Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 25 4 Alvarlegt umferðar- slys í Mikla- holtshreppi Borg, Miklaholtahreppi. SNEMMA á sunnudagsmorgun þann 5. október varð umferðar- slys á þjóðveginum í Miklaholts- hreppi. Slysið varð við Kleifá. Bifreið með tveimur ungum mönnum var á leið vestur og hafnaði utan vegar. Báðir pilt- arnir slösuðust mikið. læknir og lögregla komu á staðinn og voru báðir mennirnir fluttir inn í Stykkishólm. Síðan voru þeir fluttir með flugvél til Reykjavík- ur. Það var klukkan tæplega 7 á sunnudagsmorgun að bifreiðarstjóri úr Borgamesi, er var á leið vestur á Hellissand til þess að sækja fé til förgunar, sem kom fyrstur á slys- stað. Ekki var orðið almennilega bjart af degi, er bifreiðarstjórinn átti þama leið um. Telur hann það tilviljun að hann skyldi hafa séð hvar bílinn var, því vegkantur og árbakki skyggðu á. Sennilega hafa menn farið þama um í myrkri um nóttina án þess að hafa séð bflinn. Bifreiðin er ónýt, saga varð hana í sundur til að hægt væri að ná pilt- unum út úr henni. Páll NBC leigir 14. hæð Húss versl- unarinnar BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin NBC hefur tekið á leigu 14. hæð Húss verslunarinnar, en þar er ; fundarsalur i eigu Hússins, sem leigður hefur verið út til ýmissa félaga. Jónas Þór Steinarson, fram- kvæmdastjóri Húss verslunarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að hugmynd þeirra sjónvarpsmanna væri sú að koma sendingunni beint frá Höfða, þar sem viðræður leið- togana eiga að fara fram, og út f flugskýli 1, þar sem þeir em með eigin jarðstöð. Síðan ætti frétta- maðurinn að standa uppi á svölum Húss verslunarinnar með útsýni yfir borgina. Pundarsalurinn var bókaður nokkrar vikur fram í tímann svo það varð að gera aðrar ráðstafanir fyrir þá sem áttu bókað þessa viku svo NBC kæmist að með sinn tækja- kost og starfsmenn. I fyrsta sæti vinsældalistans: HOUAND BJEGIRO Holland Electro er í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans - og hún hefur veriö þar í meira en áratug. PaÖ ætti ekki aö koma neinum á óvart því Holland Electro er engin venjuleg ryksuga. • Kraftmeiri gerast ryksugur ekki. Holland Electro hefur allt að 1200 watta mótor sem tryggir aukinn sogkraft og einstakan árangur. • Breytilegur sogkraftur. MeÖ sjálfstýringu er sogkraftinum stjómaö eftir þörfum - Þykkustu teppin sleppa ekki. • Lág bilanatíðni. Bilanatíðni Holland Electro er lægri en hjá öörum tegundum. • Góðþjónusta. Viðgerða- og varahlutaþjónusta er eins og hún gerist best. • Teppabankari. Holland Electro býöur sérstaka teppabankara til að friska teppin upp. Þaö er engin tilviljun að Holland Electro hafi setið svo lengi í fyrsta sæti ryksuguvinsældalist- ans, þetta er nefnilega engin dægursuga heldur ryksuga sem kann tökin áteppunum. SJÁLFSTÆÐISMENN IREYKJAVIK PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS. MARIA EINGVAJDOITIR KOSNINGASKRIFSTOFA í NÝJABÍÓHÚSINU, LÆKJARGÖTU. SÍMAR: 12540,14494,14558. OPIÐ FRÁ14.00-22.00.J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.