig um nóttina. Næturúrkoman hafði mælst 2 millim en mest orðið á Siglunesi um nóttina og mældist þar 7 millim. Snemma í gær- morgun var frost 5 stig í n t ára afmæli. í dag, 7. I u október, er 75 ára Ól- afur S. Ólafsson, kennari, Safamýri 67. Hann og kona hans, Ingibjörg Þórðardóttir, kennari, ætla að taka á móti gestum á heimili sfnu eftir kl. 17 í dag. P A ára afmæli. Á morg- OU un, miðvikudaginn 8. október, er fímmtugur Páll G. Björnsson, fram- kvæmdastjóri, Freyvangi 22, HeUu. Hann ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í Hellubíói milli kl. 18 og 20. Ill^' Sf&A/ÚA/P Bara að það hætti nú ekki að snjóa! Frobisher Bay. Hiti var 3 stig í Nuuk. I Þrándheimi var 10 stiga hiti, hiti 7 stig í SundsvaU og 7 stig austur í Vaasa í Finnlandi. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Togarinn Viðey kom þá úr söluferð til út- landa. Stapafell kom af strönd og fór aftur samdæg- urs á ströndina og þá fór Dettifoss á ströndina. í gær kom togarinn Ottó N. Þor- láksson inn af veiðum til löndunar. Togarinn Ásbjörn var væntanlegur af veiðum og landar. Þá kom Laxfoss frá útlöndum svo og leigu- skipið Jan. Esja var væntan- leg úr strandferð í gær. Ekki höfðu hafnsögumenn fengið tilk. um komutíma þeirra þriggja skipa sem væntanleg eru vegna leiðtogafundarins nema rússneska skipsins Baltica, þess hins sama og komið hefur verið sögu skemmtisiglinga íslendinga til fjarlægra ianda. Tvö skip- anna eru sovésk en hið þricija norsk ferja. Munu rússnesku skipin leggjast við Ægisgarð en norsk ferja verður í austur- höfninni. Þetta siguratranglega lið ungra námsmeyja efndi til hlutaveltu í Sefgörðum 14 á Seltjarnamesi til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær heita Aðalheiður Kjærnested, Sigríður Þ. Árnadóttir, Svanborg Guð- jónsdóttir, Verna Kristins Friðfinnsdóttir og Margrét A. Hauksdóttir. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. október til 9. október að báðum dögum meötöldum er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Hóalertis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en haagt er að ná sambandi við l«kni á Göngudeiid Landspftalana alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónœmisaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlœknafól. íslanda. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamaa: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöab«r: HeilsugæslustöÓ: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaróögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmludaga ki. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, miili kl. 17-20 dagiega. Sálfrasðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjuaendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Tii Norðurlanda, Bretiands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunerlaakningadelld Landapfulane Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadelld 16—17. — Borgarepftalinn f Foaavogl: Ménu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvarndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðaspftali: Heimsóknartími daglaga kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlahéraós og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Heim- aóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartíml alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlénasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞJóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnlð Akureyrt og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprd er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm -Sólheimum 27, slmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16—19. Búataðaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónasonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðfr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðletofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarflrði: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Raykjavfk: Sundhöliin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalsiaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug ( Mosfellasveit: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hofnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Settjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.